Vísir - 20.12.1921, Síða 6

Vísir - 20.12.1921, Síða 6
iVlSIR 20. áesember 1921) 2000 krðiir geiins. Ttö þúsund krónur gefa eftirtaldar versl- anir v i ðak if ta v i n u m sínum í jólagjöf. Lögtak Verslun Jóhanrn Ögm. Oddssonar, Laugaveg 63. L. H. Múller, Fataverslun, Austurstræti 17. E. Jacobsen, Vefnaöarvöruverslun, Austurstræti 9. Verslunin Bjöminn, Vesturgötu 39. Laugavegs Apótek, Húsgagnaverslunin Áfram, Ingólfsstræti 6. Verslun Hjálmars porsteinssonar, Skólavöröustíg 4. Jón Sigmundsson, Skrautgripaverslun, Laugaveg 8. Bókaverslun Isafoldar, Austurstfæti 8. Tómas Jónsson, Matarverslun, Laugaveg 2. Theódór Magnússon, Brauðbúðin, Frakkast. 14 og Vesturg. 54. R. P. Leví, Tóbaksverslun, Austurstræti 4. Vigfús Guðbrandsson, Iílæðskeravinnustofa, Aðalstræti 8. O. Ellingsen, Veiðarfæraverslun, Hafnarstræti 15. B. Stefánsson & Bjarnar, Skóverslun, Laugaveg 17. Júlíus Björnsson, Rafmagnsáhaldaverslun, Hafnarstræti 18. Gnðm. Asbjörnsson. JL*áuffaveg X. Simt S5S. L&ndsina beeta úrval af rammallStU m. Myndir innrammaðar fljótt og vfcl. Hvergi eins ódýrt. Logtak á ógreiddum aukaútsvörum, til bæjarsjóðs Reykjavíkur, sem féllu í gjalddaga 1. april og 1. október þ. á., á fram að fara, og verður lögtakið framkvæmt eftir 8 daga fró birtingu þessarar auglýsingar. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 10. des. 1921. * Jóh. Jóhannesson. á ógreiddum brunabótagjöidum, til bæjarsjóðs Reykjavikur, sem féllu í gjalddaga 1. apríl og 1. október þ. á., á fram að fara, og verður lögtakið framkvæmt eftir 8 daga frá birtingu þessarar auglýsingar. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 10. des. 1921. Jóh. Jóhanneæon. KVENTÖSKUR á 2 krónur. Mörg hundruö úr að velja. fyrirliggjandi. - Vönduð og ódýr. útsalan á Laugaveg 2. saumuð eftir máli. — Mikið úrval Lífstykkjabúðin, Kirkjustræti 4. Modersprjten YULCANO Pris 10 og 12 Kr., med alle 3 Rör 14 og 16 kr. Udskyld- ingspulver 2,60 kr. pr. æske pr. Eíterk. eller Frim. Forl. ill. Prisliste over alle Gummi- og iaitetsvarer gratis. Firmaet „Samaritenu. Köbenhavn K. Atd. 59. Pappirspokar alak. i Umbúðapappír, ?! " Ritföng.gj Kaupiðjþar sem ódýraat er. HerlRÍ Jciansen Mjóstræti 6. Simi 89. Niðursoðin mjólk: COLUMBUS best og ódýrust. H.í. Carl Höepllier. Bgsmatoyggtngar aflakaMurj Nordiak BrandfonájjEriag og Baltiea. Llftryggingmrjl ^ Hvergi ódýrari trygfltagax n| ibyggilegri viSskifti. A. V. TULINIUS, i Hús Efanokipflfélags (flUnds, (2. hseð). Tahknj 254. Sksiffltofutkai 10. Hafið þér lesið „Jólagjöfina“? Gammarnlr. 41 „Mér hefir veríð faliS starf í Rússlandi,“ sagSi hann hverjum, sem hann hitti. „Kalt land og óho!t.“ Hann virtist ganga aS þessu verki meS viS- vaningslegum áhuga og framkoma hans öll var í nákvæmu samræmi viS afstöðu Bandaríkjanna gagnvart Evrópu, — hvernig sem alt snýst og veltist hér í álfu, getur lýðveldiS mikla horft á það, án þess aS láta sig það nokkru skifta. — Bandaríkjunum er nóg að vita, hvað gerst hefir eSa er að gerast. Lönd sem nær liggja sögustöS- unum, þurfa aS vita, hvað muni gerast. Cartoner reið hægt að hesthúsinu, þar sem hann hafði fengið hestinn að láni og afhenti eigandan- um klárinn. Hann þekti engan í Varsjá, sem hann gæti farið til og sagt frá'þeim æfintýrum, sem hann hafði ratað í. Hann var einn, eins og hann hafði verið alla æfi — bjó einn yfir von- brigðum sínum og smáheppni — ánægður að sjá yfir því, að vera góður þjónn í mikilli trúnaðar- , stöðu. Hann gekk inn í matsalinn á „Hótel de France“, og settist þar að kvöldverði; þar er kyr- látt og þangað koma engir stjórnmálafrömuðir, eins og á „Hótfel Europc“. Reiturinn framan við gisti- húsið var mannlaus, þegar hann hélt heim til sín. Við dyrnar á húsi hans sat næturvörður. Slíkir njósnarar sitja við hverjar dýr úti um alla borgina, þegrn degi fer að halla. Rað er rússneskur siður, sem fluttur hefir veríð inn í hið frjálsa konungs- ríki Pólland, til merkis um að hið víðlenda ríki Rústlands brtgði skugga af verndarvæng línum yfir landið, sem Weichsel vökvar og frjóvar. J?ess vegna getur enginn maður gengið svo um Varsjá, '• að ferðum hans sé ekki nákvæmur gaumur gefinn; hefir hver maður umsjón með sínu húsi og ber ábyrgð gerða sinna gagnvart yfirvöldunum. „Pósturinn er kominn. J?ér eigið bréf uppi,“ sagði! dyravörðurinn, þegar Cartoner gekk inn- pjónn hans var úti og hafð; dregið niður í lampanum í setstofu hans. Hann vissi, að bréfið hlyti að vera svar við lausnarbeiðni hans. Hann dró upp í lamp- anum, tók bréfið af borðinu og settisc í djúpan stól, til að lesa það. Bréfið var án dagsetningar eða heimilisfangs og fjallaði um uppskeruhorfuv. Sumt virtist með öllu óskiljanlegt. Cartoner las það hægt og gætilega. pað var gagnorð skipun um að vera þar sem hann var kominn og annast það verk, sem honum var falið. Sá, sem ritar dulmá!, verður að forðast allar málalengingar. XV. KAFLI. Hálfsögð saga. Menn geta fljótt vanið sig á þá lifnaðarhætti, sem líkt er við íbúð á eldfjalli. Bukaty prins hafði í raun og veru aldrei þekt öðruvísi ævi, en þeim, sem kyntust honum, fanst hann glaður og frið- samur í allri umgengni. Hann hafði alið börn sín upp í sama andrúmslofti, við baráttu og haettu. Vinir pritifini voru •klei í Varijá. Margir þeirra voru í námunum. Sumir áttu heima í París, aðrir höfðu verið gerðir útlægir til fjarlægra staða í Rússlandi. Jafnaldrar hans voru hægt og hægt að týna tölunni, en saga þeirra er ein- hver mesta raunasaga, — og óskráð. En þarna sat hann í fátæklegri setstofu sinni og las frönsk blöð í makindum, eins og hver annar efnamaður í undirborgunum, sem ekkert þarf að óttast, og leit að eins við og við á klukkuna. „Hann kemur seist," sagði hann einu sinni og braut um blaðið. Klukkau var orðin nærri ellefu, en hann átti von á Martin til miðdegisverðar klukkan hálf sjö. Wanda var að vinna og henni varð líka litið á klukkuna öðru hverju. Hún var ævinlega kvíðin um hag Martins, sem fremur lét stjórnast af kappi en forsjá, og hæfari var til ráðagerða en fram- kvæmda. Öðru máli var að gegna um föður henn- ar. Hann hafði sloppið úr hættunum kring um 1860, og var líklegur til að sjá sér farborða úr þessu. Um sjálfa sig þurfti hún ekki að óttast, Hennar hlutskifti var, eins og annara kvenna, að sjá aðra í hættu, án þess að mega hætta sér sjálf. Klukkan var nærri hálf-tólf um kvöldið, þegar Martin kom heim. Hann var í reiðfötum og mjög óhreinn. Rykbaugar lágu um augun og andlitið var fölt undir sólbrunanum. Hann fleigði sér á stól og'stundi af þreytu. „Hefirðu etið miðdegisverð?" spurði faðir hans. Wanda leit framan í bróður sinn og roðnaði sjálf um Ieið. „Eitthvað hefir hfent þíg,“ sagði hún rólaga. „Já,“ svaraði Martta og ráMi frá *ár f«rtuma°

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.