Vísir - 28.09.1922, Side 2
VlSIR
MtemaisOLSiEMÍÍ
Hötum tyrirliggjaodi:
Hveiti, mjög góðar tegnndir.
Háiísigtimjö/,
Maismjö],
HZaffi,
Eixport,
Cáocolaði,
Cocoa.
ÞnrkuO Epli — Aprícots -
ur — Hænxuatóður
Ráainur — ‘svaskj-
- tlaiibauiQir.
'r Hefi nú! aftur fengið hinar
" ■<m*3***m _jja Æagá
margeftirspurða ,
Co]lg at ©«
”vörur: 4
^QUlnol hárvatn,
Liiac og PlorlOíl
andlits vatn, raksápn, handsápu,
andlitspúðnr, tannpasta og
margt fleiral
* •*
Gróðar vöí'nr
3anng|iTnt verF.
; Rakarastoían i
! BimskipatélagsMsinn.
Sfmskeytf
fri fréttaritara Viais.
Khöfn 27. sept.
Stjórnin í Konstantínópel úr
sögunni.
Simaö er frá Páris, aS lilveru
tyrknesku stjórnarinnar í Ivon-
stantínópel sé nú lokifi. Stórvezír-
inn hefir lagt ftiöur völd og er bú-
ist viö a‘ö Tyrkjasoldán afsali sér
stjórninni þá og þegar. Stjórn
Mustafa Kemal pasha tekur viS
rikisforráöum i öllu Tyrkjaveldi,
báöum megin Hellusunds.
Harrington herstjóri breská
.setuliðsins í Konstantínópel hefir
sett Mustafa Kemal úrslitakosti.
Krefst hann þess ai5 Kemal hverfi
burt meti liö sitt úr hlutlausu hjer-.
tiSunum.
Breskí stórskotaiið er á leiö til
Dardanellasunds frá Egiftalandi.
Fylgismenn Venizelos bæra á sér.
■ Frá Berlin er símaö, aö lögregi-
an í Aþenú hafi komist fyrir sam-
særi meöal fvlgismanna Venizelos.
Hafa fjölda margir menn vcriö
teknir fastir.
Einkennileg síjórnsemi.
í Morgunblaöinu birtist í gær
grein eftrir „ÍCgil", um símamáliö,
og hrósar'nöfundur mjög stjórn-
semi landssímastjórans. Géfur
hann í skyn, aö símamönnum muni
þykja hann helst til agasamur, og
muni þaö nifestu valda um óáhægj-
una innan símáns, út af skipun
stöövarstjórans á Boröeyri.
Um stjórnsemi landssímastjór-
ans innan símans skal hér ekkert;
sagt. útávið kemur hún misjafn-
lega fram. Stjórn hans á bæjar-
síma Reykjavíkur virðist t. d. tals-
vert ábótavant. Þvi aö ]>ar eru
ekki „ailar syndir“ símastúlkunum
aö kenna. — En .,EgilI“ þesái lýs-
ir stjórnsemi landssímastjórans og
„hörðum aga“ mjög einkennilega
i ööru Qröinu. Og látum hann nú
tala!
„iígill" segir, aö „yfirsjónir'*
Eggerts Stefánssonar. sem síma-
manns, trjitni ekki vera meiri, en
henda mætti á um aöra starfsmenn
ínnan simans! Hann gefur þannig
í skvn, aö slíkar .yfirsjónir séu
cngan veginn svo ' fátíöar innan
simafts sem menn ætli, og mun
Egill telja það vott mikillar stjóm-
semi af hálfu Forbergs. En finst
þá ekki „Agli“, að Eggert hafi
orðiö hart úti, ef honum einum
ltefir tvívcgis veriö vikiö frá sím-
anum, fyrir slíkar „y,firsjónir“, þó
aö óátaldar hafi verið látnar lijá
öðrum ?
Þaö er auðsætt, aö ,,Agli“ finsi
ekki sérléga mikiö til um þessar
,,yfirsjónir“. En hvaö finst hon-
um þá um réttlætið hjá landssíma-
stjórá?
Og svó er -hitt: Hvaö finst al-
menningi urn ,,stjórnsemi“ og
„aga“ iandssímastjórans, eins og
Egill lýsir því?
Gamalmeanahælið.
(Signrður Ólafdson).
Aðgöngtuniöar í bókaveralanam.
Fyrirliggiandi:
—o—
Aí þvi að þaö hefir Ijorist út,
sem satt'er. að fleiri hafa skrafaö
um aö komast i Gamalmennahæl-
iö i haust en húsriim leyfir. þá
halda sumir aörir aö ckki sé til
neins að sækja þar um inngöngu
úr |>essu. Þess vegna tel eg ástæðu
til að skýra frá. aö sárfáir hafa
enn ]>á sótt skritlega. og aö nóg
rúm er enn, sem engum hefir ver-
iö lofaö, |>vi ;tö munniegt umtal
verður ekki tekið til greina nema
.skrifleg umsókn komi á eftir. og
komi í tima, helst fvrir næstu
helgi. ["'.yöublöö undir þær um-
sóknir fást hjá Flosa Sigurössvni,
Lækjargötu 12, júliusi Árnasyni,
Þingholtsstræti t. og undirrituö-
um. — Eftir helgina veröa um-
sóknirnar teknar til meöferöar.
S. Á. Gíslason.
Guðmundur .Jónsson,
baðvörðui, biður Vísi að'
flytja viðskif tavinum sínum al-
uðarþakkir fyrir viðskiftin og
góða framkomu, þatt 15 ár, sem
hann hefir gegn't baðvarðar-
siarfimt. Nú hgfir hann sagt
starfimi upp og skilur við bað-
húsið á 67. fæðingardegi sínum.
pess er vcrl að geta, Guðmundi
tií maklegs lofs, að liann hefir
gegnt baðvarðarstöðunni með
snild og trúmensku og verða
þeir margir, sem minnast hans
með vinsemd. Bústaður hans
verður á Urðarstíg 7.
íslensk útgáfa
af kenslubókum ]>róf. Craigies í
ensku. muu væntanleg á næsta ári.
Þýöingima gerir Snæbjörn Jóns-
1 son, en eigi fullráöiö enn um út-
gefanda aö ööru leyti en því, aö
Clarendon Press mun taka þátt i
henni i einhvers konar samlögtim
viö islenskan íorleggjara. l>róf.
Graigie kennir framburö enskunn-
ar meö' nýrri aöferö, sem taliö er
nö hafi mikla kosti fram yfir eldri
aðferöir. enda erit þessar bæknr
haris nu aö ryöja sér til rúms víða
um heirn.
ísfisks-sala.
Ari hefir selt afla sinn í Grims-
hy fvrir £ 1250, og Gylfi i Hull
fvrir £ toóy.
Vaxtalækkun.
Landsbankinn hefir lækkaö
vexti af lánum og forvexti af víxl-
um niöur í 6%. Innlárisvextir hald-
ast óbreyttir.
' t
Nefnd
hefir .stjórnarráðiö skipaö. til
þess aö rannsaka. h-vort kvartanir
]>ær séu á rökum bygöar, sem birst
hafa i blööunum um heilsuhæliö
á Vífilsstööum. í nefndinni eru:
Prófessor Ólafur Lárusson, for-
maður, héraöslæknir Jón Hj. Sig-
urö.sson óg docent Stefán Jónsson.
Hessian (ambúðastrigi) 51” og
72”.
L.. Audersen
S mi 612 Hafnarstiæti 16
Skófatnaflnr.
Best úrval af
kveri-, karlmanna-
og
drengjastígvélum.
SfeinbjörD Árnason
Laugaveg 2.
Vísir
er sex síöur i dag.
Lagarfoss
kom frá Englandi i nótt, hlaö-
inn steinoliu til Lándsverslunar.
Frá Englandi
erú nýkomriir botnvörpungarnir
Otur, Leifur heppni og Skúli fó-
geti.
Aðvörun.
Biíreiðaskatt er nú verið aö
beimta inn hér í bæ, og er krafist
skatts af 22,5 hestöflum af Fórd-
bifreiöum, en þær eru.20 hestöfl.
Þess vegna aðvarast allir Ford-
biJa-eigendur um aö greiöa ekkí