Vísir - 11.10.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 11.10.1924, Blaðsíða 2
mtmim == , ' ' ',",¦ 8 i '".'i'i i .....:.......i" i aaaaaaaB )) HfffMW & OlSPI Chevrolet Skipskaðar. Enskur botnvörpungur ferst með -ailri áhöfn, — óg þýskux botn- vörpungur strandar, en sfeips- hófn bjargast. •—o— Sú slysafregn barst hingað í .jgærkveldi, að fundist hefði stýris- hús og annað rekald úr enskum hotnvörpung í Skálavík undir .Stigahlíð við ísafjarðardjúp, og þykir víst, að skipið hafi farist þar meií allri áhöfn. Nafnið St. Amant frá Hull var letrað á hjarghring, ^em þar fanst, og er það vafalaust nafn skipsins. í fyrrinótt strandaði á sömu .slóðum þýskur botnvörpungur. —- Skipsmenn voru 15 og björguðust allir og eru nú komnir til í'sa- fjarðar. Símskeyti Khön 10. okt. FB. Kosningaundirbúningur hafinn í Bretlandi. Símað er f rá London: ÞingiS -verður leyst upp í dag, en nýjar Tcosningar eiga a6 fara fram 29. -október. Kosningaróður er byrjað- «r og í fullu fjöri. Franska stjórnin hallast? Símað er frá París: Fall Ramsay MacDonald'hefir gert Herriot for- *ætisráðherra valtari í sessi en átS- Kr, því að franskir þjóðernissinn- ar, sem ávalt hafa taliö MacDon- :ald vera um of Þjóðverjasinnað- an, ætla að blása að óvildarglæð- 'unum til Þjóðverja og hefja harða irás á Herriot. Millerand fyrver- smdi forseti tekur öfluglega þátt í -sókninni á hendur stjórninni. úrslit kosninganna í Svíþjóð. Símað er frá Stokkhólmi, að úr- «litin af kosningunum nýafstöðnu, sem fram fóru út af þingrofinu, er ^rert var vegna hermáladeilunnar, hafi orðið óljós. íhaldsmenn unnu nokkuð á, en jaínaðarmenn mikíð. Er sagt að Branting krefjist þess nð stjórn íhaldsmanna se'gi af sér og jafnatSarmannaflokknum verði falið að mynda stjórn. Höitin. Llllð dæmi. 1 reglugerðinni frægu frá 7. maí i vor, leggur atvinnumálaráðherr- ann folátt bann við því, að flytja megi til landsins bifreiðir og vara- hluti í þau farartæki. — Þáð er nú sennilegt, að eigi hefði sakað, þo að bannaður væri með öllu inn- flutningur á bifreiðUm um stund- arsakir, því að þær eru ærið marg- ar fyrir. Ög i'ir því að stjórnin er á annað borð að vasast í þessum bönnum og höftum, þá er bifreiða- hannið ekki með þyí allra-fráleit- asta, þó að það sé að vísu óþarft og engum til gagns. — Stjórnin mun samt ekki hafa staðið við þessi „bann-orð" sín, fremur en annað af því tæi, heldur hopað og runn- ið af hólminum, þegar á reyndi, því að fullyrt er að ibifreiðír hafi verið fluttar til landsins í sumar. Hitt atriðið, að banna innflutn- » ing á varahlutum í bifreiðir, er j svo fákænlegt, að undrum sætir, 1 og mætti ætla, að engri stjórn I dytti slíkt í hug í alvöru. Þess var j getið áður, að ekki mundi hafa sakatS, þó að bifreiðum fjölgaði ekki um sinn, en án þess að hafa jafnan við hendina varahluti í þær til endurbóta og viðgerðar (á vél- um o. s. frv.), er atvinnurekstur hifreiðastöðvanna og annara, sem lagt hafa fé í þessi dýru farartæki, settur í mikla hættu, þvi að bif- reiðarnar geta bilað og orðiiS ó- istarfhæfar þegar minst varir. — Það er alkunna, að vegirnir hcr eru svo vondir, að fæstir þeirra geta heitið boðlegir bifreiðum til umferoar, en það liggur í augunt uppi, að á grýttum og vondum vegum slitna bifreiöir meira og J/urfa meiri og tíðari aðgertS og cndurbót, en þar sem vegirnir eru góðir. Gera má ráð fyrir, aS bif- CHEVEOLET flatttingalíHrclðiii héfir nýlega verið endoe- bœtt mjög mikið. Meðal hinna nyju endurbóta er: Að burðarmagor ið hefir verið aukið upp í ll/a tonn. Það hefir víst engan mann dreymt um að hægt vœri á árina 193* að fa góðan vörubíl, sem ber lx/a tonn fyrir kr. 4600.00 upppsettaa i Reykjavik. Varapartar koma í hverjum mánuði úg eru ódýrari en i ttestar aðrar bifreiðar. Aðalumboðsmenn á lslandi: Jóh. Olaísson & Co. Reykjavik. reiða-eigendur og heildsalar hafi ekki veriS óþarflega birgir af varahlutum, þegar bannið skall á. Þesskonar varningur mun hafa verið keyptur frá útlöhdum smátt ojg smátt eftir þörfum, en ekki dregnar saman birgðir til langs tíma í senn. 7=- Eitthvað af algeng- ustu varahlutunum er hægt aö smíða og gera við hér heima, en mest af þeim verður að sækja til útlanda. — Engin hætta gat verið á því, að meira yrði flutt til lands- ins af þessum varningi en nautS- syn krafði, því að þá vöru kaupir fenginn maöur í óhófi, og heild- salar hafa víst ekki heldur neina löngun til að binda fé sitt i óþarf- lega miklum birgðum. -7- Þess vegna var bannið alveg ástæðu- laust. Sparnaðurinn gat ekki orðið sieinn. Stjórnin hlaut aS veita inn- flutningsleyfi á varahlutunum eft- ir þörfum, því' að ekki cr líklegt, aiS ætlun hennar met5 þessu banni hafi veriö sii, að hnekkja viðgangi bifreiðanna hér á landi og um leitS atvinnu margra manna, sem lagt hafa fé sitt í þessi nauðsynlegu íarartæki. — Afleiðingarnar af ströngu banni i þessum efnum hefðu vitanlega orðið þær, að bif- reiðarnar hefðu dottiö úr sögumii hver á fætttr annari og legið arS- lausar og óstarfhæfar. Reynslan hefir nú sýnt, að stjórnin meinti ekkert mcð þcssu, því aS varahlutir í bjfreiBir hafa verið fluttir til landsins hindrun- arlítið til þessa dags. En hvers vegna cr hún 'þá að þessu fálmi ? Hvens vegna cr hún a?S þessum leikaraskap, að vera að banna inn- ííutnmg á vörum, sem hún ætlar scr að leyfa og verður að leyfa? Getur hún ekki haft eitthva* þarfara fyrir stafni, cn aö vera atí dunda yfir ]jví líkum hégóma ? Ný verslua cr opnuS í dag á Laufásveg 41. Fást þar allskonar matvönuq* hreinlætisvörur, niðursuðuvörör, tóbaks- og sælgœtisvörur, steia- olia o. fl. Sérstök áhersla lögð á Vsii. a ð a r vörur. Viröingarfylst versl. „Þórsmörk" Laufásveg 41. Er ckki kominn támi til atS h:rtíav viS aimatS eins og þetta, og^ tsd^A upp einhver nvtsumari störf? «JDfc_J»i«..»í Bnjibrfréttiir, Messur á morgun. t dómkirkjunni kl. ti arA. Prestsvígsla. Vígðir verba. kandfe- datarnir Jón Skagan, settur prest- ur í Landeyjaþjngum í Rangár- vallasýslu og I'orsteinn Jóhannes* son, settur prcstur á StaÖ 't Stcitt- grímsfirði. Sira Hálfdan Ik-lgason* Jýsir v,ígslu. — Kl. 3 síra Árni Sig- urðssbn, frikirkjuprcstur (fernuBg og altarisganga). í fríkirkjunni í HafnarfirJSi fcJL, 2 síðd. sira Ólafur Ólafsson. í Landakotskirkju: Hámessa tiL 9 árd. og kl. 6 síSd. guftþjómuttea með prédikun. Sendiherra Ðana á íslandi, de Fontenay ráðhcrra, fór í gær mcft Gullfossi til Danmerkur «g dvelur þar um stundarsakir. Serk&» sveitinni stjórnar á mefcarv *&sm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.