Vísir - 11.04.1924, Side 6

Vísir - 11.04.1924, Side 6
RISIH ► B. D. S. <*■ nw II I S.s Díana c fer héðan nú um helgina norður um land til Noregs. Fiutningur tilkynniát nú þegar. Nic. Bjarnason. Vélamaðnr sáskast strsx & ^ufuskip sem stundar linuveiíar. Menn snúi sér strax M BerolL Petersen. Simar S98 09 900. an á svart, sem sé a3 nema i burtu það, sem helst var nýtilegt £ því nýja fyrirkomulagi, en það var la~ tinan, sem þar fékk að vísu sitt af- skamtaða uppeldi. Að hún sé of Htið kend í skólanum nú, þarf Vár- kaldur ekki að segja mér; en aS bún sé þar til einskis nýt, má hann reyna að telja sér og öðrum trú um, sem dkunnugri eru því en eg. pað «r eitt af því, sem ekki verður hér ansað. Hann gerii’ mér þann greiða, ; að tína upp ýmsa kafla úr Skím- isgrein minni, og fæ eg ekki betur séð, en að ]?eir sómi sér fullvel, enda segir hann sjálfur um flesta J?eirra: „þessu er eg alveg sam]?ykkur,“ »,J?að get eg fyllilega tekið undir“ o. s. frv., en er þó að Ieitcist við. að ve- fengja ummæli mín þar, ýmist með Krukkspá, Ieikritum, „sem hann hefir fyrir framan sig“, orðum Páls postula, — eða sínum eigin hleypi- <lómum. Urn ok latínunnar, er eg nefndi svo í Skírni, er ]?að nú méð- al annars auðsætt, að Várkaldur er einmitt einn af þeim, er eg taldi frágangssök að Iáta ganga undir það; það er sem sé fullséð, að hann hefir ekkert við ]>að vitkast, eða vill ekki við það kannast. Er þó að bera sig að „sletta“ þessu litla, sem enn þöhir eftir. Við J?að stend eg enn, að stú- dentamentunin muni íakari nú en áður var, enda munu hinir greind- Jtri og gætnari stúdentar finna til þess, að þeir standi ver að vígi nú, •en áður var og þeir ættu skilið. Og að mentunin sé „lausalopalegri'* nú en J?á, ]?ess er Várkaldur sjálfur hæsttalandi vitni. Eg held eg verði nú til „smekk- fcætis" að sýna enn eitt lítið dæmi J>ess, að veðrabrigðin muni fult svo mikil hjá Várkald á fáum d'ógum sem hjá mér á nokkrum árum. Um einn kennara (sinn) segir hann (14. anars) m. a., að hann sé „hinn ágætasti kennari," en tekur hann þó ekki undan, er hann hálfum mán- <uði seinna segir: „peir (þ. e. kenn- ararnir) hafa }>á kensluaðferð, — sem satt að segja breytist lítið ár £rá ári þrátt fyrir alla reynsluna — j?eir hafa þk kensluaðferð segi eg, að hlýða nemendunum yfir skóla- hækurnar og láta velþóknun sína «ða óánægju yfir kunnáttunni, í Ijós ýmist með orðum eða einkunnum.,,‘ Að }>eim „ólöstuðum", stendur í sömu andránni. Er J?etta j?á lofs~ toat á Várkaldarvísu? Gömnl 09 vel Jckt verslan fæst keypt ná þegar. Upplýsingar eítir fel 6. Lokastig 24 A. TAPAÐ-FUNÐIÐ Tapast hefir smá, brán budda. Skilist á Óðinsgötu 17 gegn fund- arlaunum. (267 Skór hefir tapast. Skilist á afgr. Vísis. ^ (260 Lorgnettur töpuðust, frá Holts- götu 8 að Vonarstræti 12. Finn- andi skili á afgr. Vísis. (283 TILE7NNINC Nþja Ijósmyndastofan, Kirkju- stræti 10. Afgreiðir best og fljótast allar „Passa“-myndir og tækifæris- myndir. (262 Trésmiður óskar eftir vinnustofu- UppL Bergstaðastræti 10, búðinni. (281 HUSNÆÐI V íbúð, 2, 3 til 4 herbergja íbúð óskast leigð frá 14. maí. Ludvig Storr. Grettisgötu 38. Sími 66. (273 2 sérstök herbergi til leigu fyrir einhleypa, frá 14. maí, í jTingholts- stræti 28, uppi. (272 Til leigu: 2 stofur og eldhús, fyr- ir kyrláta fjölskyldu. Tilboð auð- kcnt: „Húsnæði" sendist Vísi fyrir laugardagskveld. (271 r KAUPSKAPU R I 2 samliggjandi herbergi, uppi á lofti en móti sól, til leigu nú J?eg- ar. A. v. á. (270 Sólrík stofa og lítið hliðarher- bergi til leigu fyrir einhleypa, frá 1. eða 14. maí næstk. Uppl. Berg- staðastræti 52, eftir kl. 5. (266 íbúð vantar mig 14. maí. Hálfs árs leiga greidd fyrirfram. Sími 1089. Jón J7orsteinsson, Aðalstræti 14. (264 3 herbergi og eldhús til leigu 14. maí á Skólavörðustíg 5. Sími 1323. (279 íbúð óskast 14. maí, 3 herbergi og eldhús. Jón Guðjónsson, bókari Eimskipafél. Sími „Eimskip" eða 1122. (241 • ■ . ... ................... I—2 herbergi, með eða án eld- húss, til leigu frá 14. maí. Uppl. hjá Sigurjóiú Sigurðssyni, Vonar- stræti 8. (261 íbúð óskast 14. maí, 3 herbergi | og eldhús. Jón Guðjónsson, bókari. ! Eimskipafél. Sími „Eimskip" eða 1122. (241 2—3 herbergi og eldhús óskast frá 14. maí. Áreiðanleg greiðsla gegn sanngjörnu verði. Tilboð merkt: „Ábyggilegur" sendist af- greiðslu Vísis. (280 Tvö herbergi með aðgangi að eldhúsi og J?vottahúsi til leigu á Vitastíg 9, uppi. (287 Ein góð stofa í miðbænum til leigu 14. maí. A. v. á. (288 Jæja, J?essar skottuferðir, sem Várkaldur hefir nú farið um hríð, gætu ef til vill búið hann undir lengra ferðalag. Og er hann nú fyr- ir alvöru leggur út á djúpið, átta- vitalaus og með öll segl uppi, ætti hann samt ekki að gleyma þ\í að hafa meðferðis „eitt J?arflegt J?ing“, svo sem eins og í kjölfestu stað, en J?að eru „steinarnir", sem hann seg- ir að hafi verið sturigið að sér í Mentaskólanum. Farnist honum vel. Og er Várkaldur úr sögunni. Páll Sveinsson. íbúð, 3 herbergi, 4>4 X 7 álnir, móti sól, ásamt stúlknaherbergi, eld- j húsi, ]?vottahúsi og J?urkIofti, til leigu. Verð 175 kr. á mánuði. A. (254 v. a. íbúð, 5 herbergi, ásamt eldhúsi, baðherbergi, kjallarageymslu, J?urk- lofti og J?vottahúsi, til leigu. Verð 300 kr. á mánuði. A. v. á. (255 p VIWNA | Irmflutningsbann er á leðurvöni. svo sem öllum kvenveskjum, „Mani cure", ferða og toilet hylkjutn seðlaveskjum, buddum o. s. frv. Munið þess vegna að kaupa surrt argjafir og fermirtgargjafir, sem allra fyrst. Verðið er hið sama lága og áður. Leðurvörudeild Hljáð- fœrahússins. (275 Stígin saumavél er til sölu á Bók- hlöðustíg 2. (269 Manufactur-vörupartí óskast. Til boð sendist Vísi nú þegar, merkt: „Vefnaðarvara“. (26S Góð dragt til sölu með tækifæris verði á Vesturgötu 46 A. (263 *' 1,1 “ 1 -----— , Barnavagga (sem ný) til sölu á Hverfisgötu 55. (285 Niðurs^orið sólaleður (skósólar) verður framvegis selt í söðlasmíða- búðinni Sleipni, Laugaveg 74. Síms 646. _ (286 Sunnanfari og Fomaldarsöguf Norðurlanda óskast keypt. A. v. á. ——(259 Ágætt, nýtt stein.hús til sölu með góðu verði; sömuleiðis byggingajr- lóð rétt við Tjörnina. A. v. á. (258 Kvenreiðhjól óskast keypt. A. v. á. ________________________ (257 Til sölu, stígin saumavél í skáp. hvítlakkerað barnarúm, brúðuvaga sem nýr, og barna-körfustólí. — Laugaveg 64. Sími 77. (278 Siifur á upphlut og borð til sölu mjög ódýrt. A. v. á. (284 Gúmmísólar, níðsterkir, seljast nú fyrir að eins kr. 1,50 parið. — Jónatan porstcinsson. (201 Ágætir ferðajakkar fást í Fata- búðinni. (23* Erlenda silfur- og mkkelmynt kaupir liæsta veröi GuSmundur Guönason, Vallarstræti 4. (471 Fullorðin stúlka óskast 1—1 Yz mánuð með annari. A. v. á. (243 Hraust telpa, 12—16 ára, ósk- ast til að gæta að barni nokkra tíma á dag. Uppl. í síma 1081 og Aðalstræti 8, búðinni. (277 í Aðalstræti 8, tek eg að mér að snfða og máta allan kven- og bama- fatnað; plissera einnig pils og kraga. Sími 1081. Ingibjörg Sig- urðardóttir. (276 Fléttað strá í stólsetur á Vestur- götu 29. (274 Prjón er tekið á Vesturgötu 25 B Á sama stað er til sölu fyrir hálf- virði, rúmstæði og drengjaskór nr. 35- (268 Hraust og siðprúð telpa óskast strax hálfan eða allan daginn til að leika við stálpað bam. A. v. á. ______________________________ (237 Vinnukona óskast á gott heimili k Norðurlandi. A. v. á. (282 Muniö, aö regnkápurnar eru bestar og ódýrastar í Fatabúöinns. ■ (82 Qdýr innrömmun á myndum á. Freyjugötu 11. (204 íslensl( frímerki keypt í Herkast- alanum, kl. 6—9 síðd. til 16. J>. m _____________________________ (246 mr STRIGASKÓR, með krómleðursólum, nýkomnir. pórður Pétursson & Co. (216 Atei}(naðir kaffidúkar, ljósadúk- ar, eldhúshandklæði, fallegt og ó- dýrt á Bókhlöðustíg 9. (252 Lítil, liðleg skipsjulla, í góðtí standi, óskast keypt nú J?egar. — Uppl. Hafnarstræti 15. Júlíus Björnsson. (253 Allan fatnað er best að kaupa í Fatabúðinni. (232 Félngsprentsmiðjan.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.