Vísir - 20.12.1921, Blaðsíða 5
KlSiR >
(20. desemt^r I92t
Blðið
ekki
me'ð að kaúpa tóbaksvörur
þangað til eftir nýár. Kaupið
vörurnar NÖNA, MEÐAN
VERÐIÐ ER LÁGT,
því að nú býður
LITLA BÚÐIN
viudla með lægra verði, en boð-
ið verður hér á landi um lang-
an aldur.
22 kr. 100 stk.
La Veneciana % ks. áður 30 kr.
Very Well ..----------30 kr.
24 kr. 100 stk.
Yrurac Bat . % ks. áður 35 kr.
Sailor.............— 35 kr.
Í6 kr. 100 stk,
Empire .. .. % ks. áður 38 kr.
E1 Consul .. ■— —■. — 35 kr.
J uvel .. .. .. --— 37 kr.
t . ' v '« v
27 kr. 100 stk.
Nasco . . . . T/2 ks. áður 35 kr.
Cinco........% — — 38 kr.
Diplomat .. . % -— — 35 kr.
; i
28 kr. 100 stk.
E1 Arlé .. . . x/x ks. áður 35 kv.
Cobden .. .. -----— — 35 kr.
Aðrar tegundir
með lækkuðu verði: .. 100 stk.
Denise Yz ks......nú 37 kr.
Del Mundo y2 ks. .. nú 28 kr.
Flor de Valdes 14 ks. nú 48 kr.
Vhist y2 ks.......nú 27 kr.
La Cubanesa Ya ks. nú 70 kr.
Segovia 14 ks. .... nú 70 kr.
k. ^ .
Smávindlar:
100 stk.
Flirt . .. áður 15,00 nú 11,00
Mary . . áður 21,00 nú 17,00
Patty .. áður 12,00 nú 9,50
Amigas .. áður 14,00 nú 11,00
Carmenta áður 20,00 nú 16,00
■ .... :
Cigarettur:
Liícana,
Swas.tika,
Pharaohs Dream,
Three Castles o. fl.
i
Reyktóbak:
Glasgow i !4 lbs. dósum á 3,00
Glasgow í Ys lbs. dósum á 1,60
Birdseye í !4 Ibs. dósum á 2,50
Ocean Mix. i 14 dós. á 2,50
Old Friend í y2 Ibs. pk. á 4,00
o. fl.
Confect frá 6 kr. hálft kg.
Átsúkkulaði frá 35 au.
Confectkassar,
Suðusúkkulaði á 3,75 y2 kg.
Kaupið vörurnar núna,
en ekki síðar.
Kaupið þær í
Litln Biiii
en ekki annarsstaðar.
Jólabækur.
Hver gefur betri gjöf en góðá
bók? Til dæmis:
Kvæðabækur: Jón Thoroddsen,
.Tónas Hallgrímsson, Kristján
Jónsson, porsteinn Gíslason,
J?orsfeinn Iírlingsson, Einar
Rcnediktsson, Steingr. Thor-
steinsson, Matthias Jochumsson,
Guðmundur Guðmundsson, Sig.
Júl. Jóhannesson o. fl., o. fl.
Bókaversl. Sigf. Eymundssonar.,
Austurstræti 18.
iólaYöíUP. — leiai fpá laris.
Hér eftir þarf enginn að vera í vafa um, hvar kaupa eigi
jólagjafirnar. — Komið fyrst og beint í GULLFOSS. par er
eitthvað fyrir alla, eins og sjá má á eftirfarandi.
Silkiblúsur,
Silkigolftreyjiu’,
Silki telpukjólar,
Silkisvuntur við kjóla,
Ullargolf treyj ur,
Ullarprjónakjólar handa böi*n-
um,
Dömutöskur,
Seðlaveski fyrir karla, konur
og drengi,
Sauinakörfur,
Hanskar,
Vasaspeglar.
Vasabækur,
Viftur handa dömum og herrum
Krullujárn,
Barnaskór,
Barnahosur,
Barnakápur,
Lífstykki,
Handbróderuð undirföt,
Barnahúfur, „
Regnlilífar,
Leðurmöppur á herraskrifborð,
Saumakassar,
Whist og Kabal-spil í hulstrum,
Umvötn,
Myndarammar úr skinni,
Hálsfestar,
Leður- og rúskinns-belti, marg-
ir litir,
Dúkkur,
Vetrar-kvenkápur frá í haust, með miklum afslætti til jóla.
Nýjar vörur. - Fallegar vörur. - Góðar vörur. - Ódýrar vörur.
Verslunin „Gulifoss”
Sími 599.
Hafnarstræti 15,
Á Bókhlöðustig 9
fæst allskónar utsaumað, l. d. kaffi-servíettur, löberar, púð-
ar, dúkar, slifsi, o. fl. — Ódýrt og hentugt til jólagjafa.
Londonarbazarinn & 20 aura bazarinn, Hafnarstræti 16.
Frá í dag og lil jóla seljum við öll leikföng, dúkkur o. fl. fyrir
hálfvirði frá okkar alþekta, lága verði, og fyrir 20-—95 aura fáið
þið buddur, veski. diska, Iiolla, nælur, festar, tóbakspunga, sápur
og margt fleira.
]?eir sem kaupa fyrir 1 krónu, fá happdrættismiða.
- Æ----P*1 w?.*** W"'** ".i
POSTULINSVÖRUR
fyrirliggjandi í heildsöiu.
J?ÓRÐUR SVEINSSON & CO.,
Hafnarstræti.
mmsHARp
The narne is on the pencU
The Pencil
with the
3 Rifled Tip
Er. blýantur sem hefir
lagt undir sig lieiminn
á fáum árum. Alstaðar
sem maður kemur á
hnettinum þar er Ever-
sharp í'yrir. Hvai- sem
aokkrir menn eru sam-
ankomnir, er Ever-
sharp i vasa fleiri eða
færri. Enginn má vera
án Eversharp, hvorki
karl né kona.
pessir blýantar eru
hentugasta jólagjöfin,
fást nú með ýmsu
verði hjá skrautgripa-
verslimum.
Umboðsmaður fyrir
ísland:
Jónatan
Þorsteinsson
Símar: 64, 464 og 864.
Ull
kaupir fyrst um sinn
Heildversl. Garðars Gíslasonar.
BARNAKERTI
JÓLAKERTI
falleg og ódýr, nýkomin.
VERSLUNIN VlSIR
Sími 555.
RAKHNfFAR
i króna 50 aura.
Útsalan á Laugaveg :
HENDERSONS
óviðjafnanlega SMÁKEX og
KÖKUR í heildsölu hjá
KRISTJÁNI Ó. SKAGFJÖRÐ.
þARFLEGUSTU
JÓLAGJAFIRNAR!
Undirritaður hefir besta og ó-
dýrasta úrvalið af vasaúrum og
armbandsúrum. úr gulli, silfri
og nikkeli, handa konum og
körlum. — Nýkomið mikið af
vönduðum og ódýrum klukk-
um. Gidl-skúfhólkar og úrfest-
ar í miklu úrvali.
SIGURpÖR JÖNSSON,
úrsmiður,
Aðalstræti 9.