Vísir


Vísir - 08.07.1922, Qupperneq 2

Vísir - 08.07.1922, Qupperneq 2
Höfum íyrirliggjaadí; Ganchsda gaddaTiiian Þakpsppa ÞakjirnlO ieta nr.26 Símskeytf frá fréttaritara Vísis. Khöfn, 7. júlí. Verðfall þýska marksins. Þýska markið fellur sífelt i veröi; aðalorsökin til þess er talin sú, að slungnir menn hafi dreift út þeim fregnum, a‘ö myrða ætti forsetann og varaforsetann og fleiri fylgismenn þeirra. 100 mörk eru nú seld á 90 aura. Prentaraverkfall er í Berlín og engin blöð komið út dögum saman. Mikill gauragangur hefir orðið i prússneska þinginu. Frá írlandi. SímaS er frá London, aS írska stjórnin hafi skoraS á sjálfboSa i herinn. De Valera er nú aS safna uppreisnarliSi í SuSur-írlandi. TjóniS, sem orSiS hefir í Dyflinni undanfarna daga, er metiS 60 mil- jónir (sterlingspunda?). Sly Sa Sorglegt slys varS í Melshúsum síSdegis í gær. Þar féll steingarSur ofan á Vilhjálm Ingvarsson og beiS hann bana af. Vilhjálmur hafSi veriS yfirsmiS- ur hjá Keldúlfi, síSan þaS félag tók aS starfa, og var orSlagSur dugnaSur og sæmdarmaSur. Er aS honum mikill mannskaSi. Tetjiskattmm Bæjarbúar hafa nú um undan- farinn tíma í fyrsta sinn mætt nýja tekjuskattinum augliti til auglitis, og sjálfsagt finst ýmsum þeir verSa nokkuS þunglega fyrir barS- inu á honum. Svo er um alla skatta, en eink- um þá beinu, og sannar ekki neitt út af fyrir sig um þaS, hvort skatt- urinn er réttlátu'r eSa ekki. ÞaS má þvert á móti segja, aS ef einhver ákveSin stétt sé sér- íega ánægS með einhver ákveSin skattalög, þá sé þaS nokkurn veg- inn öruggur vottur um, aS þau séu ekki réttlát. Tekjuskatturinn hefir þann kost, aS hann kemur, aS minsta kosti i orSi kveSnu, og ef til vill líka yfirleitt í reyndinni, niSur á menn eftir efnum og ástæSum, í staS þess, aS flestir tollar og nef- skattar gera þaS ekki á neinn hátt, ekki einu sinni i orSi kveSnu. En þó er mjög varhugavert, aS blína um of á þetta, og treysta full- komlega „pappírs“-réttlæti tekju- skattsins, því honum fylgja einnig afar miklir örSugleikar, og þeir örSugleikar verSa aS ókostum meSan þeir eru ekki yfirunnir. Og þaS er varla efamál, aS í tekju- skattslögunum okkar nýju erdangt frá því aS tekist hafi aS búa svo um, aS tekjuskatturinn yrSi rétt- látur skattur. Mætti auSvitaS lengi telja, en hér skal aS eins fátt eitt nefnt, sem sýnir, hW langt er frá því, aS svo sé. Sumt af því má ef til vill lagfæra, en annaS mun verSa erf- i'Sara viSfangs, eSa ósigrandi, þótt játa verSi, aS þaS sé óréttlátt. ÞaS fylgir tekjuskattsfyrirkomulaginu eins og nokkurskonar innstæSu- kúgildi, og varar menn viS því aS beita þessari skattaðferS um of. ÞaS, sem fyrst mætir, er örSug- leikinn viS sjálfa undirstöSu skaítsins, tekjuframtaliS. Þennan örSugleika má efalaust sigra aS einhverju leyti, en líklega tæpast aS öllu leyti. ÞaS er erfitt aS tryggja þaS fullkomlega, aS menn skjóti ekki beinlínis undan, telji vísvitandi rangt fram. ÞaS er þaS fyrsta. Og svo er þetta, hvaS eru hrein- ar tekjur? HvaS á aS draga frá? Tökum þaS dæmi, að í kaup- staS býr stór fjölskylda, hjón meS 10—12 börnum. Er þaS réttlátt aS þessi fjölskylda má ekki reikna frá, þaS sem það kostar, aS hafa hjálp viS heimilisverk, en sama fjölskylda má reikna alla vinnu- hjálp í sveit? Þetta, sem lengi mætti ræSa meS dæmum, er undirstöSuörSugleiki og ókostur tekjuskattsins aS aldrei verSur hægt aS fá réttlátt tekju- framtal. ÞaS eru þeir, sem fast kaup hafa, sem hér fá enga vægS né msikunn, en hinir, t. d. kaup- sýslumenn, bsendur o. fl. hafa ótal krókaspjót úti til þess aS sanna, aS þeir séu „alt af aS tapa“, þótt öllum sé vitanlegt, aS þeir kom- ist eins vel af og hinir. Þá er þaS, aS tekjurnar einar eru alls ekki réttlátur mælikvarSi á afkomu mannsins, þótt um jafn- eySslusama menn sé aS ræSa. — Veikindi og óteljandi ástæSur, sem lögin taka ekkert tillit til, koma hér til greina. Úr því er líklega ó- mögulegt aS bæta, nema þá meS því aS veita skattanefndinn víS- tækt vald til undanþága, og þaS er einnig varasamt. Lögin láta þaS heimilt, aS draga frá vissa upphæS fyrir hvert barn og framfæring. En öllum hlýtur víst aS koma saman um, aS þessi upphæS sé nú svo hlægilega lág, aS engri átt nær. Úr því mætti bæta, meS því aS ákveSa upphæS- ina fyrir venjulega tíma hvað verSlag snertir, og heimila aS hækka hana (og ef til vill lækka?) eftir ákveSnum reglum. NauSsynlegt virSist aS breyta skattstiganum. Hann er alls ekki réttlátur, lendir mikilstil of mikiS á miSlungstekjum. En viS þaS mál er erfitt aS eiga, og ómögulegt t. d. á þingi. En stjórnin þarf atS athuga þaS vel og undirbúa breyt- ingu á þessu. Svo er þaS eitt atriSi, sem gerir tekjuskattinn óréttlátan, og Ifik- lega er óhugsandi aS bæta úr, en fylgir þessu fyrirkomulagi eins og skugginn manninum í sólskini. En þaS. er þaS, aS þaS er beinlínis heimtuS af sumum meiri eySsla en öSrum. Tökum til dæmis hér í Reykjavík þá, sem eru í æSstu embættunum og svo verkamenn. ÞaS þarf ekki til, aS embættis- maSurinn sé í neánu óhófsmaS- ur eSa eySi meiru í „óþarfa“ en verkamaðurinn, eSa kæri sig yfir- leitt um aS lifa betra lífi eSa lifi betra lífi. En samt sem áSur verSa kiör þeirra og afkoma alveg ólík meS sömu launum og sama fjölda framfæringa. HúsnæSi, klæSnaS- ur, risna og hvaS sem er, verSur öSrum svo miklu dýrara en hin- um, og þaS liggur í því einu, aS meira fé er heimtaS af öSrum en hinum. „Þurftarlaunin" eru ekki jöfn, -en tekjuskattur verSur því aS eins réttlátur, aS hann sé miSaSur viS þurftarlauna-upphæSina, en þar virSist koma ósigrandi örSug- leiki. Ókostur, og hann ekki svo lít- ill, viS tekjuskattinn, er þaS, hve afar illa hann kemur viS menn, þegar verSlækkun og kauplækk- un stendur yfir, eins og nú. Þar er hann verri og óréttlátari en t. d. tollur á óþarfavöru, vegna þess aS hann er nýiSaSur viS HSinn tíriia. I lakara árinu verSa menn að borga tekjuskatt af hærri tekj- unum áriS næsta á undan, og þaS er oft og einatt sama sem aS skatt- urinn sé manninum um megn. •— Þetta verður t. d. vafalaust reynsl- an nú, og heggur líklega meira en lítiS skarS í skattinn. Innheimtan, ef fara á fram einu smni á ári, er óhæfileg, enda auS- velt aS kippa því í lag. Enginn má skilja þessar athuga- semdir við tekjuskattslögin svo, aS hér sé veriS aS telja þau ill og óhafandi. ÞaS er án efa rétt aS hafa tekjuskatt í líku fórmi. En þeta er sagt, sumpart til þess aS sýna, aS breytinga er þörf, og ættu þær aS koma sem fyrst, en sumpart til þess aS vara viS því, sem stundum heyrist gaspraS, aS ríkistekjunum ætti helst aS ná öll- um eSa mest öllum meS tekju- Máiaravörur af öllu tagi, þ. á. m. þakfarvi, menja, schellakk, þurrir litir, olíu- rifin zinkhvíta, blýhvíta, Lökk, ýmisk., brorice, tinktúra m. m. fl. fá menn bestar og lang ódýrastar í versl. B. H. BJARNASON. góSar, — afaródýrar, — í 25 Ibs. kössum. Heild og smásala. versl. B. H. BJARNASON. skatti. ÞaS væri áreiSanlega herfii lcgt. Úr tekjuskattslögunum á að bæta eins og unt er, en alls ekki fara lengra í þessa átt, nema eitt- hvert alveg nýtt púSur finnist, sem bætir úr hinum göllunum, sem ekki verSur aS svo komnu ráSin bót á. * * Úrslitafund héldu þeir fylgismenn Jóns flygisminsta í ISnó í gærkveldi og var afar-daufur og fásóttur. Hefir stórum sljákkaS í þeim gorgeirinn, Jóns mönnum, viS þá maklegu fyr- irlitningu, sem þeim var sýnd meS undirtektunum. Árni Pálsson tal- aSi þar nokkur hughreystingarorS, en hann var, sem kunnugt er, „stór-indigneraSur“ yfir því, a'S Jón Magnússon var í kjöri, og svo var Jón honum reiSur um tíma í vor, aS hann ýmist gekk úr vegi fyrir honum eSa fór aS skoSa í búSarglugga, ef hann sá Árna í námunda viS sig. Moggi svaf í fjósinu hjá Jóni „merarvirSi" í nótt og þvoSi sér ekki áSur en hann kom út. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 8 st„ Vest- mannaeyjum 8, ísafirSi 9, Akur- eyri 6, SeySisfirSi 7, Stykkishólmi 6, GrímsstöSum 1, Raufarhöfn 3, Hólum í Hornafirði 10, Þórshöfn í Færeyjum 10 st. Loftvog lægst fyrir austan land. NorSlæg átt. Horfur: Sama vindstaSa, hægari, Osterley, skemtiskipiS, fór héSan kl. 6 síS- degis i gær, suSur um land til Noregs. Farþegar létu hiS besta aí viStökum hér og kváSust marg- ir ætla aS koma öðru sinni. VeSur var fremur gott, meSan skipiS stóS viS. Silfurbrúðkaupsdag eiga þau hjón, frú Ásdís Jóns- dóttir og Jón Gíslason, Laugaveg 20, á morgun. Þá verða gefin sam- an í hjónaband sonur þeirra, Ósk- ar Thorberg, konditor, og ungfrú Edith Juhlin frá Borgundarhólmi. Lagarfoss kom frá Bretlandi í morgun. PJ.afSi ýmislegar vörur til kaup- manna. 50 hestar keppa í veðreiðuunum við Elliðaár á morgun kl. 2.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.