Alþýðublaðið - 11.05.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.05.1928, Blaðsíða 3
'AB&YÐUBIíAÐIÐ 8 Framboð. Eldspýturnar komnar aftur. orrustu þeirri, sem nú er háð hjá Tsinan. Tuttugu þúsundir ja- panskra hermanna eru á leið til Shantunghéraðs. Aðgerðir Japana í Kína munu varia mæta mót- spyrnu stórveldanna, ef tilgangur Japana reynist að eins sá, að vernda japanska borgara. H ins , vegar er talið líklegt, að stórveld- in skerist í Ieikinn, ef Japanar ætla sér að ná yfirráðum í Shan- tunghéraði. Japanar berjast i nafni réttlætisins! Frá Tokío er símað: Stjórnin í Japan kveðst ekki hyggja á Jandvinninga, en að eins ætla að vernda líf og eignir japanskra borgara. Andstæðingarnir kinversku sameinast gegn erlendu ofríki. Frá Peking er símað: Chang- Tso-Lin hefir sent út áskorun og hvetur til samvinnu miili Norður- og Suður-Kína gegn ofríki Ja- pana. Kveðst hann hafa skipað Norðurhernum að hætta sókn gegn Suðurhernum. Umdaginnog veginn. Næturlæknir er í nótt Katrín Thoroddsen, Vonarstræti 12, sími. 1561. Kvartað er nú mjög um vatnsleysi í uppbænum, en í nótt höfðu verið opnir vatns- kránar í hinu hálfbygða húsi Jóns Porlákssonar við Austurstræti, og flóði vatnið úr því út á götu. Nýkomið 1 Sftjp' Wá mikið og fallegt úrval I reSnírökkum. Reið- jakkar og buxur. Regnkápur fyrir telpur og drengi. jlmaídmjbnakm Útiæfingar Glinmfélagsins Ármann byrja föstudaginn 11. þ. m. kl. 8 V2 e. h. og verða fram- vegis á þriðjudögum og föstudögum kl. 8 V2 e. h. og á sunnudögum kl. 10 —12 f. h. Kennari í stökk- um og hlaupum verður Reldar Sörensen og í köstum Ölafur Sveinsson. \ Sundæfingar verða á mánudögum og fimtudög- um kl. 8 e. h. Annanhvem sunnudags- morgun verða æfingar i vatnsknattleik („Water- polo“) í sundlauginni að Álafossi. Auk pess er félögum frjálst að æfa á hvaða dögum sem er. Tennisdeild félagsins byrjar seinna í mánuðinum. Þeir, sem vilja tryggja sér hentugan tíma, tali við for- mann tennisnefndar hr. Brynjólf Magnússon. Sím- ar 1897 og 542. Stjórnm. kínverska hernum taka þátt í Er það óhæfa, að eftirlitsmenn vxð byggingar aðgæti ekki, hvort skrúfað sé fyrir vatnskran- ana, þegar farið er frá vinnu. í gærkveldi og fyrrakvöld liá fjöldi manns á gægjum á gluggunum á veitingasal Rosen- bergs. Sýnirlþess háttar fxamkoma Framhoð óskast á 500 smál. af kolnm; „Best Sonth Yorkshire Hard“ foh. Akureyri, og komið fyrir í kolaboxnm varðskipa ríkis- ins. Kolin sén par á staðnnm 10. júli næstk., og verða pan tekin úr pví smátt og smátt, síðasta kgi I. des. næstk. Námuvottorðs er krafist. Framboð sén komin til undirritaðs, í Stjórnarráðshúsinn, fyirr I. jáni næstk. Reykjavfk 30. april 192S. Eysteinn Jónsson. Nýjar KvSldvðknr eru áreiðanlega skemtilegasta ritið, sem gefið er út hér á landi. 24 arkir á að eins kr. 5,00. Nýjar Kvðldvokur koma nú út reglulega 15, hvers mán. og geta kaupendur vitjað peirra samkv., pví hingað. Nýjar kvöldvöknr bjóða nýjumkaupendumbeztu kjör. — Látið ekki dragast að gerast áskrifendur hjá útsölumanni Nýrra kvöldvaka í Reykjavík og nágrenni. Berið verðið saman við verð annar ísl. rita. Eldri árg. og pantanir manna nú komið. Brynj. Magnússon, Nýja bókbandið. Laugavegi 3. litinn mermingarbrag — og ættu borgarbúar ékki að temja sér þess konar bátterni framvegis. Útvarpið. Útvarpsfélagið nýstofnaða hefir fengið því áorkað, að útvarpað verður veðurskeytum og fréttum framvegis. Á að byrja útvarps- starfsemina annað kvöld. Strand. Á þriðjudaginn strandaði þýzk- ur togari á Breiðamerkursandi. Fékk hann hjálp hjá togurum, er voru í nánd, og náðu þeir honum út. Níu af skipverjum urðu eftir Qf togaranum í landi — og voru þeir fluttir til Hornafjarðar. FuIItrúar til sambandsþíngs voru kosnir á Dagsbrúnarfundi í gærkveldi þeir Héðinn Valdi- marsson, Haraldur Guðmundsson, Kjartan Ólafsson, Gnðm .0. Guð- mundsson, Ágúst Jósefsson, Jón Arason, Sigurður Guðmundsson, Freyjugötu 10, og Kristján H. Bjarnason. Nýlega fanst lík Jóns Pálssonar kennara, er lenti í jökulsprungu á Breiðamerkur- jökli í fyrrasumar. Líkið var ekki mjög mikið skaddað. Hafði það hendurnar krosslagðax á brjóst- inu, og bendir það á, að maður- Hvítlr strigaskór með gúmmíbotnum nýkomnir, ódýrir. líleiðarfæraverzlnnin „fieysir‘‘. 25! afsláttur verður gefinn af öllum vetrarfðtnm og verbamannafotnm. Enn fremur mikill afsláttur af nokkrum tegundum af Manchetskyrtum. Nýkomið: I Karlmanna og drengja sportföt. Andrés Andrésson, Laugavegi 3. inn hafi ekkx beðiÖ bana, er hann hrapaði, en lagsf með fullri vit- und til hinztu hvildar. Póstkoff-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.