Vísir - 28.09.1922, Blaðsíða 1

Vísir - 28.09.1922, Blaðsíða 1
1 Ritsfjórí og eigandi JAKOB MÖLLER Simi 117. Aígreiðsla í AÐALSTRÆTI 9B Sími 400. c= 18. ár. - 1 Fimtudaginn 28. sepfcember 1922, 224. tbi m ... . . . .... V 1 — — QAMLA BlÓ ^ Spilasýkin. Sjónleikur i fimm þáttum. Myndin er frá Artcraf t Pictures. Aðalhlu tverkið leikur: ELISE FERGUSON, liin góðkunna og undur- fagra leikkona. v Hér er glögglega sýnt, hvemig ýmsar ástriður ganga í erfðir. Dóttirin verður fórnardýr spilasýk- innar, sem eyðilagt hefir móðurina. En þó reynist móðurástin sterkust að lok- um og fær frejsað barnið. Til leigu 1 okt. á góönn stað, 3—4 herbergi, eld- hús, búr -og geymsla. (rafiýst) Fyi irfram borgnn, Tilboð send- ist afgr. þessa b'aðs fyrir kl. 4 á morgtm merkfc „Fyrirfram“. Pi Nokkrir nemendur verða enn feknir. ú i ELÍN STORR, Grettisgötu 38. Sími 66. Hjærtelig Tak for udvist Deltagelse ved min Hustru Dag- björg P. Hákonardóttir Rasmussens Död og Begravelse. Paa Familiens og egne Vegne G. Rasmussen, Ss. Geir. Versl. Edinborg Miklar birgðir af nýjum, góðum og smekklega völdum vörum konxu með s.s. „íslandi“, svo sem kvenhattar, silki, margar íeg.. kjóiatau, ilmvötn o. m. fl. Ennfremur allskonar búsáhöld í járnvörudeildina. Versi. EDINBORG Haínarstræti 14. Simi 300. Kópaskers- k jöt. IJins og að undanförnu fæ eg liið alþekta, góða kjöt af Kópaskeri. Tekið á móli [löntunum. Gunnar Þórðar^on. Laugaveg 64. Sími 493; JítJA Bíó Grreifim n af Monte Christo. Stórfenglegur sjónleikur í 8 pörtum (25 þáttum) el'tir hinni heimsfrægu skáldsögu ALEXANDRE DUMAS, 2%liS&: • 'A• .. ,;i 3. partur: IIEFNDIN NÁLGAST og !. partur: SINDBAÐ SJÓMAÐUR. verða sýndir kl. 8 /2 í kvöld HanDyrðakensla. Undirrituð kennir allskon- ar hannyrðir, svo sem: knipl, gamlan liedebosaum, ítalskan kniplsaum o. fl. Kvöldkensla. KarðHna Gaðmnndsdóttir Kárastíg 6. — Sírni 909. Tómar kjðttmmnr og fæst mjög ódýrt i . Verslnn Eeo. S. Þór. Kafflstell úr postulíni Kaffikanna Sykurstell 6 bollapör 6 smádiskar Alt 25 króanr. TÆKIFÆRISVERÐ! Bankasti æti 11. -i Spaðsaltað og stórhöggið dilka- og sauðakjöt,. úv 'bestu sauðfjár- héruðum landsins, verður útvegað eftir pöntifnum í haust. Allir, sem vilja fá gott kjöt til vetrarins, ættu að nota tækifærið og senda pantanir sínar hið allra fyrsta, svo hægt sé að fá kjötið hingað með fyrstu skipsferðum frá Norður- og Austurlandi. Samhand ísl samvinnuiélaga, Sími 1 02 0. Rúgmjöl. Við komu næsta skips frá útlöndum lækkar verð á rúg- mjöli hjá okkur um 10%. , Seljurn auðvitað að eins kaupmönnum, kaupfélögum og bökurum. H. Benediktsson & Co. Nýkomið: SILKI í kvensvuntur mjög ódýr og falleg, einnig ull og silki. Afar gott svo kallað herrasilki í uppliluta. — Peysufataklæði frá kr. 11.00, mikið úrval. Allskonar efni í drengjaföt, og kven- og telpu- kápur. — Karlmannafataefni, frakkaefni, hálstau, hattar, húfur, slifsi. — Ennfremur allskonar vefnaðarvara. ' • NB. Alt selt mikið ódýrara en áður. Leugaveg 3. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.