Alþýðublaðið - 19.05.1928, Side 1
Alþýðublaðið
Mð út af AlÞýdaflokkniim
1928.
Laugardaginn 19. maí
118. tölublað.
3AML& BÍÓ
Kossinn
í bifrelðinni.
Afar skemtileg gamanmynd
í 7 páttum.
Aðalhlutverkið leikur
Bebe Daniels.
Nýjnstn danzplötur
komn með íslandi.
HljóðSæraverzlan
Jhæjargötw 2. Sfmi 1815.
og pér munuð finna“ pað,
sem yður vantar af tó-
baks- og sælgætis-vörum í
BRISTOL,
BANKASTRÆTI 6.
Áfjætur
dukur
2 tegundir
nýkomnar.
TorfiG.Bórðarson
Laugavegi.
Augu
yðar munu opnast fyrir pví, að
bezíar íóbaks- og sælgætisvörur
fáið pér í
BRISTOL,
BANKASTRÆTI 6.
Leikfélag Reykiavikur.
Æfintýri á goigufor.
Leikið verður í Iðnó snnnndaginn 20. p. m. kl. S e. fa.
Aðgöngumiðar geldir á laugardag frá kl. 4—7 og sunnudag
frá kl. 10—12 og eftir kl. 2.
Tekið á móti pöntunum á sama tima i sima 191.
. • '
Atfa. Menn verða að sækja pantaða aðgöngumiða fyrir kl. 3
dagínn sem leikið er.
Simi 191.
Sími 191.
Fimtudaginn þann 24. þ. m., kl. 12 á hád., verður, eftir
beiðni Friðriks J. Rafnars prests, haldið opinbert upp-
boð á Útskálum, og par pá seldar 8 kýr, 1 vetrungur,
2 hestar, vagn, aktýgi, sláttuvél, herfi, amboð, reipi,
mjólkurbrúsar, ýms húsgögn o. fl. svo og taða. —
Uppboðsskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum.
Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 15. maí 1928.
Magnús Jðnsson.
hóldur F. U. J. í kvöld í Iðnó til ágóða fyrir útbreiðslu-
sjóð sinn. — Skemtunin hefst kl. 9.
Skemtiskrá:
Ræða, — Einsongur, — Upplestnr, — Danz.
Hijómsveit Þórarins fiuðmunðssonar. Aðgöngumiðar fást i Iðnó.
Allir á siðasta danziim!
Unglingastúkan „Unnur“ nr. 38.
Skemtun fytir yngi félaga á sunnudag kl. 5—9.
Danzleikur fyrir eldri félaga og gesti peirra kl. ÍO e. m.
Aðgöngumiðar seldir sunnudag við innganginn
Nefndin.
Tilboð
óskast í að anka og end-
urbæta innri girðingn I-
próttavallarins. Allar nán-
ari nppl. fajá vallarverði
frá kl. 6—S á laugardágs-
kvðld.
Rflaolfa, 3 tegundir,
Gjrrkassaolía,
Skilvindnolia,
Koppafeiti,
Dýnaipóolia,
Sanmavélaolía.
Vald. Poulsen.
Bl NYJA BIO
Stðdenta ástir.
Þýzkur sjónleikur í 7 páttum.
Aðalhlutverk leikur:
Wolfgang Zilzer,
Paul Otto,
Grete Mosheim o. fl.
Myndin er. tekin í Berlín af
Domo Strauss Film, og sýnir
skólalíf stúdenta. Eru í henni
margar nákvæmar og fróðleg-
ar bendingar bæði til náms-
manna og aðstandendá peirra.
Myndin var sýnd á Pallads
í Kaupmannahöfn við mikla
aðsókn í 4 vikur, og er pað
dæmi pess, að hún pótti góð.
Klapparstíg 29.
Simi 24.
Snúið
til vinstri, pegar pér farið niður
Bankastrteti, og pér munuð sjá:
Appelsinur, Banana,
Epli, Confeet,
Átsnkknlaði,
Vindla,
Cigárettur,
Reýktóbak, Reykjarpípnr,
Vindlamunnstykki,
Cigarettumnnnstykki,
f
BANKASTRÆTI 6.
BRISTOL.
Barnakerr-
urnar
ern komnar.
Vandaðar, en ódýrari
en nokkurstaðar ann-
arsstaðar.
Johs. HansensEnke
(H. Biering).
Laugavegi 3. Sími 1550.
Nef
tóbak fáið pér bezt i
BRISTOL,
BANKASTRÆTI 6.