Vísir - 28.09.1922, Blaðsíða 3

Vísir - 28.09.1922, Blaðsíða 3
ViSIK Odýrar kornvörur Svosem: Rúgmjö],Hálfsigtimiöt. Hv«ití, Bakara- anjöl, Bankabygg ogf UAgnr. Spyrjið um verð i átsðlunni í hú«l KOL 8A.LT ▼iö Battariisgai ðinn. Kjöt í dag. I dag fengum við aftur sendingu aí ágæta Borgarnesskföttnu. Látið eiíki dragast að kaupa kjöt tilsöltunar. KLslupfólae; Reykvíkinga Kjötbúðin Laugaveg 49. Sírni 728. Bestu kaup Leir, Gler, og PoBtulinsvömr. Eir, Látún, og áiumininm- vörnr. Búsáhöld. Boröbúnaönr og Barnaieikföng. *. Nýjar, góðar og fallegar vörnr. Úr mestn að velja t Verslu Jóu ÞárÍHsuw. Frá 1. oktöber þ. á. að telja lælvka vextir af lánum og for-» vextir af víxlum í Landsbankanum úr l°/c niður í.6% p. a. Framlengingargjaldið helkt óbreýtt. Reykjavík. 27. septbr. 1922. STJÓRN LANDSBANKA ÍSLANDS. Vönduð húsgögn Nokkrir menn geta fengið gott og ódýrt fæði. Einnig lausar •máltíðir og Buff með lauk og eggjum, sem er viðurkent fyrir að vera það besta í borginni. í borð- og dagstofu til sðlu af sérstökum ásteeðum. Kaffi- og Matsöluhúsið FJALLKONAN, Laugaveg 11. Ódýrustu vörurnar, * Banka^træti 11. Mjólkurkönnur 35 — 50 — 75 aura j ■ Diskar 35 — 50 — 75 aura Ostakúpur 2 krónur Bollapör 50 — 75 aura, 1 krónu, Galv. Vatnsfötur 2 krónur 50 aura [ Aluminium pottar 1 krónu 50 aura Glerskálar 75 aura — 3 krónur Vatnsglös 2 5 a u r a ,: Kventöskur 1 krónu , Kaffistell, fjöldi tegunda Matarstell, fjöldi tegunda pvottastell. fjöldi tegunda. BORGÁRNESKJ0T til soltinar. Látið ekki dragast að panta hjá oss bið ágæta Borgarnes- kjöt til niðursöltunar. Vér viljum ráða mönnum til að kaupa hjá oss dilkakjölið i þessum mánuði, og vér munum reyna að sjá um, að allir s sækjast eftir besta kjötinu, eigi kost á að fá nægilega mikið. Sendið oss pantanir yðar frekar í dag en á morgun, það tryggir yður, að það besta verði á borðum yðar í vetur. Kaupfélag Reykvíkinga Kjötbúðin á Laugaveg 49. Sími 728. .Þakjárn nema meS fyrirvara, skatt þenna .-slí hærri hestöflum en verksmiöj- ;an gefnr upp, og hann gengur und- ir um heim allan. P. Stefánsson. JJmljoðsnf. Ford-verksmiSjunnar. Glímuféi. Ármann ’ heldur skemtun og hiutaveltU : Ifinó á laugardaginn kemur. Rottueitrið Ratin er ftú aftur komifí í lyfjabúíi- •irnar. Aðalumhóðsmáður Ratin-fé- lagsins ef P. O. Berhburg, og sér hann !um rottueitrun fvrir þá, sem ’jþess æskja, gegn sanngjöfnu gjaldi. Enginn veit hvað átt hefir, fyr en mist heflr. Svo cr það með þeilsuna, sem annað. Varðveitið því liana og forðist hiiia algengu kvilla, sem • orsakast af blóðléysi, svo sem taugaveiklun, lystarleysi, mátt- leysi, svefnleysi, höfuðverk og • ótal fleiri likamskvilla, með því að nota liið viðurkenda blóð- mcðal Fersol, senr er mjög bragðgóður dökk-rauðbrúnn -vökvi, er fæsl í Laugavegs Apó- teki og flestum öðrum Apótek- um hér á landi. Forðist eftirlikingar. Út um land er Fersól scnt gegn póstkröfu. PERSILLE, PA^TINAKK, GULRÆTUR og GRÆN- KAL fæst ódýrt á Reykjum. Paritið í SÍM A 5 17. v. á» B S. R. Milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur verða fastar, ferðir frá okkur alla daga á I/2 tíma fresti. Afgreiðsla 1 Hafnarfirði: Kaffihús FR. HAFBERGS. Milli Vífilsstaða og Reykjavíkur alla daga. Frá Reykjavílc ld. 11% f. li. Frá Vífilsst. kl. 1% e. li. Austurferðum höldum við áfram óbeyttum, með- an vegir leyfa. Bifreiöastðð Rviknr. Símar: 716 — 880 — 970. Litið hús óskast keypt. Útborgua 3000,00 krr. Hefiil & Sðg ♦ Regnkápur Ef yður vantar regnkápur, þá gjörið svo. vel að líta á hið ágæta úrval hjá oss áður en þér festið kaup annarsstaðar. R. KJARTANSSON & CO., Laugaveg 17 (bakhúsið). no. 24 og 26, allar lengdir, Slétt galv. járn ‘nr. 24 og 26 Eldfæri / K a 1 k í t u n n u m kom með es. Island. Jód E>or] éiissori Sími 103. Bankastræti 1L

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.