Vísir - 02.10.1924, Blaðsíða 5

Vísir - 02.10.1924, Blaðsíða 5
VÍSIR 2. olct. 1924. Ræktan og ræktarsemi. Eg ætla mér ekki aö fara aö h'aöa neinu lofi á hr. Thor Jen- sen, en eg get þó ekki stilt mig um, aö fara fám orðum um afskifti hans af landbúnaðinum. Þaö er skamt síðan hann fór fyr- ir alvöru aö skifta sér af honum, en þar sem hann leggur vit og vinnu að, verður aldrei um neitt kák aö ræða. Þeir, sem sáu Korpúlfsstaði áð- ur en hann tók við þeim, og sjá þá nú, hljóta aö undrast stakka- skiftin, sem þar eru orðin. — Eg furða mig að eins á því, að hann skyldi ekki, þegar í upphafi bú- skapar síns hér syðra, fá sér betra jarðnæði, er hefði í sér fólgin nægi- leg ræktunarskilyrði. — Þaö er líkast þvi, sem hann hafi ekki þá i svipinn munað eftir því, liversu stórvirkur þann er; enda er nú svo sagt, að hann sé farinn að fir.na til þess, að of lítið sé um móa og mýrar á Korpúlfsstöðum, sem breyta megi í grasi gróin tún. —* Það fylgir líka sögunni, að hann sé búinn að tryggja sér kaup á Lágafelli. Ef sú saga er sönn, þá mun varla líða langur tími svo, að ekki sjáist þar einhverjar meiri háttar athafnir í ræktunaráttina, enda eru þar góð skilyrði til mik- illar túnræktar og annara fram- kvæmda. Gamall málsháttur segir: „Auð- urinn er afl þeirra hluta, sem gera skal.“ Málsháttur þessi er sannur, því að án peninganna verður lítið um framkvæmdir. Þess væri ósk- andi, að sém flestir þeirra manna, sem peningana hafa, vildu feta i fótspor hr. Th. J. og leggja þá fram til jarðræktar á hentugum stöðum. Það er meira þjóðræknis- verk og ræktarsemi við landið, en að verja þeim til kaupa á erlend- um ríkisskuldabréfum, eins og sagt er, að sumir hér geri, ef þeir verða fyrir því happi, að eignast nokkurar þúsundir króna.. Jarðræktin er örðug þeim, sem lítil hafa efnin og enga krónu mega missa frá daglegum þörfuin sín og sinna. Gróðinn af ræktun landsins er seintekinn, en öruggui' þeim, sem eftir honum geta beðíð, en það geta vitanlega langfæstir hér, þar sem flestir hafa aö eins til .hnífs og skeiðar, sem kallað er. Það er því ekki lítið gleðiefni, þegar þeir sem peningana hafa, gerast til þess að ríða á vaðið með ræktun i stórum stíl, eins og hr. Thor Jensen hefir gert, Hér i grend við Reykjavík er verið að gera talsverðar jarðabæt- ur; hér er verið að ræ’kta tún úr blautum og köldum járnlágar- mýrum, og má með sanni segja um sumt af þeirri ræl(Ctuni, að ekki falli þar hvert sáðko«rn í frjósam- an jarðveg. TJm hásumarið líta þessir blettir sæmilega út tilsýnd- ar, en sé nánara að gætt, sest fljót- lega, að grasið er ódrjúg^t og gisið Veiti kenslu i pianóspili frá 1 okt. Markús Kristjánsson Stýrimannastíg 7. Ofn- °g af besta tegand, Steamkol ✓ ávalt fyrlrltggjandt hjá LíistyttjaMðio er flntt i Anstorstræti 1 Gerið Mm yflar nú fyrir veturinn á allri matvöru því enn þá eru vörurnar seldar með hinu lága verði. Vörurnar fara hækkandi erlendis. Gleymið ekki feita kjötinu i kjötbúðinni í V 0 N . Sími 448. Sími 448 Gærnr kaupir hæsta verði matarversl. Tómasar Jónssonar. Hannyrðakensla Kenni eins og að undanförnu að kunstbrodera (veggmyndir), heðebo-saum (gamlan og nýj- an), knipla, flosa, orkera, baldýra o. fl. Tek áteikningar. Hefi einnig kvöldkenslu. H. P. Duus. A k V A l ♦ I Trclle&Rothe hf Rvík.| Slsta vátrygglngarskritstofa landslns. y Stofnnð 1910. • Annast vátryggingar gegn Sjé og bmnatjóni meb V bestu íáanlegu kjörum hjá ábyggiiegum fyrsta tloks J vátrygglngarlélögnm. w HUrgar miljónir kréna greiddar innlendum yátryggj- endum í skaðabætnr,. Látiö því aðeins okknr annast allar yðar vátrygg- ingar, þá er yðnr árelðanlega borglB. ; t Linoleum fiólfdúkar, allskonar vaxdúkar, látúnsbryddingar ú stiga og borð, og gólfpappi. Bæjarios. lang stærsta og ódýrasta úrval. Nýjar birgðir með hverri ferð. Verðið nú miklu lægra en áður. Litið á mínar fjölbreyttu birgðir. Júnatan Þorsteinsson Vatnsstig 3. S mar 464 og 864. Elisabeth Helgadóttir, Sími 624. Klapparstíg 16. og plíkt rýrara en af góðri, rækt- aðri jörð. Verði bæjarlandið tekið til rækt- unar, þá vaknar sú spurning, hvað gera eigi við gripi bæjarmanna að sumrinu. Einhvers staðar verða þeir að hafa haga, en gera má ráð fyrir, að þessir ræktuðu blettir verði of dýrir til sumarbeitar. Væri því betra að rækta gott land fjær bænum, en lofa gripum Reyk- víkinga að kroppa mýrarnar hér í kring, eins og tíðkast hefir. Óskandi væri, að sem flestir vildu feta í þau fótspor hr. Th. J., að leggja fé það, sem þeir mega án vera,_í jarðrækt á hentugum stöðum. Þó að það ef til vill gefi ekki þeim sjálfum mikinn arð, þá veröur það með tímanum arðber- andi fyrir niðja þeirra. Gróður- ínoldin íslenska er seintekin, en góð og svíkur engann. Að endingu vil eg biðja menn að minnast þess- ■ara viturlegu orða: „Bóndi er bú- stólpi, bú er landstólpi." Gamall bóndi. Efnalaug Reykjavikur Kemisk latahrelnson og lltnn Langaveg 32 B. — Siml 1300. — Simnefnl: Efnalang. dreinsar með uýtísku áhöldum og aðferðum alían óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum Byknr þægindl. Sparar fé Verslun Augustu Svendsen. Mikið úrval af smekklegum og ódýrum ísaums- vörum, hentugum fyrir skóla og byrjendur. Allir sem reynt hafa DYKELAND-MJÓLKINA eru sammála um að betri tegund hafi þeir ekki fengið. Dykeland-mjólkin er hrein ómenguð hollensk kúamjólk, iiíniheldur alt fitumagnið úr nýmjólkinni, en aðeins vatnið skilið frá. í heildsðln hjá I, Biynjóifsson &

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.