Alþýðublaðið - 22.05.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.05.1928, Blaðsíða 2
■ ftll&ÝÐUB&AÐIÐ ÍALÞÝÐÐBLAÐIÐ J kemur út á hverjum virkum degi. | Aigreiösla i Alþýðuhúsinu við | í Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. í < til ki. 7 siðd. < Skrilstofa á sama stað opin kl. ! J 9Vs —10 V* árd. og kl. 8—9 síðd. J í Slman 988 (afgreiðsian) og 2394 > j (skrifstofan). ! <! VehðlBg: Áskriftarverð kr. 1,50 á ► i mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 > « hver mm. eindálka. ! Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan ! < (i sama húsi, simi 1294). [ Samvinnufél5|f» Þar sem íhaldið hefir jdirráð i stjórnmálum, notar pað vald sitt tii þess að Jeggja skattana á þurftartekjur alþýðunnar, og til að hlífa eignum og arði auð- manwanna við álögum. Þar sem auðvaldið ræður í at- vinnumáium, notar það valdið til þess að græða á vinnu verka- fólksins með því að greiða minna fýrjr vinnu þess en hún er verð. Þar sem auðvaildið hefir veral- unina í höndum sér, notar það aðstöðu sína tii að græða á við- skiftamönnunum með því að borga minna fyrir afurðirnar en þær eru ver'ðar og selja innflutt- ar vörur hær,ra verði en þær kosta. Með samvinnu i stjórnmáium getur alþýðan varist árásum í- haldsins, látið þá grei'ða skatt- ana, sem geta og eiga að greiða þá, og að lökurn náð í sínar hendur fullkomnum yfirráðum, ekki einasta í stjórnmáJum, held- ur og í atvinnu- og verziunar- máium. Með samvimiu geta verkamenn bætt líjör sin, knúð fram iauna- bætur og stvtting vinnutima. Verklýðsfóiögin eru þar öflugasta vopnið. Með samvinnu í verziun getur almenningur útvegað sér nauð- synjar sinar fyrir sannvirði og . fengið fu-It verð fyrir afurðir sin- ar. Samvinnan er í senn vopn og verjur alþýðunnar í baxáttu henn- air við auðvald og íhald. Þess vegna 'er hún líka þyrnir í augum íhaldsins og þýja þess. Sam'keppni og samvinna eru and- stæður, ósamrýmanlegar með öjlu. Eftir áratuga óþreytandi elju fjöímargra ágætra manna er nú svo komið, að jafnvel íhaldið hérlendis ekki þorir lcngur að viöurkenna, að það sé á móti samvinnu. Þjóöinni er orðiö það Ijóst, að samvinna er nauðsýnleg á öllum sviðum, að hún er lyfti- stöhg allra framfara, að án henn- m verður engu þjóðþrifamáli hrundið í framíkvæmd. Og með hverjum degi fjöigar þeim, sem sjá og skilja, að lausnin á öllum vandamálum nú-' itímans er að eins ain: fuililkam- in samvinna og sameign ailira starfandi manna. Þetta er takmark jaf naðar ste fn unna r. Þetta er lika takmark þeirra, sem eru sam- vinnumenn, ekki að eins í orði, heldur og á borði. „Morgunbiaðið“ læzt nú vera orðið fylgjandi samvinnustefn- unni. Jón Þor.láksson líka. I fyr- irlestri þeim, er hann flutti í vst- ur um síldarverksmiðjur, lagöi hann txl, að verksmiðjan yrði rek- in „á hreinum samvinnugrund- velli“. Þessi snúningur „heila heilanna“ fékk svo mikið á mann. inn, að hann gleymdi margföld- unartöflunni svo greinilega, að hann gat ekki margfaldað rétt með 19, svo sem frægt er orðið. „Morgunblaðið ‘ hefir ekki þol- að snúninginn öllu betur en „heili heilanna". Það sýnir eítir- farandi klausa, er þar birtist á sunnudagihn í grein, .sem átti að vera um síldarbræðslustöðvar og Sanxvinnufélag ísfirðinga: „íhaidsmenn vildu að útgerðar- menn starfræktu isjálfir síldair- verksmiðjurnar með samvinnufyr- irkomulagi og án allrar áhættu fyrir ríkissjóð. — Að eins átti rikissjóður að hjálpa útgerðar- mönnum til að koma verk- smiðju upp“ (Leturbreyting hér.) Það sem deilt var uxn á alþingi var það, hvort ríkisstjórnin skyldi hafa heimild til að selja saim- vinnufélagi útgerðarmanna verk- smiðjurnar án þess að leita álits þingsins þar um. JaínaÖarmenn fengu því áorkað að ákveðið var, ab samþykki beiggja deilda al- þingis þyrfti ti.l þess, að stjórnin mætti selja verksmiðjurnar. Þegar þess er gætt, að hér er um einnar inilljónár króna verð- mæti að ræða, liggur í augum uppi, að ekki nær nokkurri átt að heimila stjórninni að ráðstafa því að þinginu fornspurðu. Sér- stök ,l:ög þarf til þess að selja megi jarðeignir ríkisins í hvert skifti, og er þó sjaldnast þar nema um örfáar þúsundir að ræða. „Morgunb'aðinu“ finst það með öllu á/xættulaust fyrir ríkissjóð , að hjálpa útgerðarmönnum til að korna verksmiðju upp“, það er að segja, að byggja fyrir 1 millj- ón króna verksmiðju handa þeiin. En ■ það 'fárast yrfiT þeirri feikna áhættu, sem rikissjóði stafi af því að ábyrgjast fyrir félagsmenn í Samvinnufélagi Isfirðinga tæpan þriðjung af þeirri upphiæð. Þó er þar að eins að ræða um J/s af kaupverði skipanna og kröfur gerðar um viðbótarbyggingar og íhlutun um stjórn og rekstur fyr- irtækisins. Þetta samvinnufélag útgerðar- manna, sem „Morgunbiaðið" ta'ar um með svo rniklum fjálgleik, hefði líka orðiö skrít'n skeþna. Ólafur Thors og Jón Ölafsson hefðu verið þar á öðru teýti mieð fjölda togara og annara s'kipa, en á hinu teytimu hefðu verið eig-endur snxáskipa víðs vegar af landinu. Sumir hefðu haft marga tugi þúsunda síldarmála, aðrir að eins eitt þúsund. Hverjir hefðu ráðið þar rnestu? Hvers vegna lögðu nú stórút- gerðarmenn svo mikið kapp á að ná síldarverksmiðjunum í sínar hendur? Því er auðsvarað. Ef stórútgerðarmennirnir fengju yfirráð verksmiðjanxxa í sínar hendur, gætu þeir ráðið einir verðinu á bræðslusildinni eins og hingað tii, skamtað það eftir vild. Þetta er það, sem liggur á bak við alt samvinnuspjall „Morgun- b!aðsins‘‘ og foorráðamanna þess. Sannast þar hið fomkveðna: „Þeir haía á sér yfirskin guð- hræðsfunnar, en afneita hennar krafti. Forðastu þvílíka!" KnattspyrnaiK. „Gamall markvör'öur" sendi knattspyrnumöninum hér hlýlega kveðju í Alþýðublaðinu 18. þ. m. En hann fer þar ekki rétt með sumt, sem máli skiftir, og er því rétt að svará nokkrum orðuxn. Hann segir, að það muni hvergi þekkjast annars staðar en hér, að óæfðir sjómenn keppi við vel æfð íþróttafélög, og að íþróttafélög annars staðar en hér mundu ekki sinna slíku. Þetta er rangt. Sjó- menn stórþjóðanna, einkuim her- nxenn, eru margir afburða íþrótta- rnenn. Þeir hafa vanist íþróttum, einkum þó knattspyrnu-, frá bams- aldri, og „það, sem ungur nernur, gamail temur“. Flest útlend her- skip og mörg stór kaupför hafa knattspyrnuflokka um borð, einn eða fleiri. Aðallega á þetta þó við um ensk kaupför, því í Eng- Iiandi skipar knattspyrnan öind- vegissess rneðal íþróttanha, og svo má segja, að knattspyrnu- íþróttin sé runnin Bretum í merg og blóð og þar kunni hver mað- ur (og jafnvel kona) vel að leika með knött. Knattspyrnusveitir skipanna æfa vel um borð, hver eftir sinni að- stöðu, og þær láta sjaldan tæki- færi ónotað til að æfa sig í landi, þar sem þær geta því við koxnið. Keppa þær við félög í landi eðá að öðrum kosti við sjómenn af öðrimi skipum. Svo hafa sagt mér brezkdr sjó- liðar ,sem hér hafa kept, að þeir hlakki ávailt til að keppa,. ekki sizt, ef von er. á sterkri sveit á móti. Þeir leika af svo miklum krafti og svo drengilega, sem þeinx er auðið. Þeir keppa vegna íþróttarinnar, til að sýna hana og njóta hennar; að sigra er ekki þeirxa æðsta boðorð. Auðvitað leggja þeir. kapp á það, en þeir harma ekki osigur. Knattspyrniuflokkur senx heild og einstaklingar innaii hans geta teikiö- svo, að unun sé á að horfa, enda þótt þeir bíði ósigur. — Knattspyrnuflokkar útlendra sjó- manna hafa o‘t verið ósiguráælir | Knattspyrnufréttir. III. flokks vormót hófst í gær. I gær byrjaði fyrsta knatt- spyrnumótið á þessu áxi, og vorit það drengir innan við 15 ára aldur, er áttust þar við. Hér á landi er líklega langmestur á- hugi fyrir knattspymunini af öll- um íþróttum, enda álitin holt hreyfing, og er það því alment íagnaðarefni fyrir _ unga menn, þegar knattspyrnumótin hefjast. I gærkveldi keptu öll félögin, og fóru svo leikar, að Valur vann Frarn með 10 mörkum gegn 0. Um þann leik er það að segja, að hanin var allur Vals megin, enda þótt Frarn eigi góðum knattspymumönnum á að skipa inman um. Vals-menn eru betur æfðir og duglegri. Leikurimi miili K. R. og Víkings var aftur á móti miklu jafnari, en fór samt þannig, að K. R. vann með 2 gegn 0, og mun það mest að 'þakka hinum ágæta markverði þeirra. Leikur þesisi var hinn fjörugasti alt frá byrjun til leiksloka, svo unun var á að horfa, enda skorti ekki á fagnaðaróp úr báðumi fylkingarörmurn, þegar upphlaup voru gerð. Næstu kappleiikar fara -fram annað kvöld, og keppa þá kl. 8 K. R. og Fram og kl. 9 Valur og VíkinguT. Aðgangur er ókeypis, Þráinn, hér í Reykjavik, en flestir hafa þeir sýnt fjörugan leik, ínargir áf- bragðsgóðian og ýxhisir þeirra haft snillingum á að skípa. Til dæmis um þetta má nxinn- ast þess, að iyrir fáum sumrum gerðd knattspyrnusveit af þýzka: beitiskipinu „Berlin". jafntefli við K. R. Man ég vel enn þá mið- framherja þeirra og mxð-fram- vörð; þeir voru aifbragð annara,. sem þá lék-u á vellinum. Síðastiiiðið sumar keptu sjóliðar ' aif brezkia herskipinu „Harebe.l,l“ við K. R., sem þá var og er enn „ bezta knattspyrnuféiag íslands. Sú viðureign var hörð, og um tíma voru ýnxsir hinna mörgu á- horfenda farndr að efast uxn sigur Islendinga; svo vel léku Bretarnir. Leikslok urðu samt þau, að ís- lendingar unnu með 4:1, En sá mismunur var ekki meíri og jafn- vel ekki eins miki'll og varð á milli K.- R. og hinna íslenzk'œ keppinauta þess á Knattspyrnu- móti islands, er háð var skömniu síðar. — Kappláðarnir brezku höfðu kept víða, áður en þeir komu hingað, þar á nxeðal í Dan- mörku og víðia í Noregi, og lxafði ýmsurn veitt betur. Ég álít rétt, að knatíspyrnu- menn vorir heyi kappltík við kappliða af erliendunx skipum, því oft má. margt af þeim læra, og sízt er hér ofmiikið fjör né til- breytni í íþróttakeppni. Enn má geta þess, sem nokkurs

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.