Vísir - 02.10.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 02.10.1924, Blaðsíða 3
■111« -‘V Fyrir allar árnaðaróskir ogjyinahót, auö- súnd mér á áttrœðisafmœli minu, ÍA. p. m~ ' .. %v. votta eg hlutaðeigendum öllum minar bestu þakkir. Frederihsberg, 18. sept. 1924. Th. Guðjohnsen felstij. ■mi rígbundnar. Eg staldrafii vitS, horftSi eftir bifreitSinni, og sagtSi -vitS sjálfan mig: Eökk þér, Veg- iarandi, í Vísi á dögunum. Annai vegfarandi. Mentaskólinn var settur kl. i í gær. Rektor ■G. T. Zoega skýrSi frá því, atS Jón "Ófeigsson yrtSi utanlands i vetur, en kenslustörfuHi hans ætluöu þeir atS gegna prófessor Ágúst H. Bjarnason, Dr, Alexander Jóhann- •esson og Einar Jónsson, magister. Unglingast. Æskan nr. i heldur hlutaveltu næstk. sunnu- dag. Munum veitt móttaka i G.- T.-húsinu, í sítSasta lagi á föstu- dagskvöld kl. —8j4. Bœjarstjómarfundur verður haldinn í dag kl. 5. Tólf mál á dagskrá, þar á meðal „frum- varp húsnæðisnefndar til reglugerð- ar um húsnæði". Mun reglugerð þessari ætlað að koma í stað húsa- Jcigulaganna. — Síðasta mál á dag- skrá er „frumvarp til viðauka við reglugjörð um hundahald." Er þar gert ráð fyrir, að bæjarmenn megi halda þeim hundum, sem nú eru í þeirra eigu, en ekki mega þeir ganga Jausir að ósekju. Áheit til Strandarkirkju, afhent Vísi: Erá ónefndum 15 kr., frá J. Á. 5 l:r., frá N. N. 10 kr. og frá X 10 kr. Verksmiðjustúkan (saga eftir Charles Garvice) er komin út á íslensku. Er hún sér- prentun úr Heimilisblaðinu, en 'þýðandinn er Bjarni kennari Jóns- scn. Til gömlu konunnar, afhent Vísi: 10 kr. frá stúlk- unni, er löfaði aö gefa þá upphæö mánaöarlega fyrst um sinn. Xista-kabarettinn. 10. kvöid veröur á laugardag- inn kl. 9,15 á Skjaldbreiö. n.kvöld á sunnudaginn kemur kl. 9,15. — Skemtiskráin ver'ður augiýst nán- :ara hér í blaðinu. Umboðsmaður fyrir Rich’s kaffibæti, hér á landi, biður þessi getið, að hér fáist kaffi- bætir í gulum umbúðum, eins og -«r um Rich’s kaffibæti, en sé þó annar og með öðru nafni. Biður 'hann því kaupendur Rich’s kaffi- bætis, að gæta þess að orðið Rich’s sé prentað á kaffibætispakkana, sem er trygging fyrir því, að Rich’s kaffi- bætir aé í pökkunum. í leðnrvörndeild Hljóðfærahússins fást nýtisku dömutöskur, veski, buddur, skjalamöppur, manicure- toilet og ferða-etui, barnatöskur o. fl. o. fl. Vátrygglngarstofa á. V. Tuliníus Eimskipafélagshúsinu2. hæð.íS IP . KFJ Brunatryggingar: pf Wi NOKDISK og BALflCA, 1 Liftryggingar: THULE. St Áreiðanleg félög. Hvergi betri kjör. Frá borgarsfjóra. (Svohljóðandi bréf hefir borgar- stjóri sent öllum atvinnurekendum í bænum): ^ Vegna þess að bæjarfélaginu stafar hætta af því hve margir menn flytjast árlega til bæjarins og koma hingað í atvinnuleit, leyfi jeg mjer að skora á yður, að styðja að því að hindra eða takmarka innflutning til bæjarins með því aS ráða ekþi utanbœjarmenn lil vinnu eða t skip- rúm hjá yður. Atvinna sú, sem völ er á hjer í Reykjavík, og á skipum, sem ganga frá Reykjavík, er tæplega nóg handa bæjarbúum, og atvinnuleysið í bænum eykst ár frá ári vegna að- streymis fólks, sem leitar hingað frá öðrum sveitum í von um að fá at- vinnu. jparf eg ekki að lýsa fyrir yður, að þetta er til mikils tjóns fyr- ir verkamenn og sjómenn og eykur mjög skattabyrði þeifra borgara, sem nokkurt gjaldþol hafa, og hlýtur að verða bæjarfélaginu til niðurdreps, ef ekki verður bót á ráðin. pess vegna leyfi eg mér með bréfi þessu að snúa mjer til atvinnurekenda í bænum og vona að þeir vilji styðja að viðgangi bæjarfélagsins með því að verða við áskoruninni um að láta bæjarbúa sitja fyrir þeirri vinnu, sem til fellur. Borgarstjórinn í Reykjavík, 29. september 1924. K. Zimsen. Ný verslnn Föstudaginn 3. obtóber verður ný verslun opnnð á BergstáSn- strseti 35, áður verslun Ásgrims Eyþórssonar. Verða þar seldar klh- konar matvörur, hreinleetisvörur, tébak og sælgaeti. Alt með bæjaríns iægsta verði. Góðar vörurJ Gott verð! Yerslun Kristjáns Guðmimdssonar. Sími 3ii * Ranð olínofnaglös, Kolaansnr og Steikarapönnnr. Johs. Hansens Enke. Laugaveg 3. Lista-kabarettinn verður i október haldinn á Skjaldbreið. Þegar búið er að gera vií kjtdlaiann i Nýju Ðió heldur Kabarettinn áfram starfsgmi sinni þar. Olga Hejnæs. Álaboisar Sement seljum við' á Hafnarbakka í dag og næstu daga meðan á uppskipun úr e.s. „Hnion" stendur. J. J70RLÁKSSGN & NORÐMANN. Rúðngler og allar byggingárvörar, þ. á. ntx. PANELPAPPA og MILLI- PAPPA, SAND- og SEMENT- SIGTI, GLUGGAJÁRN, SKRÁR, HJARIR, HURÐAR- HÚNA og alt annað þar til heyr- andi. •— Verður alla jafna hyggi- legast að kaupa í Verslna B. H. Bj rnasoa. HttíðHK t'í J av iW Seljnm irá í dag með niðursettu verði: Ferkantaðan saum, afiar st Linoleum Inttanliús-tjSrnpappa. Enofremur fyrirliggjandi: i*anelpappi, l*akpakki. Filtpappi, Tröppuskimnir, Líitoleum-lím, Kopaí-kittl, L Einarsson & Funk Tem|*Iarasundi 3. Sími 982, fer héðan á morgun kl. 2 síðdegis vestur og norður um land til Nosregs og Kaupmannahafnar. • Musik Nótur PÍðtwr Klasssk og Nýiis. Skólar og keiiNlubækur fytir ölj hljóðfæti. Strengir 0« vara- hlutir í öll hljoðfceri. Nálar plntu-albuni, fjaðrir o. fl. o. fi. Hljððtærsbiisið. Sagars „Verksmiðjustúlkan’* «tr komrn út. Áskrifendur beðnir aSf vitja hermar í Bergstaðastræti 27. Besta og ódýrasta sögubók ársins. _____________________________(123 SigríSur Sigfúsdóttir, fjósmótiir, er flutt Trá Eokastig 9 á Lokasriqg 13 (homhúsið á Lokastíg og Bakl- ursgötu). (127 P«cmigrai fundnir. A. v. á. <10®

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.