Vísir - 29.09.1924, Blaðsíða 6

Vísir - 29.09.1924, Blaðsíða 6
smbim RauSar plussmublur til sölu «neS tækifærisverSL A v. á. (1054 Silkikjóll, prjónakjóll, "einnig Ækinn-kragar og skinnkantur, til ;sölu á Njálsgötu 7. (1052 Öirkin lians Nóa tekur að sér lausafjármuni til sölu. Simi 1271. (1092 Kýr til sölu. Á aS bera 6 vikur af vetri. Nánari uppl, hjá Jóh. Úgm. Oddssyni, Laugaveg 63. J (1068 Fermingarföt á dreng til sölu *meS tækifærisverSi, Baldursgötu 28, niSri. (1062 Fataskápur til sölu á Lokastíg 9,( uppi. Til sýnis kl. 6—8 í dag sog á morgun. (io7° TAP TAPAÖ-PUOIB Brjótsnál, gylt, tapaSist síSast- HiCinn fimtudag. A. v. á. (1028 Peysupils hefir tapast. Finnandi •«r vinsamlega beSinn aS koma því á BergstaSastræti 21 B. (1022 .--------------1--------------------------------------------------------------- Veski hefir tapast, með pening- um o. f 1. Skilist í GistihúsiB, Haf n- ¦arstræti 20, herbergi nr. 1. (1050 9' Fyrir.hálfum mánuði siðan, tapaðist hestur úr Grindavik, 3*rár á lit, dökkur i fax og tagk nokkuð stór, feitur, vel járnað- *ir, dálítið styggur, mark: „Blað- •atýft framan hægra." Hver sem iynni að vita eitthvað um hest |>enna, er vinsamlega beðinn, að :gera aðvart til, Guðjóns Guð- mundssonar, Laugaveg 63, Rvik. (1085 Gisting larigödýrust á Hverfis- götu 32. (1029 Stofa, geymsla og aSgangur aS frvottahúsi óskast til leigu. A. v. á. (iooó Stórt sólarherbergi, ef til viil tvö samliggjandi, meB forstofu- inngangi, til leigu Laugaveg 18. (797 2 herbergi mót suSri, neSarlega 4» Laugaveginum, meS sérinngangi, aniSst'öSvarhitun Og rafmagni, lín- éieum á gólfum, tvöf öldum glugg- «m og ágætum forstofuinngangi, <eru til leigu. A. v. á. (846 Eitt stórt herbergi, eða tvö smærri og eldhús, óskast nú "J»egar tíl leigu. Uppl. pórsgötu 17. (1091 Stofa til Ieigu á Vitastig 20. Símar 1258 og 1181. (1090 1 eSa 2 stofur, meS húsgögnum; ¦inóti suSri og aostri, tilleigu í tTjarnargötu 40. (1046 !f" ¦ II , , I ¦-! !¦¦¦—.!¦¦........¦ III ¦ I II I Stofa meö sérinngangi, raflýst, ta leigu. A. v. á» (882 Stofa með forstofuinngangi til leigu. Uppl. hjá Markúsi Einars- syni, Laugaveg 19. Sími 1304. (1024 Herbergi fyrir einhleypa til leigu í ASalstræti 9. ÞórSur Jónsson. (1023 1. október óska hjón meS 1 barn eftir 1—2 herbergjum meS aSgangi aS eldhúsi. Má vera í góSum kjall- ara. A v. á. (1020 Herbergi til leigu. Njálsgötu 3, niSrL (1018 Herbergi til leigu á Laugaveg 78. , (1019 2—4 herbergi og eldhús ósk- ast 1. okt., eða siðar, i góðu húsi, helst nálægtmiðbænum. Ábyggi- leg borgun. Fátt i heimiK. A. v\ a. (728 2 herbergi, samstæS, tit leigu meS húsgögnum og ljósi. A. v. á. (961 mJw 11I 11 ¦ ii.iii.ii i 1 1 I1.1 1 —¦—*— ii 1 ¦......¦ 11—¦ iii 11 ¦¦ ' Fyrir einhleypa er til leigu nú þegar, ágæt stófa, í Mjóstræti 3 (Vinaminni). Sérstakur ljósrnæl- ir fylgir. ,(936 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu nú þegar. Uppl. Þingholts- stræti 18. (1040 SölubúS, hentug fyrir brauSsölu eSa því um líkt, til leigu á Grettis- götu 38. (1033 1 eða 2 herbergi og eldhús, óska barnlaus hjón ef tír. Uppl. i sima 1489. (1082 Stofa til leigu, fyrir náms- mann. Fórstofuinngangur. Grett- isgötu 52. (1081 Stof a með húsgögnum, ásamt svefnherbergi óskast. Forstofu- inngangur æskilegur. A. v. á. (1080 Stofa meS öllum þægindum til leigu fyrir 2 reglusama pilta, sem vildu kaupa fæSi á sama staS, meS góSu verSi. A. v. á. (1053 Ibúð óskast 1. okt. 2 nokkuð stór herbergi og eldhús eða 3 lítil, herbergi og etdhús ásamt geymslu. Fyrirframgreiðsla til 14. maí næstk. A. v. á. (1087 Herbergi meS húsgögnum til íeigu í vesturbænum. A. v. á. (1063 r FÆÐI 1 Stúlka getur fengiS fæSi ög húsnæSi á góSu heimili viS miS- bæinn. A v. á. (1042 FæSi geta nokkrir fengiS á Vesturgötu 33 B. Þægilegt fyrir verslunar- og sjómarínaskólanem- endur. (617 2—3 menn geta fengiS gott fæSi í „privat"-húsi. A v. á. (778 Nokkurir menn geta fengiS fæSi á Klapparstíg 13, GuSrún Jó- hannsdóttir. (E071 Nokkrir menn geta fengiS (eeSi á Frakkastíg 26 B. (259 Fæði og húsnæði. Til leigu stofa með f orstof uinngangi.—. Á sama stað geta nokkrir menn fengið fæði. Skalholtsstig 2 (nýtt hús fyrnfi i ofan tfrikirkj- una). (739 FæSi fæst á Njálsgötu 19. (1039 f VIXN* 1 GóSa stúlku vantar mig núþeg- ar. GuSrún IndriSadóttir, Tjarnar- götu 3B. (1032 Hefi eftirleiSis sérstaka deild fyrir pressanir á hreinlegum karl- mannsfatnaSi og kvénkápum. — GuSm. B. Vikar, Laugaveg 5. Sími 658. (1041 Góð stúlka óskast í vist. A. v. á. (x216 Stúlka óskaat í vist sem fyrst, Ingólfsstræti 3, uppi. (859 Stúlka óskast. Kláppárstíg 20, uppi. (1037 Vetrarstúlka óskast. — Hannes Jónsson, Laugaveg 28. (1035 Góð stúlka óskast í vist. A. v.á. (1083 Menn eru teknir í þjónustu, bæSi verkamenn, og námsmenn. Uppl. BergstaSastræti 45. (952 Tvær stúlkur óskast í vist, önnur til að gæta barna, hin vön öllum húsvérkum. Guðmundur Thoroddseni læknir. (1089 Góð stúlka úr sveit óskast i vist 1. okt. á fáment heimiU. Gott kaup. Uppl. Nýlendugötu 24 B. v (10$8 prifin og góð stúlka óskast í vist, með annari 1. okt. A. v. a. (1084 Drengur, 17 ára, meS gagn- fræSaprófi, óskar eftir atvinnu viS búSar eSa skrifstofustörf, nú þeg- ar. (A. v. á. (1067 Stúlka óskast í létta vist. Hverf- isgötu 90. (1066 Unglingsstúlka, 14—16 ára, ósk- ast. Uppl. á Framnesveg 27. (1065 Stúlka óskast í vist hálfan dag- inn, á VestUrgötu 33, niSri. (1064 Stúlka óskast í sveit i vetur. Má hafa meS sér barnj Uppl. Laufás- veg 5- (1074 Unglingsstúlka óskast aS Reykj- Um í Mosfellssveit. Uppl. Vestur- götu 27. (1073 -------¦---------------------------------,__________,_____j____j__ Stúlka, meS kennaraprófi, vön kenslu, óskar eftir heimiliskenslu ^eSa aS lesa meS börnum. Uppl. hjá Ámunda Árnasyní, Hverfis* götu 37. (1072 Stúlka óskast í vetrarvist i GÍsti- husiS í Borgarnesí. Gott kaup. — UppL á ÓSinsgötu 30. (1069 Ráðskonu vantar mig, aí^ Innri-Njarðvik, nú þegar, Egg- ert Jónsson* Laugaveg 56. Simi 657. (1078 Ráðskona óskast uppi Kjós. Uppl. Frakkastíg 2. Á sama stað til sölu, notuð saumavél. (1076 Ráðskona óskast, 2 menn í heimili. Uppl. Frakkastíg 19„ kjallaranum. (1075 • Stúlka óskast i vetrarvist, Vest- urgötu 26 A. Sigríöur SigurSar- dóttir. (ioólj: Stlúka óskast í vist hátfan dag- inn, Grjótagötu 7. (1060¦• Stúlka óskast 1. október á fá- ment heimili í miSbænum. A, v. á. Stúlka óskast í vist til Lilla, Möller, Tjarnargötu 11. (1057 Stúlka, sem er dugleg við gólf- bvotta, getur komist í vel borgaða. vist Uppl. gefur Hildur Sivertsen, Verslunarskólanum. (1056- ' ' 'ii * Dugleg stúlka, helst vön mat- reiSslu, óskast nú þegar. Charlotte • Albertsdóttir, Njálsgötu 7. (1055, TilboS óskast í aS rífa seglskip- iS „Huginn". Uppl. hjá Magnúsi, GuSmundssyni, skipasmiS. (1051/ Duglegan og áreiSanlegan pilte. 15 til 17 ára, vantar nú þegar ti|,- aS aka úr bakaríi. Uppl. Vitastíg 10. (1049 > Stúlka óskast í vetrarvist. Stef- anía Hjaltested, SuSurgötu 7 (suS- urdyr). (1048: Stúlku vantar til morgunverka.. A. v. á. (1045: Stúlka óskast í vist nú þegar.. A. v. á. (1044- Stúlka óskast á fáment og barn- laust heimili. A. v. á. (1043; Menn teknir í þjónustu og ræst- ing á herbergjum, Skólavöröustíg' 35, þriSju hæS. GuSrún Magnús- dóttir. (881 Stúlka óskast 1. okt. til Svarv- ars. Laugaveg 57. (1009, Stúlka óskast til Rokstads. SímiV 392. (1005;. Dugleg og þrifin stúlka óskast I* vist. Hans Petersen, Skólastræti 3. (1003.; Stúlka óskast í vetrarvist á Rán- argötu 31. (992í Fljótust afgreiSsIa. ódýrust vinna, t. d. FJibbar 20 aura stk„. Manchetskyrtur 85 aur?. stk., s- óús. BorSdúkar kr. 3.75, 1 dús. Lök kr. 3.75, 1 dus. I andklæSL- kr. 2.00, 1 dús. Serviettui kr. 2.00. Teknir heimilisþyottár fyrir 60 au. kílóiS. Skipsþvottar afgreidd- á nokkrum klukkutímum, og alt- eftirþessu. GufuþvottahúsiS Mjall- hvít. Sími 1401; (449 ; ' FélágsprentsmiSjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.