Vísir - 28.09.1922, Blaðsíða 6

Vísir - 28.09.1922, Blaðsíða 6
VÍSXR 28. seplember 1922. járnvlirgileilil ]es Zimsen befir fengið með siðustu skipuin mikið úrval af allskonar bús- áhöldum, sem verslunin selur með bæjarins nýjasta, lægsta verði. ]?vottaj)otta með hlemm og rist 10.75 -18,50. ]?vottabala mjög sterká, l'leiri stærðir, frá (>,00 17.00. Kolakörfur með loki á 7,00. Stóra forlinaða polta (ágæta til að sjóða i slátur). Halckavélar á 11,00, 12,00, 15,00. Straujárn í setlum á 12,00. Haklcabrelli og Káljárn, Skurðarbretti. Fiskspaða og ausur. Soda-, Sand-, Salt-, Sápu-ilát. Rúllupylsupres.sur, Rúllupylsugarn og Nálar. Eldhúsbillur. Sleifar og Sleifarekki. Potthlemma. Potta email., allar stærðir. Steikarpotta, Pöniuir, Steikarhnífa, Hnífapör, Skeiðar, Rúrhnífa, Kaffikönnur, Ivaffipoka og bringi. Ölíuvélar, .0 tegundir. Kveiki í oliuvélar og ofna. Gólfmottur, margar tegundir, einnig vírmottur. Aluminium búsáhöld, fjölda tegunda. ,Verslið við ]?á verslun, sem hefir mest úrval, mestar birgðir, vönduðustu vörurnar og sanngjarnast verð, — og það er í Járnvörudeild Jes Zimsen. Mtsta óiMjötil er orðlagt fyrir gæði. J?að geta nú Reykvíkingar og aðrir fengið spaðsaltað hjá Verslunarf. Ílrúlf/irðinga á Borðeyri. Lysthafendur g'óðfúslega beðnir að gera ]>antanir sínar sem lyrst lil undirritaðs er gefur frekari upplýsingar. Talsími nr. 2. Borðeyri 18. sept. 1922. , F. h fersliiarSél BrAtfirðiigi. Krlstm. Jónsson. Danskur og norskur saumur er yafalaust góður, en flestir vilja helst þýskan saum. Það er vara sem allir þekkja. Yið höfum nýlega fengið miklar birgö- ir af ágœtum þýskum saum. Gæðln þekkja allir. Hvergi Isgra verö . Heigi ligiássM & Ce. Sorö Husholdningaskole, Danmark Sorö HushoHaiaíísskole, 54 Timer* Jerubanerejse fra Köbeo- hayu glvar en gruadig prakttsk og teoretisk Undervianing i al Husgerning Nyfc 5 Msaneders Kursus begyuder 4de Norember og 4de Maj. i25 kr. pr. Maaned. Stastunder«töiteUe kan söges. Progr. sender. E3 'V©flrt©ri£m«%:rcS., Forstanderinde. ásamt skrifstofuherbergi og' geymsluherbergi á besta stað í bæn- um er til leigu frá 1. október. Húsið er raflýst og með miðstöðvarhitun. — — — Afgr. vísar á. . - L i n o 1 e u m mjög ódýrt, útvega eg heint frá fyrsía flokks verksmiðju. Sýnishorn á skrifstofu minni. Jón Þ>orlalsLs»on Bankastræti 11. KjöttolioriDn. þegar sú fregn barst hiugað " í sumar, að Norðmenn liefðu hækkað loll á aðfluttu kjöti, birlist í blöðunum áskorun frá Sambandi ísl. samvinpufélaga, þar sem skorað var á lands- stjórnina að gera tilraun til að Icita samkomulags við norslcu stjórnina um undauþágu eða ívilnun á islenska saltkjötstoll- inum. Var þess getið í þeirri áskorun, að tollhækkun þessi kæmi öllum á óvart, en að öðru leyti var þar ekki ræll um or- sakir tollsins. Siðar kom sú skoðun fram í Tímanum, að tollurinn væri Jagður á. íslenskl kjöt, vegna báýnlagabreytingar- innar og síldarlaganna íslensku. Og í síðasta blaði Timans eru þessar skoðanir enn áíéttaðar. Vísir hefir verið á annari skoðun um þetta mál og skal nú nokkru aukið við það, sem áður hefir verið birt um þetta efni. .pess er þá íyrst að gela, að krafan um tollhækkunina cr margra ára gömul bændakrafa i Noregi og mátti við þvi húast, ' að hún næði fram að ganga þá og þegar. Bændaflokkurinn (Norges Bondelag) har hana fratn að þessu sinni og sótti málið svo fást, að b;eði riðluð- ust flokkar hægri og vinstrl- manna. Urðu bændur allir á eitt sáttir í kjöttollsmálinu og var frumvarpið samþykt með 8 t at- kvæðum gegn 58. í bænda- ílokknum eru að vísu einir 17 þingmenn, en vitanlega eru nændur og bændafullti’úar miklu fleiri í þinginu. Cr því að krafa þessi var orð- in 20 ára gömul, eins og Tim- inn scgir réttilega, þá mátti eng- tim vera það undrunarefni, þó að livin næði loks fram að ganga. Og livað sem öðru liður, mun enginn halda þvi fram, að ný- sarnin íslensk lög séu undirrót þessarar gömlu stefnu. En er þá sennilegt, að síldarlög Islands og bannlagabreyting eigi ‘þó ejn- bvern þátt í þvi, að tollurinn var lui’kkaðuK nú? Vísir verður, fyrir sitl leyti, að svara því neitandi. Yfirlýs- ing norsku stjórnarinnar tók og af öll tvímæli um það, og slild Jiið sama gerir „Nationen", mál- gagn bændaflokksins. par er sagt, að tollurinn sé seltur til þess að koma á sjálfsögðum toiljöfnuði nxilli iðnaðar og landbúnaðar, en ísland er þav ekki nefnt á nafn. Og loks má geta þess, að í umræðum máls- ins í Stórþinginu, senvVísir hef- ir séð, er ekki einu orði vikið að löggjöf íslands, en að eins iögð áhersla á tolljöfnuðinn inn- an lands og þá’ nauðsyn, sem á þvi sé, að vernda norskan land húnað og jafnframt hag alls landsins, sem ' flutnirigsmenn i’rumvarpsins telja best borgið ■|» Gfratis 4» gendes vovt nye ill’ Katalog over allo Sanitets-, Toilet- og Gurnmivarer. ðetydolignedsatte Priser. NytHoved- katalog 36 Sider med 160 111., mod 75 Öro i Prim. Firmaot Samariten, Köbenhavn K. Afd. 59. Áskriftum að BJARNARGBFIFÍJN CM veitir móttöku G. 0; Guðjónsson Tjarnargötu 5. Sími 200- með verndarlollum. Og það voru þessar kenningar, sem riðu baggamuninn. En einmitt nú komst toli- hækkunm á vegna þcss, að að- staðan í þinginu er orðin tals- verl breytt frá þ\ i sem áðúr var. ilændur hefðu sem sé vafalaust getað þröngvað mjög kosti iðn- aðarins, með aðstoð jafnaðar- manna, og komið frani toilla’kk- un á aðfluttum iðnaðarvörum, ef þeim liefði verið synjað um þessa tollhækkun á landbúnað- arafurðum. J?ess vegna lögðu þeir svo mikla áherslu á „toll- jöfnuðinn innanlands“, í um- ræðunum um málið. Hins veg- ar befir verndartollastefnunni aukist mjög fylgi síðustu árin, viða um lönd. Jafnvel i Englandi lvafa verið lögleiddir verndar- tollar m’i nýverið. Og í- Noregi er sú stefna að verða drotn- andi, að þjóðin eigi sem allra minst að stekja til annara. Og lil þess er tollurinn settur, að bændur fái betri markað en áð- ur fyi’ir kjöt sitt og auki bú- stofuiun svo, að þjóðin þurfi ekkert kjöt að kaupa úr öðrum löndum. Simamálið. Athugasemd. Viövíkjandi yfirlýsingu Umboöá- nianns F. í. S. á Akureyri, i Vísi i fyrradag, um aö meölimir fé- lagsins þar hafi ekki látiö i ljósi ,,aö þeim finnist veitingin óréttlát“ þ. e. veiting Eggerts Stefánssonar, senx stöövarstjóra á Boröeyri, eins og stendur í Símablaöinu, þá haföi stjórn félagsins dregiö þá ályktun, af viðtali viö umboðsmanninn. En samkvæmt samtali viö hann í dag, skal þess getiö, aö þessi yfirl. átti aö vera gagnvart Egg- ert Stefánssyni sjálfum, til þess aö sýna honum að þeir vildu vera hlutlausir i málinu, enda höföu þeir ekki hugmjmd um að hún ætti að birtast opinberlega, þar sen; Simablaðið haföi áður lofað aö leiðrétta þennan misskilning, og má hún því ekki skoöast þannig, aö þeir þar með segi að veitingin sé réttlát, heldur eirfs og áöur er tekið frarn, til aö sýna hlutleysi þeirra. Pessa skýringu hefir unvboðs- maður félagsins á Akureyri heyrt, og hafði hann ekkert við hana að athuga. Reykjavík 26. sept. 1922. Gunnar Schram ritstj. Símablaösins,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.