Vísir - 29.09.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 29.09.1924, Blaðsíða 2
fftlIW IfeTffllNI aölam fyrirliggjandt Haíramjöl mjög ódýrt. ____________________________________________________________ Krossanesmálið. aíga,ver?-mi8aS { ™mnmeum * "™7" ; ' ' við verksmiðjuna um sildarsolu.—- Hitt er viðurkent, að, löggiltu, : norsku mælikerin, sem ráðh. talar um, voru aldrei notuð. Þaö er þannig upplýst, að verk- smiðjan hefir notað stærri mæli- ker en „ýmsir seljendur síklar gengu út frá," eins og ráðherrann kemst að orði. Ráðherrann segist þó ekki hafa orðið þess var, að verksmiðjustjórinn hafi gert sig : sekan um sviksamlegt athæfi. En hvað á þá að kalla þetta? HvaS er það þá, að nota stærri mæliker en seljandi gengur út frá sam- kvæmt samningi? Er það þá ekki heldur sviksamlegt athæfi, að selja hálft kiló sem heilt? Ráðherrann hefir það eftir verk- ¦srniðjustjóranum, að hann þykist viss um, að hann hafi ekki fengið meira í Jcerjunum á bryggju en 150 lítra, því að þau sláist við í upp- skipuninni, svo að úr þeim hrökkvi meira og minna, þau séu illa fylt i upphafi o. s. frv. En hvað verk- smiðjustjórinn þykist viss um í þessu efni, viröist engu máli skifta. Eða mundi ekki líka líkt ástatt í þessum efnum annarstaðar, þar sem notuð eru minni mæliker? Það, sem aðallega skiftir máli er þetta aðalatriði, að Krossanes- verksmiðjan hefir notað miklum inun stærri mæliker en gert er ráð fyrir í samningum við viðskifta- menn hennar, miklum mun stærri en aðrar verksmiðjur og miklum mun stærri en „ýmsir", eða líklega allir, seljendur síldar hafa gengiö út frá. Ráðhcrrann fer nú samt svo langt í því, að verja verksmiðjuna, að hann vill ekki einu sinni átelja það, þó að „uppskipunarkcrin" væru ólöggilt og tæki meira en 150 lítra. „Það er vitaskuld hvergi fyrirskipað," segir hann, „að upp- skipunarkerin skuli vera löggilt og taka 150 lítra". En er það þá liká „vitanlega hvergi fyrirskipað", að nota rétt mál i viðskiftum? Varð- ar það alls engu að svíkja menn á mæli og vog? Eða varðar bað engu að eins 5 síldarkaupum, cf notuð eru „uppskipunarker" fyrir mæliker ? Loks segir ráðh., að hann sé ekki dómsmálaráðherra, og eigi því ekki að taka ákvorðun um það, hvort höfða skuli mál gegn verk- smiðjunni. Þó að hann finni enga sök hjá verksmiðjunni, þá er þó eins og hann kynoki sér við því að þvertaka fyrir það, að máls- köfðun af hálíu þess opinbera geti Vöm atvinnumálaráSherrans. „Vísir" skýrði frá því fyrir anokkru, hvernig uppvíst varð um það í sumar, að notuð hefði verið of stór síldarmæliker í síldarverk- smiðjunum nyrðra, og þá fyrst og fremst í Krossanesverksmiðjunni. Hefirmál þetta vakið mikið um- tal, og hafa flest blöðin sem á það liafa minst, verið sammála um það, að slíkt mál mætti ekki niS- ur falla án frekari rannsóknar. Ekkert blað hefir orðið til þess læinlínis, að verja þessi mælis- svik verksmiðjanna, nema „Morg- unblaðið", að þvi leyti sem það krirti nýlega svo kallað „viStal" við atvinnumálaráðherrann, Magnús <iuðmundsson, um „Krossánes- málin." En þetta viðtal virðist þó fremur birt aS ráðstöfun stjórnar- innar en af hvötum blaðsins sjálf s, því að ekkert leggur blaðiS út af því frá eigin brjósti. Frá ráðherrans hendi er þetta „viðtal" stílað eins og vörn í mál- inu, bæði fyrir hönd stjórnarinn- •ar,- sem virðist ráðin í því að láta málið niöur falla, og fyrir hönd Krossanesverksmiðjunnar. — En hvernig er þá þcssi vörn? Ráðherrann játar, að „eítir þvi sem sagt hafi verið nyrðra, muni ýmsir seljendur síldar hafa geng- iS út frá því, að kerin, sem skipað var upp í, mundu ekki taka meira en 150 lítra." — Þetta orðalag er ¦ettirtektarvert. Ráðh. talar um „kerin, sem skipað var upp í" eða „uppskipunarkerin", og segir, að þau hafi „flest eða öll" verið yfir 150 lítra, enda ólöggilt. Hins veg- ar hafí verksmiðjan haft 2 eða .3 norsk mál löggilt! Af þessu orða- lagi mætti álykta, að uppskipunar- "kerin hefðu verið notuð eingöngu til að „skipa upp í", en svo hafi sildin að sjálfsögðu verið mæld í löggiltu kerunum! —En hvað var •J>á eftirlitsmaður mælitækja skrif- stofunnar að rekast í málinu á „uppskipunarkerunum" ? Máttí <-kki alveg einu gilda um stærðina á þeim ? — Nei, það mátti nú raun- ar ekki alveg einu gilda um það, því að síldin var mæld eingöngu í uppskipunarkerunum, um leið og xtppskipunin fór fram, þó að ráð- herranum láist að geta þess. En bess vegna er það Iika, að „ýmsir seljendur sildar" hafa gengið. út írá því, aB þessi uppskipunar- og mæliker tæki ekki meira en 150 litra, því að við þaS mál hefir vit- Innilegt þakkUEti fgrir auðsýndan vinarhug á silfurbrúðkaupsdegi okkar. Sigríður og Daníel Bernhðft. komið til mála. — En það er dóms- málaráðherrann, sem á að taka ákvörðun um það. Hins vegar þarf svo sem ekki að spyrja að því, hvort atvinmimálaráSherrann liafi talið þörf á því að skjóta þessu máii til dómsmálaráðherr- <;ns! Eftirlitið með mælitækjum og vogaráhöldum mun „heyra" undir alvinnumálaráðherra. Mælitækja- skrifstofunni ber því væntanlega að gefa atvinnumálaráðuneytínu skýrslur um allar misfellur, sem hún kann að komast fyrir. En er þá ekki atvinnumálaráðh. tilneydd- ur að skjóta slíkum málum ti! dómsmálaráðherrans, til úrslita- úrskurðar, ef til málshöfðunar á að koma? Eða eiga öll slík mál að sjálfsögðu að kafna í atvinnumála- ráðuneytinu ? Símskeyti Khöfn 27. sept. FB. Nýtt Zeppelínsloftfar. Símað er frá Berlín: Nýja Zeppe- lins-loftfarið Z R 3, sem Þjóðverj- a'r hafa smiöað fyrir stjórn Banda- ríkjanna hefir farið reynsluför, sem stóð 34 klukkustundir. Reynd- ist loftfáríð mjög vel á allan hátt pg þykir afar mikið til um allan írágang þess. Z R 3 verður bráð- léga afhent Bandaríkjastjórninni og gengur andvirði þess upp í skaðabótagreiðslur Þjóðverja. —• Bandaríkjamenn ætla einkum að nota loftfar þetta tii raoinsókna- ferða um óbygðu héruðin i Norð- ur-Ameríku. Hitler náöaður. Hitler, sem var einn af aðalfor- sprökkunum fyrir nóvemberbylt- ingunni í Bayern, hefir fengið skilyrðisbundna náðun. Uppreisnin í Georgíu. Simaö er /rá París: Uppreisnin í Georgiu heldur áfram og er bar- ist af dæmafárri grimd. Þykir ó- líklegt, að alþjóðasambandið geti veitt nokkura hjálp ti! þess að skakka leikinn. Marokkó-óeirðirnar. Símað er frá Madrid, að það hafi nýlega orðið uppvíst, að ensk- íranskt félag Ieggi uppreisnarfor- ingja Kabyla, Abd-el Krim h'jálp í viðureigninni við Spánverja, bæði vopn og peninga, gcgn lof- orðum um, að félagið fái sérleyfi i Marokkó • ef uppreisnarmenn vinni sigur. Húsateiknmgu og þýskn kennir ' Architekl Þorleifur Eyjólfsson Laugaveg 57, Til vfðtals 11—12 f. h. og 7 -8h «. Vegglampar, Lampaglös, Lampabrennarar, Kveikir. Járnv.d. Jes Zimsen, Alpacka Hnífapör, Hatskeiðar og Teskeiðar er ódýrast í JárnY.d. Jes Zimsen. Reykjarpipnr, mlklð árvai nýkomnar. Landstjarnán. Htto * **^ jji * ^r jjfcjlfcjj^j^ pfer.j E •í>^- Helgi Jónasson, Bergstaðastræti 13, dró stósa. dráttinn á hlutaveltu Iþróttafélags- ins í gær, og gaf hann allan EIl^- heimilinu. Voru það ýmislegar ný- lenduvörur, virtar á kr. 450.00. Vísir er sex síður í dag. „OUver Twist", kvikmyndin, sem nú er sýnd i Nýja Bíó, er óefað me^al bestu rryndanna, sem hér hafa veriB sýndar í langa tíð. Allir kannast við söguna og höfund hennar. Og þeir, sem veitt hafa Jackie Coogais athygli, og séð hverjum framföí- úm leiklist hans tekur með hver» mynd, munu sannfærast um, aíS lengst hefir hann náð í þtessaEÍ mynd, enda virðist hann vel falí- inn til þess að leika hlutverk OR- vers. . ArabahöfÖinginn, eða „Sheikinn", kvikmynditK. sem nú er sýnd i Gaxnla Bíó, er talin besta Valentinoroyndin, stm hér hefir sést.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.