Vísir - 02.10.1924, Blaðsíða 6

Vísir - 02.10.1924, Blaðsíða 6
2. -okt '1924. vísir H.f. Isbjörninn. Simi259. Kaupir gærur og garnir hæsta verði. Selur Sauða- og dilkakjöt í heilum skrokkum — og lausri vigt með sláturhúsverði. - igp TWf. "Vr‘.?cr* r i cr s *ÁFFIB#ífÍr Er bestur állra tegurída aí kaftibæli. Varist f (fidíiispi ■ Munið að” á guh .1 umbúöunutn, á að.stuoda. Oíðið ■ y ..• t ji . IJ c •r\ ' ■ . ' ' WS c- pá ■ S ' ■ S T E :%:• ^ , •»•■ v ■ .. .............: ■'•,. Hnetukol, Húsakol -&S:s. ■ Besta :i;g:U: Spyrjist ifrir;;imi:-f@r§íð: Höfum fyrirliggjandi: 5 tegundlr a! ágstu Hveiti ■ • • . • . 4,1 Spyrjist fyrir um verð hjá okkur. Ölafur Gíslason & Go. Sími 137. Slgt 6. iit1 '€h ;fe;ÍjíÖiíf- Simi •■'-■'■• v'íj ~'T Loitskevta- amatörar w • j; »; c. ■ ;; v; Sii '~ ;•; ú. i eru beðnir að koma ti! viðtals i • - . < ...... •.......... kenslustofu loftskey.ta$koiau? (, i u hæð Landsbankau') surn uítdginn 5. þ. m. kl. 2 síðdefd;is, Nokkntr amatiiar, ■■■ :áv' •:-:&vOá!i?“ Þór. Utgefinn í Vestmannaeyjum. Ritstjóri V. Hersir. Afgreiðsla Laufásveg 15. Sími 1269. D&nitl Sa&íiliion Ursmiður & Leturgrafarí. (ÍÍMÍ 1178. Ii>nr«Teir 65. Inui stúika •vön matreiðdu óskast ■’ nú þegar. A v. á. ■'t;‘ t ,‘r .: 81‘ . Sim ,J n G.uðiuLon taiar.. allir ungir menn velko.ijrDÍr, .. sri fejíí'mclM j'ta.....! ----Tek iróS'isi a: 1' rlrógii. • “ ' V- ■; h.(\ v_, ■••rr.S ;:K-iT.h>l« s, ' Nýiriídúgolíi 15 B. Heima 7.—8 éíðii; ;s,nii,‘ n'A%\ ■1 >HEILLAGIMSTEINNINN. 92 „Ju,“ svaraði hún og reyndi a(S hrista 'af • i'örátiist ]>es^ í'sa;na'vcííaMgi, þvi'aö'Evélyu vill láta þaö vera eins og þaö var á dögum Sir Mortimers. Iiann bjó stundum í þessum hluta hallarinnar. Hann þótti eitthvatS undar- legur og vildi helst fara einförum, aumingja maSurinn.“ „Sir Mortimer?“ mælti Vane og var að reyna aíS koma nafninu fyrir sig. „Mig minn- ir, a.t5 eg hafi einhvern tima heyrt hans getit>.“ Evelyn hykaSi viiS í svip, en síðan sagði hún Vane söguna af ævintýrum hans, í sem fæst- um orðum, sagði frá morði hans og hvarfi barnsins, og frá gimsteininum mikla, sem stol- ið var. Vane hlustaði undra-ndi á frásögn hennar. Þau höfðu sest á gamla stóla, sem Vane hafði strokið rykið af með frakkalafi sínu. Hann hafði beiðst leyfis til þess að kveikja í pípu sinni og hlýddi hljóður á frásögu hennar og hafði ekki augun af Evelyn, athugull og hug- fanginn, eins og hann gæti setið þarna þang- að til gamla þakið félli ofan á þau. „Þetta er stórmerkileg saga! Einhverjar glæpasögur eru bundnar við mörg þessi fornu stórhýsi, en þessi saga á varla sinn líka. Und- arlegt að svona hryllilegur glæpur skyldi ekki komast upp!“ „Já, finst yður það ekki?^ mælti Evelyn. Hann sá að hún titraði og þaut á fætur og sagði: „Eigum við ekki að halda áfram rannsókn- W ?/* sér óhug þann, sem hafði gripið hana. „Hérna eru dyr, sem liggja inn í annað herbergi, og þaðan geturn við gengið upp í turninn. J lérna eru þær, á bak við tjaldi'ð." „Og það er rósavefnaður á því,“ mælti Vane fyrir munni sér. Hún stakk lyklinum i skrána,- en tókst ekki að snúa honum. Vane kom henni til hjálpar og kom þá við hönd hennar. Hann.fann heit- an straum leggja um sig allan og lokaði aug- unum. Ef hann hefði horft á hana, muridi hann hafa séð, að hún roðnaði og varð niður- lút. Hann tók sterklega á lyklinum; hurðin hrökk upp og þau gengu inn í næsta herbergi. Það var svipað hinu að fíestu leyti, en i emu horninu stóð útskorið rúm. Nokkur fleiri svefnherbergishúsgögn voru þar inni og eitt gamaldags skrifborð. Var svo að . sjá, sem þar líefði engu verið haggað síðan sofiö var síðast i því, fyrir mörgum árum. „Sir Mortimer var vanur að sofa -hér stund- um,“ mælti Evelyn, fremur lágum rómi. „Þetta er þó ekki mjög þægilegt svefnher- bergi,“ mælti Vane og leit í kringum sig. „Það hljóta að hafa verið mjög mörg hentugri her- bergi hér í höllinni.“ „Já,“ svaraði. Evelyn, „en hann hafði und- adlega löngun til þess að hafast við hér í elsta hluta hennar.“ „Morðið mun þó ekki hafa verið framið hér?“ spurði Vane. Hann spurði í gáleysi og ■ hrökk við ög‘ fölti'aði:' '' ;,Það má'Veí vera;“’,sVa'raði hún stuttléga. „Við skuluni Tronta útí héð'aií ög ganga uþp í’ turninn." .. . Vané tókst' að'ópiia 'hiÍTa'járnbeníú, þungu' hurð, scm lá"að'hr; nh-iurri,-oisýEvelyn færði sig ósjálfrátt nær honunt á-'meðan, 'o'g henni létti' þegar hurð'in- ’hrökk itpp ‘og ‘ hressandi laft streymdi í raóti 'þeim. Van'e -læ'sti sýefnhet-' bergis.hurðihríi :á fftif- þeim'óg maslti stillilega: „Viö getúm farið 'út atinats staöar, þiykist' eg vitþ.“ liimn 'viltli ekki/að hún gengi öðrú sjnni, gegnuin þetta’ gk'epalierbergi. Einkenni- leg löngun greip h'ámt til þess 'aö verníla 'hana gegn öllu, 'scni kýnm að hrýggja'haría éða hræða. • ’ ’• Þau vóru hú komin inn i áttstrent herbetgi, .sém.Já undir •tiirnihíi'nj,- Þár vbni eiigin hús- gögn og ekkert 'anríað- inni 'í því tn fácinir, gamlir umlniðr.kassai-, lítið eitt af strái, brot- 'ið ljósker, haki' og reká; sem cinhver gárð- yrkjumað ir'iriiy hafði ' ð líkindum' látrið þar cftir. Gólfiö var lielfulág-t, veggirnir berir steinyeggir,-nenia á þeiirí niiðjum var fagur listi, höggvirín úr steini, og Vane var 'fljótur að koma auga á hann. „Þetta er íngurt, 1>að vcit háíningjan/ varð . homtm að örði. ;,rEvagamalt dg óskaddað. Mér þælti giunail ab’ eiga'teikningu af þessu.<‘ „Já, það t’æri velkoiiiið,“ svaraði Evéíyn. : Henni þótti'vænt uni, að hatm skyldi kúnríá að nieta þetta. . - . 1 :

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.