Alþýðublaðið - 18.05.1928, Qupperneq 2
I ALÞÝÐUBLAÐIÐ
í kemur út á hverjum virkum degi.
Í Algreiðsla i Alpýðuhúsinu við
j Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd.
< til kl. 7 siðd.
| Skrifstofa á sama stað opin kl.
í 9.Ví — 10 Vj árd. og kl. 8 —9 síðd.
< Simar: 988 (afgreiðslan) og 2394
(skrifstofan).
Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á
mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15
hver mm. eindálka.
Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan,
(í sama húsi, simi 1294).
Rreytmgfn.
Vandræðastig samkepnis-
skipulagssins.
Öll barátta, hvort sem hún er
stjórnmálaleg, verkleg eða þjóð-
félagsleg, er barátta fyrir lífinú
og gæðum þess. Einn reynir að
yfirstíga annan, ekki að eins í
framleiðslu og umsetningu, held-
ur og einnig í afmotunum af
mannlegu vihnuþreki, og i hag-
kvæmari gróða af því, er sú
vinna framleiðir, er hann ræður
yf.ir. Samkepþnin hefir ráðið lög-
um og-lofum í öllum iðngrein-
um, yerzlun, landbúnaði og yfir-
Ieitt í öllu því, sem til er í fram-
leiðslu og .viðskiftalífi þjóðanna.
Barist hefir verið með bióðug-
um eggjum fyrir því, að vinna
nýja markaði, eignast fleiii kaup-
endur að framleiðsluvörununn, og
bægja keppinautunurti frá, er
sömu framleiðsiuvöru hafa að
bjóða.
Svo er komið nú, að varla finst
nokkur sú framleiðsluvara, seim
seld sé til neytenda af sömu
mönnurn og framleiða hana. Etn-
staklingar haía gripið inn í fram-
leiðsluna og krept hönduin sínr
um utan um vélarnar, vinruuafHð
ög vörurnar. Vélarnar hafa orðið
eign þeirra, vinnuaflið voþn í
hendi þeirra og varan ieikfang
eigen.danna.
En það ér nú, þrátt fyrir alt,
hægt að sjá vísi til breytinga,
Samkeppniskipulajfíð hefjr sýnf
galla sína, og merinirnir, sem nú
hafa meiri hluta auðsins í hönd-
um sínum, að minsta kpsti að
nafninu til, sjá, að svp búið má
ekki lengur standa. Þeir sjá sem
er, að þessi samkeppni getur ekki..
haft annað í för með sér en hrún.
Þeír hafa því fundið upp ráð,
sem nú er mjög notað til bjarg-
ar stærstu iðjuhöldunum.
Þeir sterkustu og stærstu á
þessu og hinu íramleiðslusvi'öþ
inu bræða s:ig saman í .eina heild,
mynda með sér hring (trust), og
nota svo þau samtök tii að kné-
setja alla þá samkeppendnr, er
ekki er hægt að taka í hring-,
inn. Við þekkjum nokkra slíka
hringa: olíuhringirm, sykurhring-
inn, hveitihringinin, kornhrúnginn
og járn- og stál-hringana, og
þannig mætti lengi telja. Næsturp
állar nauðsynjavörur eru nú
•komnar undir yfirráð hringanna.
En hvað er að gerast?
ttBÞYÐUBKAÐIÐ
Eru forsvarar ríkjandi þjóðfé-
lag’s ekki að vikja af grund.velli
sakeppniisskipuiagsins ?
Eru þeir ekki, þó undarlegt
megi virðast, að viðurkenna í
verki eina af kenningum jafnað-
arstefnunnar, að skipuieggja þurfi
framleiðsiuna og draga hana sam-
an?
Jú, það er hægt að segja svo.
En það er auðvitað stórkost-
legur mismunur á kenningu jafn-
aðarstefnunnar á þessu sviði og
framkvæmd hringanna.
Hringarnir sameina 'í sér marga
mismunandi stóra íðjuhöida. Þeir
starfia svo allir í sameiningu að
eflingu hringsins. Við þab mink-
ar Samkeppnin, þvi þeir samkepp-
endur, iem ekki eru í þessum
samtökum, hljóta að verða gjald-
þroita vegna hins mikia fjárhags-
íega valds, sem hringurinn hefir
yf.ir að. ráða. Varan er komin 'í
færri hendur, og söl-unni til neyt-
endanna er stjórnað frá einni að-
alstöð.
Þetta er hHðstætt við kenningar
jafnáðarstefnunnar um skipuiagn-
ingu atvinnuyegánna og fram-
leiðsiunnar.
En svo kemur annað, sem er
aigerlega andstætt.
Hringarnir miða aila sínf fram-
leiðslu og verzlun við h.agnað
iðjuhöidanna. Verkamennirnir, sem
vinna að framleiðslunni, hafa
langan vinnutíma og fá suitar-
laun, svo þeir og fjöilskyldur
þeirra Jifa seyrulífi. Neytsndurnir
vinna • ekkert við skipulags-,
breytinguna. Varan er seld þeiim
með sáma verði og áður var, og
stundum ef tii vill hærra, sem
stafar af þvi, að hringurinn, er
orðiinn einvaldur á markaðinum.
Hagsmunir heildarinnar verða að
vikja fyrir h^gsmunum einstak-
linganna.
Jafnaðarskipuilagjð lætur ríkið
: skipuieggja framleiðsluna, stifla í
farveginn svo ékki veiði yfirfram-
leiðsla, og rekur sto atvinnutæk-
in undir eftiditi rekstrár'ráða
vinnulýðsins. FrainleiðrIuvaran er
svo seld neytendunum fyri-rl-kostn-
aði og þeirri álagningu er stafar
af rekst.ri þjóðarbúsins, sem hlýt-
ur að minka frá því, sem nú er,
yegna þess, að fleiri vinna og
'íærn óþarfa stofnanir, fram-
kvæmdastjórar og embættismenn
sjúga þjóðarJíkamann.
Burgéisarnir finna, að sam-
keppnisskipu lagið er að verða
peim -sjálfum hættulegt. Þeir sjá,
að þeir^jurfa að bindast samtök-
um, ef þeir eiga ekki að troðást
undir ,á þessari samtakaöJd.. En ,
samtök þeirra stefna í öfuga átt,
sem von er. Þeir skilja ekki hvert
stefnir. Þeir vita ékki og vilja
ekki vita, að þróunin er að færa
þjóðféíagið i socialistisika átt.
Þessi afstaða þeirra er hættuleg,
því hún getur haft mjög illar af-
Jeiðingar. Um leið og samtöJt
þeirra springa, hljóta mairgar
pJágur að koma og gott væri, ef
samtök vinnuiýðsins og lýðræð-
ishugsjón' jafnáðarslsfnunnar gæti
eflst svo á. næstu árum, að liægt
væri fyrir þau að afstýra vand-
ræðum. /
Rússnesk kvikmynd.
Nú er sýnd í Nýja Bíó kvik-
mynd, er miikið hefir verið iofuð
í erlendum blöðum. Er hún tekin
eftir skáldsögu hins heimsfræga
rússneska skálds og jafnaðar-
manns, Maxim Gorkis.
Myndin segir frá baráttu alþýð-
unnar rússnesku fyrir frelsi sínu
á döguni keisarans. — Atvikin eru
bundin við verkamaniniafjöJskyldu.
Faðjrinn er drykkfelduir og mis-
þyr.mir konu sinni. Hann 'er í
þjónustu Jiðs, er vinnur gegn
frelsisvinunum, sem fiestir eru
ungir stúdentar og verkaménn.
Sonur hans er ákveðinn jafnaðar-
maður. Hiann geymir vopn fyrir
félaga sína. Eitt sinn, er óeirðir
verða í verksmi'ðju ei-nni, er. fiaðir
hans drepinn, en upp kemst. um
soninn fylgið yið uppreisnar-
mennir.a. Hann er dæmdur í æfi-
langt fangelsi. Móðir hans gerist
jafnaðarmaður og gengur í lið
þeiirra. 1. mai brjótast fangarnir
út. Kósakkahersveitum er sigað á
kröfugöngu verkamianna. Um Jeið
og sonurinn faðmar móður sína
er hann skotinn í bakið. Hún
igrípur rauða fánann, en Kósakk-
arnir ríða á hana ofan og troða
hania í sundtir undir hestahófun-
um. Að síðustu sést rauði fáninn
’ bJakita við hún, og á það að sýna
hjn.n endanlega siigur öreiganna,
sem nú er feniginn,. — Úr sögumni
er mikið dregið, og eftir þvi, sem
erlend blöð skrifuðu um myndina,
virðist nokkru hafa verið sJeþt
hér. Er slíkt vítavert, ef kvik-
myndahúsið hér hefir kJipt úr
myndinni. Er .gott að fá rússnesk-
ar kvikmyndir sýndar hér. Amer-
isku 'kossamyndunum eru menn
orðnir leiðir á, og sjaldan mun
hér hafa sést þvílík list i kvik-
mynd eins og sú, er móðirin sýn-
ir. V. S. V.'
Kosnirigarnar í Póllandi.
Við þingkosningar til neðri
málsstofunnár, sem fram fóru 4.
marz s. 1., unnu jafnaðarmenn
giæsilegan sigur. Fyrir kosning-
arnar áttu jafnaðarmeran 41 s-æti
í neðri málstofunni (af 444 alls).
Við þessar kosningar bættu jafn-
aðarmenn við sig 22 þingsætum
og eiga því nú 63 sæti. Atkvæða-
ta!a þeirra hefir r vaxið stórkost-
liega á síðustu árum. V.ið kosning-
arnar 1919 fengu jafnaðarmenn
samtais 400 000 atkv., við kosn-
ingarnar 1922 906000 atkv.,'. og
við þesisBX kosníngar 1411000 @1-
kv. MeCal fulltr. jafnaðarm., sem ■
kosningu náðu, voru 2 komur.
Kosningar til efri málstofunn-
ar fóru fram 11. marz. Unnu
jafnáðarmenn 3 þingsæti ný,
fengu 10, en áttu áður 7.
Knattspymukappleikirnir
síðustu.
Sumar-knattspyrnan byrjaði. í
þetta skifti á nokkuð einkenni-
legan hátt. ErJendir menn af
þremur erlendum skipum skom
á vel æft knattspyrnufélag að
keppa við sig, og það undarlegai
verður, að knattspyrnufélagið
verður við áskoruninni. Þekkisf
slíkt víst hvergi, að óæfðir sjó-
rnenn í þessári eða' annari íþrótt-
inni skori á vel æfð íþróttafélög
og keppi yið þau. Enda myndi
ekkert íþróttafélag annars stað-
ar en hér taka við slíkum á-
skorunum.
Ég álít, að hinir góðu knatt-
spyrnumenn okkar eigi ekki fram-
vegis að verða við slílmm áskor-
unum.
Gaina l markuördur.
Ungur framsækin
listamaður.
' Ungur maður, Jón Enigilbertz
■að nafni, hefir dvalið í Kaup-
mannahöfn í vetur. Fór liann héð-
an s. 1. haust og hugðist áð
nema málaralist, er hann hafði í
mörg ár Jangað til. Vissu vinir
hans og kunningjar, að piltur-
inn hafði mikla hæfileika tíl að
hera sem listmálajri, þótt ekki
hefðu verk hans hér fengið náð
fyrir augum nefndar þeirrar, er
séð hefír um málverkasýnlngar í
Listvinafélagshúsinu. Fer og svo
oft, að þeir „eldri og reyndari"
gefa nýgræðingunum olniboga-
skot og isvifta þá með því ef til
vill að fullu tækifærinu tii að
brjótast upp á viðurkennin,gar-
hæðina. — En þrátt fyrir það,
þótt landar hans hér hefðu elíki
að nokkru (að undanskildum fá-
um, t. d. Kjarval) viljað viðiur-
kenna list haras, þá hafði hann trú
á sjálfum sér og hugðist að láta
eigi við svo búið sitja. Bjó hann
sig því út og fór til Kaupmianna-
hafnar. För hans og vera í Kaup-
mannahöfn hefir aukið frama
hans. Hann hefir uininið álit beztu
listkennara Dana. .Hann er orðinn
mjög kunnur rneðal listeiskra’
manna í Kaupmannáhöfn, ,og hér
hefir hann vakið á sér mikla at- ‘
hygli. — Hann er nú kominn
hingað heim. Ætlar hann áð vera.
hér í nokkra mánuði og vinna;.
en hygst að fara aftur og halda
áfram — og hætta ekki fyr en
hann ^hefír sigrast á erfiðleikun-
um. Vinir hans og kunningjar
vita, að honum tekst það, sem .
hann ætlar sér. r. S. n.
Páfinn tekur lán.
Nýlega fékk páfinjn. U/2 millj-
óna dollara lán í Ameríku. Á
að nota peningana til að reisa
mikJa og glæsilega byggingu ái ;
Monte Janiculo í Róm.