Alþýðublaðið - 11.05.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.05.1928, Blaðsíða 4
4 JtLíp.ÝÐOeiABIB !GIE iílí 3SIE í 1 Njfkomið:i i mm I Sumarkjólar | fyrir teipur, svillltm* | á böfn og fullorðna. | Morgunkjólar. | | MðttMldsr Bjðmsdöttlr. ! 1 Laugavegi 23. I immi IIIE llll Koparplötur, Koparstengur og Lóðingartin selur Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Simi 24. Kola~simi Vaientinusar Eyjólfssonar er nr. 2340. 847 er símanúmerið i BifreiðastSð Kristins & Qunnars Hafnarstrœti (hjá Zimsen.) Maklðrskrá til Alþingiskosninga í Reykjavik, er" gildir fyrir tímabilið 1. júlí 1928—30. júrú 1929, liggur frammi almenningi tii sýnis í skrifstofu bæjargjaldkera, Tjarnargötu 12, frá 15. til 24. p. m. að báðum dögum meðtöldum, kl. 10—12 f. h- og 1—5 e. h. (á laugardögum kl- 10-12.) Kærur yfir kjörskránni skulu komnar til borgarstjóra eigi síðar en 28. þ. m. Borgarstjórinn í Reykjavík, 10. maí 1928. K. Zimsen. ortin hafa einnig fuadist, ög er mikið af póstinum lítið skemt. Peningaseðlar eru óskemdir. Kaupendur blaðsins sem hafa bústaðaskiíti, eru vin- i Aloýðnprentsmiðjan,] ! Hverfisgöíu 8, S tekur a3 sér alls konar tækifærisprent- j ún, svo sem erfiljóð, aðgSngumiða, bréf, j reikninga, kvittani^ o. s. frv., og af- j | greiðir vinnuna fljótt og vlB'réttu verði. J Athigið verð og gæði á karlmannafötum hjá okkur, áður en þér festið 'W rmw ■ -f??! kaup annarstaðar. 'sSIMAR I58-I9S8 smmlega beðnir að gera afgreiðsl- 'unni aðvart í tíma (sjmar 988 og 2350), svo að blaðið komist með skilum tii þeirra. Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis til næstu mán- aðamóta. Hjálparstöð . Líknar fyrir berklaveika.' Lækn- ir til viðtals mánudaga og mið- vikudaga kl. 3—4. Bárugötu 2. (Gengið frá GarðastrætL) hann það misskilrúng, sem væri nokkuð almennur hér ,að lang- drægni loftskeytastöðva væri í raun og veru óendanleg, ef ein- ungis væru nógu „stsrk" viðtæki til þess að nema bylgjurnar. Ekki vildi hann legggja trúnað á það, að útvarpsstöðin hér hefði heyrst til Kaliforníu, eins og nýlega hefir verið haldið fram. Hanrr áleit, að stöð með 5 kw. loftnetsonku mundi heyrast um 35 km. á krystaltæki á hvaða tima dags sem væri, en á vetrarkvöldum mundi hún heyrast tafsvert lengra með sömu tækjum. Því næst voru fjörugar umræður um stöðv- armálið og hvernig heppilegast yrði séð fyrir nauðsynlegri út- VarpsstarfsemT'þangað til ný stöð 0pur reis^,erælragi um alt land. Va.r svojeld' tillaga frá Jóni Gunn- aífeyni samþykt í einu hljóði: „Félag víðvarpsnotenda skorar á rikiSstjófpinaeað héfja þégar und- irbúning til þess að reisa útvarps- stöð, er dragl um alt land. Til- bráðabirgða telur félagið mjög æskilegt, að nauðsynleg útvarps- starfsemi verði framkvæmd með aflminni stöð, t .d. með því að breyta svo Loftskeytastöðinni í Reykjavík, að hún geti einnig út- varpað, 'þar eð þetta mun vera kleift með tiltölulega litlum kostn- aði.“ Vélbáturinn „Mardöll“ , fékk 100 tunnur síldar í fyrri- •nótt hér i flóanum. Peningar fundnir á Barónsstíg. Vitjist á vinnustofuna Laugaveg 31. WHrtiMfrelð verður keypt nú pegar. — A. v. á. Vantar 2 herbergi og eldhús; Sími 983 og 835. Nokkrar góðar vairphænur til sölu. Uppl. 1 síma 1326. t Begiskur togari kom inn í morgun til þess að kaupa .salt. Línuveiðarar og vélbátar fi.ska nú mjög vel. Fá þeir afja ■sinn í Jökuldjúpinu. Togararnir. Von er á „Hilmi“ í dag af veiðum . Sundmenn þeir, sem það geta, eru beðnir að mæta út við Sundskála á morgun kl. 4 s. d. til þess að hjálpa til við að setja upp bryggj- una og lagfæra skálann. Æfintýri á gönguför var leikið fyrir fullu húsi á miðvikudagskvöld, og skemtu á- horfendur sér hið bezta. Voru leikendur kallaðir fram fjórum sinnum í leikslok, og má á því marka fögnuð áhorfenda. Æfin- týrið er afburða skemtilegt leik- rit og alt af jafn vinsælt medlal bæjarbúa. Er því mjög leiðinlegt, að ekki verður hægt að ieika næst fyr en á sunnudag, því fjöldi manna bíður með mestu óþreyju eftir að komast í leikhúsið til að sjá þetta bráð-skemtilega leikrit. Frá Félagi Víðvarpsnotenda. Á fundinum í Bárunni í gærkveldi fiutti Gunnlaugur Briem fróðiegt og ljóst erindi um iangdrægni útvarpsstöðva. Kvað Stórkostlegur kosnlngasígur jafnaðarmanna í Englandi. NýLega fór fram þingmanins- kosning (aukakosni.ig) í iðnaðar- borginni Hanley í Englandi, vegna fráfalls jafnaðarmannsins S. Clo- w,es, en hann hafði unnið sætið við aðalkosningarnar 1924, með 1554 atkv. meirihluta. Menn höfðu að vísu búist við því, að jafnaðar- menn myndu halda þingsætinu við þessa aukakosningu. En kosn- ingaúrslitin komu þó öllum á ó- vart. Frambjóðandi jafnaðar- manna, Arthur Hallins, fékk sem sé 15136 atkv. Ihaldsmannafram- bjóðandinn fékk 6 604 atkv. og frambjóðandi fr jái§lyndra 3 390 atkv. 1 viðtaLi við blaðamann sagði Ramsey Mac Donald um kosningu þessa: „Þessi kosningaúrslit sýna, svo ekki verður um vilst, í hvaða átt hugur þjóðarinnar er að snú- ast. Þetta er mterkiiegasti kosn- ingaviðburðurinn síðan >1924. Hann er finguriran, sem ritar á vegg enska auðvaldsins." Hoilenski verkamanna- fiokkurinn. I ársbyrjun 1927 taldi hollenski verkamannaflokkurinn 43196 með- limi. I ársbyrjun 1928 var t:ilan Bifreiðarstjóra vantar á vöru- bifreið. Upplýsingar hjá Steindóri. Komið í VSrusalann! Nýkoinsö mikið aS alls konar mnnum. Munið eftir hiny^ iölbreytta 'úrvali af veggmyndum ís- lenzkum og útlendum. Skipa" myndir og fl. Sporöskjurammar Freyjugötu 11, simi 2105. Myndir innrammaðar á sama stað. Sokkar — Sokkar— Sokkar frá prjónastofumil Malrn eru ís- Lenzkir, endíngarbeztir, hiýjastir Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrætí 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sísni 2170. Gerið svo vel og athugið vðrnrnar ©g verðið. Guðm. B. Vikar, Laugavegi 21, simi 6SS. Munið eStir fallegu og ódýru gardínutauunum í verzlun » 1 Amnndja Arnasonar. 46169. Flokkurinn á nú 1111 sætí i sveitastjórnum og 120 sæti á héraðaþingum. Ritstjóri og ábyrgðarmaðui Haraidúr Guðmundjson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.