Vísir - 29.09.1924, Blaðsíða 5

Vísir - 29.09.1924, Blaðsíða 5
 á Þingvölium veröur opi8 til 15. október. Gnðrún Jðnsdóttir KVENNASKÓLINN veröur settur miðvikudaginn 1. október kl. 2 síðdegis. ^ Ingibjörg H. Bjarnason. Merkileg uppfundning nútímans, ;i>ó i smáu sé, eru hinir svo köll- 'íiða „Ever-Hot Bags/' Eru þeir enn litt þektir hér á íandi, en af þeirri góöu reynslu,. sem þegar er fengin, má búast viö -aÖ þeir nái hér mikilli útbreiöslu sem annars staöar. Af því aö menn alment vita ekki hvaö hér er ttm að ræöa, er rétt aö útskýra þaö ögn nánar. „Ever-Hot Bag“ er að utan rauöur gúmmípoki. Innan i hon- ;um er dálítill strigapoki, sem inni- lieldur efni, sem er þannig sam- rsett, aö sé helt í þaö 2—3 teskeið- um af köldu vatni, og pokinn síð- ■ an nuddaöur ofurlítið, verður hann eins heitur og menn óska. Helst hann i því ástandi samfleytt s 24 klukkustundir eöa skemur eft- ir vild. Altaf geta veikindi borið aö höndum, og er þá gott fyrir hvert heimili að hafa poka þessa við íiendina. Ef nota þarf hitabakstra, 'Cr hægd aö gera þá tilbúna á svip- stundu, án nokkurrar fyrirhafnar. Haldast þeir heitir í sólarhring, og þarf þvi að eins að skifta á sjúk- Jingnum á sólarhrings fresti, sem er stór kostur fyrir hann, og einn- ig ,þá, sem um hann þurfa að hugsa. Til fleiri hluta er poki þessi þægilegur. Væri t. d. ekki nota- legt að vefja einn slíkan innan i ferðateppið, þegar kalt er úti, og menn þurfa aö feröast, ef til vill langar leiðir, i bilum? Og fleira mætti nefna. Álit mitt er, að hvert einasta heimili og hver spítali á landinu, eigi aö eignast „Ever-Hot-Bag“, því aö þá fyrst getur hver einstak- Jingur dæmt um ágæti hans. Haraldur kaupmaður Árnason hefir verið fenginn til aö vera um- boðsmaður fyrir „Ever-Hot“-pok- ana hér á landi. Eru þeir því til sölu i sölubúð hans, og sýndir þessa dagana í hjallglugganum. (Augl.). X. LíístyUjaMllin er flntt i Ansmrstræti 4. Ankaniðnrjöfnnn. Samkvæmt lögum nr. 36, 4. júní 1924, um bæjargjöld í Reykja- vik hefir aukaniðurjöfnun á útsvör- um farið fram síðari hluta þessa mánaðar. Skrá yfir útsvör þessi liggur frammi almenningi tiL sýnis á skrif- stofu bæjargjaldkera frá 1.— 15. október næstkomandi að'báðum dögum meðtötdum. Kærur séu komnar lil niður- jöfnunarnefndar í síðasta lagi 29. október. Borgarstjórinn í Reykjavik, 28. sept. 1924. K. Zimsen. Kjarnfoður ættuð þér að kaupa áður en verð- ið hækkar meira. Við höfum nú fyrirliggjandi: Sildarmjöl. Maismjöl. Maís, fheilan). Fóðurhafra. Fóðurteninga- Fóðurblöndun (norska). Fóðurblöndun (Langelands). Olíukökur (aliskonar). Hveitikiið. Ennfremur Rúgmjöi (danskt og norskt). Rúghveiti. Haframjöl. Hveiti. Matbaunir. Með næstu skipum fáum við: Rúgrís, Melasse, Kartöflur o. fl. Spyrjið um verð hjá okkur. — Vörugæðin eru þekt. Steamkol. Góð teguod af hörpaðam steamkolum til sölu i LIYERJOOL. Kolasimi 15 59. Uppboð. Opinbert uppboð verður haldið i Bárubúð þriðjudaginn 30. septL og byrjar kl. 1 e. h. Verða þar seldir ymsir húsmunir og margt fL Nánar auglýst i Morgunblaðinu á morgun. 29. september. ■ 1924 Bæjarfógetinn i Reybjavib. Jóh. Jóhatmesson. K.F.U.M. Hannyrðakensla, eítirmiðdags- og kveldtímar, kr. 6,00 um mán- uöinn. A. v. á. (7T& Væringjar fundur i kvöld kl. 8*/„. > Tek böm til kenslu frá x. okt. Kes cinnig ensku og dönsku me® haraaskólaböraum. Rannveig Kof- lieinsdóttir, Hverfisgötu 83, nyrst* niöri. (iOS*3 • Þvottabalar, Þvottapottar, Taurullur, Tauvindur frá 26,00. Þvottabretti, Vatnstötur, Kolakörfur. Kolaskóflur, Eldskörungar, Eldtangir o. fl. o. fl. Járnv.d. Jes Zimsen. 2 telpur um fermingaraldur, geta fengiö tilsögn, meö jafnöldru sinni, í vetur, hjá góðum kennara, tií undirbúnings undir Verslunar- skóla. A. v. á, (®5S Hannyrðakensla. Tilsögn í alls- konar hannyröum veiti eg stúlkunv og telpum. Jóhanna Andersson, Þingholtsstræti 24. Sími 1223. (894 Byrja kenslu, laugardaginn 4. n. m., kl. 1. e. h. Get tekið nokk- «r börn i viðbót. Hafliði Sæ- mundsson, Nönnugötu 5.- (1079 Peningakassar eldtraustir, PeningaskúfFur, Bréfkassar, Borðbjöllur, Sparibyssur. Járnv.d. Jes Zimsen. Undirrituö tekur börn til kenslu. Sigríöur Magnúsdóttir frá Gils- bakka. Hólavelli viö Suöurgötu. (1047 Reglusamur námsmaður, vanur kenslustörfum, óskar eftir aö fá heimiliskenslu í góöu húsi. Uppl- Bergstaðastræti 51, kl. 4—7 síöd. (1092 TIUKYNNING 1 Kettlingur fæst gcfins í dag, í Veltusundi 3 A. (IOSS Námsfólk og vcrkamenn geta fcngið þjónustu. Uppl. Braeðra- borgarstig 17, uppi. (1086 Fermmgarföt á dreng til söhi meö tækifærisveröi, Laufásveg 34. (969 Tómar notaSar kjöttunnur kaupir hrildveniun Garðars GísIasonar.f L.K1GA | Drekkiö Maltextraktöliö trá Agli Skaliagrímssyni. (88 Saumavél, 3 beddar og 2 mjólk- urhrúsar, til sölu. A. v. á. (1027 Ágætt hesthús til leigu, (fyrir tvo hesta). A. v. á. (1077. | KKNSU 1 Haglabyssa, helst nr. 12, óslcast kcypt. Magnús Sigurösson, H!verf- isgötu 61. Heima 6—9 síöd. (1021 Fertningarkjóll, slæÖa, hanskar, skór, til sölu á Skólavöröustíg 46. <1038 FjárbyssuT, langhlcyptar, mjög ódýrax. Hnnnes Jónsson, Laugaveg 28. (1036 Suöusúkkulaði (útlent) fæst í Breiöfjórðsbúö, Laufásveg 4. Sími 492- 0°34 Tek til kenslu nokkrar télpur, innan io ára. Jónína Kr. Jóns- dóttié, Stýrimannastíg 6. (1030 Böm og unglinga tökum viö tfl kenslu í vetur frá 1. okt. Kcndar verða allar venjulegar námsgrein- ir, auk þess enska og bókfærsla þeim, er þaö vilja. Þ. I>orgilsson, stud. mag., Helga S. Þorgilsdóttir, kenslukona. Til viötals Laugaveg 8B, kl. 4—7 síðd. (981 Ensku kennir Þórunn Jónsdótt- ir, Baldursgötu 30. (964 Möttull til sölu. Uppl. RanSar- árstig 1. (103:1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.