Vísir - 28.09.1922, Blaðsíða 4
VISIR
VerkmHM-stigvél
nýkomin.
Sérstaklega ódýr.
Sveiibj. Arusov,
Laugaveg 2,
Veggtóður
fengum við með e.s. „island“.
" f
Verðið miklu lægra en
v } á ð u r.
R. KJARTANSSON & CO.,
Laugaveg 17 (bakhúsið).
Forstfiðikm
oskast til að taka að sér umsjón
á matsölu og veitingum í Báru-
húsinu frá x. október. Hátt kaup
vil eg borga.
Jfius H. Jfiissoi.
Tolipailiaka,
bestu tegundir, á 20 aura stykkið,
selur EINAR HELGASON,
• JS^m—mmmmmm^mmmmm^——m—mmm—mm^—mmmm
Sildarútgerdarmemt
sem vilja fá góða viðgerð á herpi-
nótum sínum snúi sér strax til
S I G. NJ.ARÐVÍK,
Xirkjuveg 16. Hafnarfirði.
r
FÆ9I
1
Fæði fæst frá 1. okt. á Hverfis-
götu 73. (663
Enn geta nokkrir menn íengið
i'æði á Vesturgötu 18. (845
r
KENSX.A
I
Barnakensla. Frú Vigdís Blön-
dal í Stafholtsey, tekur börn til
kenslu í vetur á Laugaveg 13. —
Þeir, sem vilja koma börnum í
kenslti til hennar, tali við Jón
Kristjánsson lækni, Pósthússtræti
14, helst 10—3. (696
- ......-..... .-.............
Tijsögn í tvöfaldri bókfærslu
veitir Porst. Bjáraasön, Freyju-
götu 16. (767
Kensla. Dönsku, ensku reikn-
ing og fleira kennir Sig. Sig-
urðsson frá Kálfafelli. Til yiðtals
frá kl. 4—6 e. h., pingholtsstr.
S B. (820
Eins og að undanförnu veiti eg
tilsögn í islensku, dönsku, ensku
dóttir, Barnas'
kl. 5—6 síðd.
Cand. theol. Pétur Magnússon veitir tilsögn í ensku, dönsku, þýsku og fleiri námsgreinum. Til viðtals kl. 1—2 á Laufásveg 3 (nyrðri c(yr). - (855
| TAPA9-F0NDI9 |
Upphlutsbelti tapaðist. Finnandi vinsamlega beðinn að skila því á Ránargötu 26 uppi. (826
| LEIGA l
Orgel til leigu fyrir byrjendur. Klapparstíg 42 uppi. (866
Píanó óskast leigt yfir veturinn. A. v. á. (832
1 iðSNAKl |
2 herbergi ásamt eldhúsi, eða að- gangi að eldhúsi,. óskast 1. okt. Fyrirframgreiðsla að nokkru, ef óskað er.-A. v. á. (235
íbúð óskast 1. okt. Uppl. í prent- sm. „Akta“. Sími 948. (356
Ódýrasía húsnæðið fæst með því að kaupa hús hjá GuÖínundi Jóhannssyni, skrifstofa Lauga- veg 24 C. ASeins opin 1—3 síðd. Nokkur hús óséld, með mjög hagfeldum kjörum og lausum íbúðum 1. okt. n. k. Áhersla lögð á sanngjörn og réttlát viöskifti. (9
3—4 herbergja íbúð með góðum húsgögnum, óskast í'ca. 12 mán- uði. A. v. á. 1 (830
Snikkari óskar eftir litlu her- bergi vestarlega i bænum. Uppl. i síma 943. (828
2 siðprúðar stúlkur úr sveit óska eftir herbergi. Uppl. Laugaveg 73. (825
Litið herbergi, í eða við mið- bæinn, óskast. Helst með miðstöðv- arhitun 0g rafljósi. Tilboð auðk „13“ sendist Vísi. (631
I il leigu: 2 sólrík herbergi með forstofuinngangi. Uppl. kl. 5—7 Barónsstíg 12. (837
Lítil sólrík stofa til leigu fy.rir reglusáman mann. Uppl. á Fram- nesveg 47. (853
Vetrarstúlka óskást. A. v. á. (827
Unglingsstúlka óskast til að gæta barna. Svanfríður Hjartar- dóttir, Suöurgötu 8 B. (719
Stúlka óskast í vist frá 1. okt. í Grjótagötu 7. (640
Menn erú' teknir í þjónustu. A. I v. á. (851.
(685
TilsÖgii í alls konar hannyrðum,
emnig kvöldtímar. Unnur Ólafs-
döttir. QréttisgÖtU' 26. Sírni 665.
(841
Nokkrir menn.geta fengið hjón-
ustn. Lindargötu 43 B, niðri. (865
Menn eru teknir í þjónustu á
Nýlcndugötu 15 B. kjallaranum.
Heirna 6—9 síðd. (829
Unglingsátúlka óskast til a'ð
gæta barna, 1. okt. Hans Petersen,
Skólastræti 3. (694
•
Húsvön stúlka óskast nú þeg-
ar. Uppl. Bergstaðastr. 26. (782
Dugleg stúlka, helst úr sveit,
óskast 1. okt. Gott kaup. Frí eftir
sanikoniulagi. A.v.á. (798
Hraust og ábyggileg stúlka
óskast í visl í grénd við Rvík.
Uppl. Ránargötu 28. (791
Stúlka óskast á gott heimili.
Uppi. á Bragagötu 29 niðri. (831
Stúlka óskast á gott sveitaheim-
ih. Svanfríður Iijartardóttir, Suð-
urgötu 8 B,nppi. (718
Að Hvanneyri vantar stúlku til vetrarvistar, frá öktóberbyrjunJ Uppl. í Gróðrafstöðinni, hjá Metú- salem Stefá'nssyni. (823
Stúlka óskar eftir átvinnu í búð eða bakaríi. Uppí. Vesturgötu 21. (822
Stúlka, stilt og þrifin. óskast sfrax eða 1. okt. A. v. á. (843
Eldhússtúlka óskast. Hólmfríð- ur Zoega, Túngötu 20. (842
Stúlka óskast til morgunverka, frá kl. 8—10, nerna föstudaga og laugardaga kl. 8—3. Kaup 75 aur' ar á klukkustund. Til viðtals kl 6—8 á kvöldin. A. v. á. .(840
Góð stúlka óskast á Jáment heimih hálfan eða allan daginn. A. v. á. • (839
Hraust unglingsstúlka ósícast til að gæta.batna. Jó'n' Iljartarson, Mjóstræti 2 niðri. (838
Dugíeg stúlka óskast 1. okt. Grundarstig 24, Ingihjörg Thors, (836
Gó'ð 0g vönduð stúlka óskast í gott hús. Létt vinna. Upph ITverf- isgötu 80, niðri. (835-
Ungur, ábyggilegur maður ósk- ^ar eftir atvinnu nú þegar. Um- sóknir auðk. „Verslunarmaður1 2 * * sendist afgreiðslunni. '(833
Vetrarstúlka óskast. Uppl. Hverfisgötu 64 A. (870
Stúlka óskast í vist. Sveinbjörn- son, Túngötu 8. (868
St'úlka óskast, KJapparstíg 20. (863
Tek að mér að sviða. Hannes Hansson. Bcrgstaöastræti 44. (861
• Vetrarstúlka óskast á Skóla- vörðusfíg 17B. j (859
- Stúlka óskast í vist. Þóra J.óns- döttir, Þingholtsstræti 1. " ' (858
Starfsstúlku- vantar að \ ífils- stöðum. Uppl. hjá vfirhjúkrunar- konunni. 1 (857 •
Stjxlka óskást i vist. Kafóitúa
(852
HliSdál, Laufásveg 16.
'Stúlka óskast í vist í Ingólfs-
stræti 3. (850
Kvenmaður, eldri eða yngri, ósk-
ast í hæga vist. Uppl. Fálkagötu
25- (654
r
2 oliubrúsar, 80 ltr., og strau-
ofn til sölu á Hólatorgi 2. (788-
Allskonar ílát, undir kjöt, fisk
og slátur, fást í 'Völundi. (563
Gott, nýlegt og ódýrt rúm tiiA
sölu. Bendtsen, Skólavörðustíg.
22. (784
GóS og ógölluö steinoliuíöt
kaupum við. Simi 246. H.f.
Kveldúlfur. (79K
Eun fást nokkur föt af nýrri.
góðri fóðursíld. H.f. Kveldúlfur,
(.795
Húseignir og grasbýli, með laus-
um íbúðum, til sölu. A. v. á. (644.
Snemmbær kýr til sölu. Uppl. i
Landstjörnunni. (720
Úr, klukkur, úrfestar, skraut-
gripir og niargt ij. verður seR
í liaust með lægsta verði hjá.
Jöni Herauumssyni úrsmið.
Hverfisgötu 32. 4 (452:
Kornung kýr, sem á að bera «111
veturnætur, til sölú nú þegar.
v. á. (82^.
Vegna brottterðar er nýr
#
grammóíónn og nokkrar plötur. til
sölu á Grettisgötu 24 uppi. (847
Borð, skápur og rúmstæði tii:
sölu. Uppl. Skólavörðustíg 15.
Jóel Þorleifsson. (846-
Útidyrahurðir vil eg selja. Ltrð-
vig Lárússon, Þingholtsstræti 31
(844
Borð. til sölu i Þingholtsstræt 1
8, suðurendanum. 1834.
Besta ástarsagan heitir Angela.
. Allskonar blómlauka seluV Jóna.
Sigurjónsdóttir. Hólatorgi. (872’
Skyr fæst í matárdeild Sláturfé-
lagsins. , (871
Orgel til sölu á verkstæðinu
'Vesturgötu 17,. trésmíðavimiustof
unni. (869-
Eikarbuffet, nýtt, til sölu með
tækifærisverði á Laufásveg 52
(verkstæðinu) hjá Eyyindi Árna-
syni. ' (86 7
Pergament nýkomið. Sveina-
bókbandið, Laugaveg .17. • (864
Hús með ágætri sölubúð' og
geymsluplássi, á (góðum sinð i
bænum fæst keypt. A. v. á. (862-
Barnavágn til sölu á Bragagötu
27, niðri. ’ (86c
2 vetrarkápur tjl sölu á Frakka-
stíg 5-
;85(>.
Ný, peysufatakápa og kjóll til
sölu með göðu verði á Njálsgötu
34- ____ _ ' (854
2 vetrarsjöl og sængurfatnaðúr
til sölu. Uppl. Laúgaveg 33. búð-
inni. (840,
F élagsprent sm i ð j an.
I