Alþýðublaðið - 11.05.1928, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið
Gefiö út a? AlþýduflokknunB
1928.
Föstudaginn 11. maí
113. tðlublaö.
OAMLA BfO
Danzmærln
M Sevilla.
Spánskur'sjónleikur í 7
páttum.
•• Aðalhlutverk leika:
Allan Forrest,
Piiscilla Dean,
Clarie de Lorez.
Efní myndarinnar er með fá-
um. orðum: Ást, afbrýðisemi
og nauta-at, > og er bæði
skemtíleg og vel leikin.
Fyrip
sveitamenn:
Reipakaðall
Stunguskóflur
Stungugaflar
Olíufatnaður allskonar
Gúmmistigvél allskonar
Regnkápurstuttar
Reiðbuxurmargargerðir
Stormjakkar
'Nankinsfatnaður
Skógarn Skósnúrur
Sihmganetjagarn
Keðjur neðan i net
Silunganet allar stærðir
Málningavörurallskonar
Hrátjara
Blackfernis
Fernisolía
Carboline
Þaklakk
Vatnsf ötur i
Saumur allskonar
Þaksaumur
Smergelskifur
Hverfisteinar
Smiðaverkf æri allskonar
:Ljábrýni
Góðar vörur!
Ódýrar vörur!
Veiðarfæraverzlunm
„Geysir"
Rósastilkar.
Nýjar úrvals-tegundir
komu
með „Gullfössi" á
Grettisgötu45á.
Leikíélag Reykjayíkur.
Leikið verður Sunmidaginn 13. fs. m. kl. 8 e. h.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó laugardag frá kl. 4—7 og frá kl. 10-
12 og eftir kí. 2.
Sími 191.
Sími 191,
Góður jarðyrkjumaður
óskast strax til Búnaðarféiags Keflavíknr*
hrepps. Uppjýsingnr hjá
Kristófer Grímssyni,
Sogahlíð. Simi 1326.
Haf nf irðingar!
Athygli yðar skal vakin á pvi, að hjá méi getið pér fengið ó-
dýrustu og varanlegustu tækifærisgjafii'nar. Úr fjölbreyttu úrvali
er að vélja. Góðut fermingargjafir eru unglingunum ótakmörkuð
gleði.^ - ,
Af neðan töldu gef ég til' Hvítasunnu
10—20°|o afslátt.
Vasaúr. Armbandsúr.
Brjóstnælur. Hálsfestar.
Millur, og millufestar.
Manchett- og kvenskyrtu-hnappar.
Svuntupör. Svuntuhnappar.
Kaffistell. Rjómastell. ,
Kökuspaðar.
Sparibaukar. Handspeglar.
Matskeiðar — 2<
Barnaskeiðar
Kaff iskeiðar, i
Skúfhólkar,— gull og silfur.
Doppur á bélti.
Vasaspeglar. Armbönd.
Kapsel. Signet.
Pennastangir. Pappírshnífar.,
Kökugaflar., „Paalægs'-gaflar.
N&lapúðar. Bakkar fyrir nálar.
Blómsturvasar, Fiskspaðar.
Turnasilfur.
do. kr. 4,50.
do. — 2,50.
Alt á að sel|ast.
Virðingarfyllst
H. Árnason
gullsmiður.
Bann.
Hér eftír er öllum stranglega
bánnað að ganga Arnarhólstún.
I St jórnarráðið.
nyja nio
Týndi
sonnrinn.
Sjónleikur i 9 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
Georg O4 Brien
Ralph Lewis
Dorothy Mackail o. fl.
Ef nokkrir eru pannig gerðir
að áiíta, að það sé fyrir öllu að
eignast auðæfi og álíta, að með
því sé hamingjan fundin, þá
sýnir myndþessiþað gagnstæða
að auðæfi geta oft leitt til
óhamingu og ófarsældar, ef
ekki er réttilega meðþaufaríð.
Unglingast. „Bylaja" nr. 87.
Fundur næstkomandi sunmudag
kl, lx/2 e. h. í Bröttugötu. Yngri
og eldri félagar (fulltíða félagar)
eru beðnir að fjölmenna.
Innsetning embættismamna og
fulltruakosning til Stórstúkuþings
Oi ffl.
Framkvæmdanefndin.
Farið beint í
Brlstol,
Bankastræti 6.
Nýkomið
með síðustu skipum:
Kfólatau,
fallegt og ódýrt úrval.
Káputau.
Golftreyjur,
kvenna og barna,
silki og ull.
Stubbasirz
o. m. fl.
Verzlun
Ámimda Árnasonar.
1335 1335
Tóbak, Sælgæti.
Brlstol,
Bankastræti 6.