Alþýðublaðið - 11.05.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.05.1928, Blaðsíða 2
/ ALÞÝÐUBEAÐIÐ *ALÞÝÐDBLAÐIÐ j kemur út á hverjum virkum degi. i Afgreiðsla í Alpýðuhúsinu við i Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. í til kl. 7 síðd. < Skrífgtofa á sama staö opin kl. 91/! —IOVí árd. og kl. 8-9 siðd. j Simar: 988 (afgreiðslan) og 2394 J (skrifstofan). ; Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á í mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 ; hver mm. eindálka. I Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan ; (i sama húsi, simi 1294). i Einbasalaá^steinolf o. Ræða Haralds Guðmunds- sonar á alþingi. Þá kem ég að Shellfélaginu.; Undirfélag þess, Anglo Saxon Pe- troleum Co., sótti um leyfi til. að mega byggja tanka við Skerja- fjörð 16. marz '21 og fékk leyfið' strax viku síðar. En svo skeður pað undarlega, að það notar ekki leyfið. Heldur kaupa 4 inniend- ir menn iandið og leigja pað síð- an félaginu, sem svo nú í haust hefir bygt par hús, bryggju og geyma, sem rúma um 8000 smá- lestlr. Þetta iélag er erlent og má pví ekki frekar en B. P. verzlia hér með oliuna. Til pess var svo stofnað olíusölufélag, H.f. Olíu- salan, með 108 pús. kr. hlutafé. Tilgangur pess er sá, að selja olíu fyrir Shellfélagið. Við H.f. 01 íu- salan er pað að athuga, að hún hefir rekið olíusölu síðan um ára- mót án þess að fá verzlunarlieyfi, að minsta kosti var leyfið ófeng- ið í febrúárlok. Annars virðist fyrirkomulagið til pessa hafa ver- ið hið sama hjá Shell og B. P. ísienzk féiög hafa plíuna T um- boðssölu fy.rir pau bæði enn pá. En það, sem einkenniiegast og athugaverðast er við' fyrrrkomu- iag Shellfélagsins, er s'á millilið- ur, sem það hefir búið tiil, eða er að búa tH, milli sín og Ölíu- verzlunarinnar, og mun ég nú víkja að pví dálítið nánar. Á bls. 16 í skýrslunni til stjórn- arráðsins um þessi féilög segir svo: „Mér var skýrt svo frá af Hallgrími Tuliniusi stórkaup- manni, að það hafi þegar verið sett að skilyrði fyrir pví, að petta útlenda steinolíufélag setti hér upp olíugeyma og iegði fé fram ti.l fyrnefndra mannvirkja, að ís- ienzkt hlutafélag yrði stofnað, sem keypti Oiliugeymana og önn- ur mannvirki hins útlenda félags hér á landi.“ Með öðrum orðum, Shellféiagið hefir sett pað sem skilyrði fyrir pví, að pað legði fram pessar 31/2 —4 mi.Llj. til (mannvirkjanna viö Skerjafjörðinn og aranars staðar á íaindinu og til olluverzlunarinnar, Bð stofnað væri íslenzkt félag, sem teldist eiga þau. Það er aug- ijóst, að félaginu hafir ekki pótt sinn hagur nægilega' trygður Rafmapslampar og skálar. Ég heSi fyrlrliggjandi mikiar birgðir af rafmagns- Ijésakrónnm, skálum og alls konar rafmagnslömpum. Athygli skal vakin á pví, að pessir lampar ern fluttir inn áðnr en verðtollslögin gengn í gildi. Ný innflnttir lampar, og. larnpar, er síðar kunna að verða flnttir inn, verða pvi dýrari, og er hér ein- stakt tækifæri til að kaupa ódýra lampa á meðan pessar birgðir endast. Júlfius Bjðrnsson Austurstræti 12.' Simi 837. nema það fengi hér sama rétt og íalenzkt féi:ag, og að pað hefir pví sett þetta skilyrði. Það er heldur ekki lengi verið að pví að verða við þessurn kröfum; nógir íslendingar bjóðást til áð uppfyila petta skilyrði, pví að 14. jan. s. 1. er stofnað hlutafélag, skrásett í Hafnarfirði, sem nefn- ist H.f. Shell á Islandi. Hlutafé pess er talið 500 pús. og fullur heimingur pess, eða 252 . pús., er talið inn leyst Félagið hefjr pví sarna rétt hér á landi og iranlent væri, enda var sú krafa krafa ertenda auðfélagsins. Þetta ís- ilenzka félag á svo að kaupa tankana við Skerjafjörð og tanka pá, sem félagið hefir bygt og byggir út um land, og ennfremur tankaskipið. I tilkynningurani til bæjarfóget- ans í Hafnarfirði segir, að alt hlutaféð sé innborgað. S amkvæmt stof n samn ingnum eru pað peir: Björgúlfur ölafsson Læknir, Magnús Guðmundsson hæstarj.máif.maður, Hallgrímur Benediktsson stórkaupm., Halllgr. Túliiníus stórkaupmaður og Gísli J. Johnseu konsúill, sem stofna félagið. Hinn fyrst nefndi lofar að leggja fram 244 pús. kr„ en hinir fjórir siinar 2000 krónumar hver. Á stofnfundinum hefir firm- að Anglo Saxon Petroleum Co. og A. S. Dekenham í London umboðsmenn tLl staðar. Hafa þau forgangsrétt tiil að skriifa sig á. fyrir hinum hiluta hlutafjárins og lofa að leggja fram samtals kr. 248 þúsund. Þessii er hinn íslenzki augi Shellfélagsiins, sem samkvæmt kröfu pess var gróðursettur hérJ Verður ekki anncið sagt, en áð auðfélaginu hafi gengið sæmilega að fá Aiðsmenn hér. Þetta féjlag, Shell á Islandi, á svo að kaupa af erlenda Shell lallt pess hafurtask hér. Um verð- mæti eignanna segir svo í skýrsl- uranii: „Herra Hallgrimur Tulinius skýrði :mér svo frá, að mannvirki félagsins hér á landi, par með talið fyrrnefnt tankaskip, mundu kosta um 2 miillj. króna og að féiagið mundi hafa hér á hverj- um tíma 1—U/2 milljón króna í olíu og stá]tunnum.“ Þegar svo lögfræðingurinn fer að rannsaka, hvort alt hlutaféð muni vera innborgað, eins og seg- fir í tilkynningunni, pá snýr hann sér fyrst til Hallgr. Tuliniusar og fær þær upplýsingar, að féð 'sé í r,aun og veru ekki inraborgaðj Síðan hittir hann stærsta hlut- hafann, Björgúlf Ólafsson, sent góðfúslega gaf pær upplýsingar, „að hann hefði ekki ininborgað pað fé enn pá, sem hann ætliaði að leggja í félagið, og að hann mundi fá þá peninga, sem hann Jegði fram, Iánaða hjá Anglo Saxon Petroleum Co. Hann kvaðst mundu gefa út. skuldabiréf (til fé- lagsins og tryggja pví greiðslu skuldarinnar með veði (sennilega íandveði) í þeim hlutabréfum, sem hann fengi. í H.f. Shell á Is- landi.“ Fé pað, kr. 244 þúis„ sem st-ærsti hluthafinn telist eiga í íslenzka fé- laginu, er pví í raun og veru lagt fram af enska félaginu í viðbót við þær 288 þús. kr„ sem það sjálft telst eiga af hlutafénu. Á öðrum stað segir lögfræð- ingurinn, að pað sé háttur slíkra félaga að greiða póknun til stof.n- enda,. venjuliega í hlutabréfum, og hann telur seranilegt, að hinir hlut- hafarnir haifi engan eyri lagt fram heldur séu 8000 krónurnaT'ómaks- laun til þeirra, 2000 krónur til hvers. Hann segist ekki hafa at- hugað, hvort enska félagið og Englendingurinn hafi borgað inn sinn hlut, 'en telur , pað óliklegt, pvi að sennilega gangi sá hluti hlutafjárins til greiðslu upp í and- vlrði stöðvarinnar, sem Shell. á íslandi ætlar að kaupa af enska félaginu. Meira. Íþróttafregsiír. Utiæfingar byrja í kvölcl kú 8V2 hjá Ármann, og verða pær fram- vegis á þriðjudögum og föstu- dögum kl. 8V2 og á sunnudög- um kl. 10—12 f .h. Sundæfingar verða á mánudögurn og fimtu- dögum kl. 8 e. h. — Nýjan leiik hefir Ármann ákveðið að æfa, Heitir hann „Waterpoio" (vatns- knattleikur). Tennisdeild félagsins byrjar að ,æf asnemmiá í mánuðin- um. Kennarar verða í stökkum og hlaupum Reidar Sörensen og í köstum Ólafur Sveinsson,. K. R. hefir auglýst knattspyrnu- æfingar sínar í sumar. Verða pær háðar alla virka daga, en dagarn- ir skiftast á flokkana., Kennarí verður eins og áður Guðmundur Ölafsson. Útiæfingar í hlaupum, köstum og stökkum verða á sunnudögum kl. 10 árd„ priðju- dögum kl. 8V2 og á föstudögum kl. 8V2 að kveldi báða dagana. Kennari í þessum íþróttum verð- ur ólafur Sveinsson. ípróttamenn! Sýnið nú áhuga yk'kar fyrir fagurri líkamsment og sækið æfingarnar í félögum ykkar. vilja' helát hinar góðkunnu enskui reyktóbaks-tegundir: ! Waverley Mlxtnre, , Glasgow -------:— Capstan ---------- Fást í öllum verzhmum. Enskar hfifur afar fjölbreytt úrval nýkomið. Veiðarfæraverzlunin „Geysir“. Niðursoðnir ávextir nýkomnir í stóru úrvali: Perur, Plónrar, Aprlcots, Ferskjur, Jarðarber, Kirsuber, Ananas, Bl. ávextir. Verðið er pað langlægsta í bæn^ um frá kr. JL,50 pr. 1 kg. dös, Varan mælir með sér sjálf. N Komið og gerið kaupi HalIdórRJnnnarsson Aðalstræti 6. Sími 1318. Sumarkápu-, kjóla-, dragta- og telpukápu- efnl. Éinnig útikjólar nýkomnir í fjölbreyttu úrvali, mjög ódýrt. Sanmastofan í Þinglioltsstr. 1.. Sig. fiuðmundsson. Rrlend BásMskeytÍ.- Khöfn, FB., 10. maí. Ofriðurinn milli Kina og Japan. Ægilegnr hildarleikur. Frá London , er símað: Finrm þúsund japanskir hermenm og að minsta kosti þrjátíu þúsund af

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.