Vísir - 10.11.1921, Qupperneq 2
VlSiR
Hiö margeítirspurBa
5?
Zu gerduft
12 te^rnndir nýkomnar Þórðnr Pétnrsson & Co.
Ef þór viljið fá
vel þveginn þvott, þá notið
Ootagon þvottasápniia^
fyrirliggjandi í >/2. V4 °S Vs Ibs. dósum.
[
Glaxó getar verodað
beilsa barnsiss yðar.
ímskeyt
frá fréttaritara Vísis.
Kaupmannahöfn, 9. nóv.
Asquiíh vill gefa J?jóðverjum
eftir hernaðarskaðabæturnar.
Frá Glasgow er símað, að
Asquith, fyrrum forsætisráð-
herra Breta, hafi látið þá skoð-
un i ljósi í ræðu, að gengishrun
þýska marksins vissi á f járhags-
hrun J>ýskalands, sem leiða
mundi af sér liina mestu ógæfu
yfir allan lieim. Asquith vill þvi.
beita sér fyrir því, að þjóðverj-
um verði alveg gefnar eftir
hernaðarskaðabæturnar.
Þýska markið.
Ritstjóri danska fjármála-
blaðsins „Finanstidene“ þykist
hafa kynt sér mjög vel gengis-
málið þýska, sem nú er eitthvert
helsta umtalsefnið i heiminum,
og segir hann, að 40—50 þús.
miljónir marka í seðlum mtmi
vera „í umferð“ erlendis. „petta
eru hernaðarskaðabætur, sem
pjóðverjar hafa sjálfir gert sér,
skaðabætur, • sem aðrar þjóðir
fá að greiða, ef gengi marksins
hækkar elcki aftur.“ „1 raun og
veru em það aðrar þjóðir, sem
fá skellinn af verðfalli þýska
marksins," segir ritstjórinn;
„þær fá þýskar vörur fyrir sama
sem ekkert, að þvi er í fljótu
bragði virðist, en öll hráefnin
kaupa pjóðverjar fyrir anuara
þjóða fé,“ þ. e. þeirra, þjóða,
sem keypt hafa þessa 40—50
miljarða pappirs-marka, sem
pióðverjar eiga í útlöndum, og
síðan kaupa af þeim iðnaðar-
vörur þeirra. „par við bætist,
að verðleysi marksins gerir
framleiðslu pjóðverja mildu ó-
dýrari en annara þjóða, og
framleiðslukostnaðurinn er hjá
þeim tiltölulega lítill i saman-
burði við verðið, sem þeir fá
fyrir vörur sínar á erlendum
inarkaði.“ —
Alt þetta virðist nú í fljótu
bragði „gott og blessað“ fyrir
pjóðverja. En einn galli er þó
á þeirri „gjöf Njarðar“, að ein-
hvern tima hlýtur að koma að
skuldadögunum. Og þegar þai*
að lcemur, segir ritstjórinn, að
„erfitt sé að sjá,“ hvernig pýska-
land geti borgað skuldir sinar.
Væntanlega verður aldrei úr
þeirri spumingu leyst, svo að
alviðurkent sé, af hverju verð-
fall marksins stafar. Enda eru
ástæðurnar vafalaust margar og
margtvinnaðar. Fyrstu lildrög-
in Kggja vafalaust í f járrrtála-
stjóm pýskalands á ófriðarár-
unum. pjóðverjar töldu sér sig-
urinn vísan, ætluðu óvinunum
að borga allan herkostnað sinn
að lokum, og hugsuðu ekkert
fyrir því, að öðmvísi kynni að
fara. pað voru gefnir út seðlar
til bráðabirgða, en bandamönn-
um var ætlað að leysa þá inn.
Að ófriðnum loknum var hald-
ið sömu stefnu, og aðrar þjóðir
„gleyptu við“ þýsku seðlunum,
í þeirri trú, að þeir myndu skjótt
hækka í verði. Framleiðsla
pjóðverja var þá lömuð. og eft-
ir margra ára einangmn og
liafnbann hafa innieignir þeirra
erlendis verið orðnar litlar, en
verðlag alt margfalt hæira en
áður. Og þó að seðlarnir væru
ekki „innleysanlcgir“ erlendis,
voru þeir gjaldgengir „fyrir
eittlivert verð“ hvar sem þeir
komu, og eftirspurnin allmikil.
peir voru því ótæpt notaðir lil
millilandaviðskifta, og hlaut því
seðlaútgáfan heima að fai’a si-
vaxandi. — Ríkisbankinn aug-
lýisti ekkert um, að seðlarnir
yrðu ekki innleystir, og ekki
vantaði „gengið“.
pýskaland hefir verið „spila-
banki“ alls heimsins undanfar-
in ár, og vitanlega getur að
því rekið, að bankinn verði
„sprengdur“. Nú tala allir um
það, að pýskaland sé að verða
gjaldþrota, og fjöldi manna
trúir þvi, að þess geti ekki orð-
ið langt að bíða. T. d. hefir
danskur blaðamaður það eftir
tveim merkum fjármálamönn-
um enskum, að gjaldþrot þcss
muni dynja yfir einlivern tíma
á næstu 6 mánuðum. priðji
fjármájamaðurinn Iiyggur, pð
það muni oldri verða, en segist
þó s.iálfur eklci vilja kaupa þýsk
mörk nú! — pað er auðvitað hið
síðasta geipilega verðfall marks-
ir’oest i
Verslunin „VAÐNES
6*
SSími 338.
ins, sem liefir komið þessu um-
tali ú stað. Vitanlega getur það
verðfall haft aðrar eðhlegar or-
sakir en ötfann við gjaldþrot.
En senuilegt er, að það valdi
mestu, ef pjóðverjar sjálfir, og
þá fyrst og frémst stórfram-
leiðendurnir þýsku, búast við
gjaldþroti eða telja það óumflýj-
anlegt á næsfunni. peir mundu
þá draga saman alt andvirði út-
fluttra afurða :í erlendum bönk-
um og g'eyma það þar, þar til
„óyeðrið“ væri liðið hjá.
pjóöverjar þykjast sjálfir
ekki geta borgað bandamönn-
um hernaðarskaðabætumar, er
á þá hafa verið lagðar. Og svo
að segja allur heimurinn er nú
orðinn sannfærður um, að þeir
geti það ekki. En ef bandamenn
vilja ckkci’l gefa eftir, við
lxverju er þá að búasl, öðru en
yfirlýsingu um gjaldþrol? Al-
gerð gjaldþrot þurfa ekki að
verða úr því, þvi að altaf er
hægt að „semja um skuldir sín-
ar“. Og vel gæti hugsast, að
gj aldþrotayfirlýsingin yrði gerð
einnig sein siðasta tilraun af
hálfu pjóðverja til að fá eftir-
gjöf á hernaðarskaðabótunum.
Og nú eru svo miklar breyt-
ingar orðnar í heiminum, síðan
skaðabætumar voru ákveðnar,
að óhætt má fullyrða, að þær
verði fyrr látnar niður falla
með öllu, cn að pýskaland verði
„tekið til skifta seni þrotabú.“
En þó að þessi gjaldþrota-
líætta rikisins væri lijá hðin, þá
ættu pjóðverjar þó eftir að rifa
sig upp úr því foraði, sem
marka-„spekulationin“ hefir
steypt þeim í, og þarf engan
vafa að telja á því, að þeim tæk-
ist það, þó að það yrði erfitt.
ipá brestur vilja til að inna af
liendi heraaðarskaðabæturnar
lil bandamanna. Viljann mundi
ekki bresta til að borga versl-
unarskuldimar. En til þess
verða þeir að ákveða markinu
eitthvert ákveðið gengi, stöðva
gengið, cins og það er kallað.
(i;x'ti jafnVel komið tií mála, að
Iækka beinlínis myntgildi þess
til frambúðar, og er það mál
manna, að það hafi verið ætl-
un fyrirvcraudi stjórna (Erz-
bergers), en þær liafi brostið
þrek til að koma því fram-
Taliö efiir!
„Cows Head“ mjólk-
in marjiþiáði, komin aftnr.
Ódýrari en áöur.
Oliiverw viðurkenda
Jaiðar- og Hiadberja-
suitutoj og Appelsínu-
Marmelade, komið aftur
Ódýrara en áður.
^terinkertin
etuttu og gildu komin aftur.
Miklu ódýrari en áðnr.
Haansnafóður:
Maís bg 0,50
Ostar:
Mysu, Gouda, Gráða,
Schweiser.
„Líybtp 0 ol“
Bsejairtfyéttl®,
„SANITAS“
eœtsaftir eru gerðar úr berj-
um og sykri eins og b esta
útlendar saftir. — Þær eru
Ijúffengar, þykkar og lita vel.
Simi 190.
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík 2 st„ Vest-
mannaeyjum 3, Grindavík 4»
Stykkishólmi 2, ísafirði 3, Ak-
ureyri 4, Grímsstöðum 0, Rauf-
arhöfu 2, Seyðisfirði 8, Hólunt
í Hornafirði 3, pprshöfn í Fær-
ej’jum 9 st. Loftvog lægst fyrir
norðvestan land, fallandi á'
norðausturlandi, stöðug annara-
staðar. Suðlæg og suðvestlæg;
ótt. Horfur: Suðvesllæg átt.
i
Kristján Arinbjarnaraon,
læknir, er fariun norður tíl
Blönduóss og gegnir þar læknis-