Vísir - 11.10.1924, Blaðsíða 2
▼1*1»
Che vrolet
CHEVROLET flatnlngaWfrelðin hefir nýlega verið enda*-
bætt mjög mikið. Meðal hinna nýju endurbóta er: Að burðarmaga-
Íð hefir verið aukið upp í ll/a tonn.
Það hefir víst engan mann dreymt um að hægt væri á árinu 1934
að íá góðan vörubil, sem ber l1/^ tonn fyrir kr. 4600.00 upppsettan
i Reykjavík.
Varapartar koma i hverjum mánuði og eru ódýrari en i ftestar
aðrar bifreiðar.
Skipskaðar.
Enskur botnvörpungur ferst með
ailri áhöfn, — og þýskur botn-
vörpungur strandar, en Skips-
höfn bjargast.
——o-
nokku'ð á. en jaínaðarmenn mikíð.
Er sagt að Branting krefjist þess
afe' stjórn íhaldsmanna segi af sér
og jafna'Sarmannaflokknum verði
íalið að mynda stjórn.
Aðalumboðamenn á ísiandi:
Jóh. Olaísson & Go.
Reykjavik.
Sú slysafregn barst hingað í
3>ærkveldi, að fundist hefði stýris-
bús og annað rekald úr enskum
hotnvörpung í Skálavík undir
^Stigahlíð við Isafjarðardjúp, og
jjykir víst, að skipið hafi farist þar
með allri áhöfn. Nafnið St. Amant
f’rá Hull var letrað á bjarghring,
sem þar fanst, og er þaö vafalaust
jiafn skipsins.
í fyrrinótt strandaði á sömu
rslóðum þýskur lx>tnvörpungur. —
Skipsmenn voru 15 og björguöust
allir og eru nú komnir til í'sa-
fjarðar.
Símskeyti
Khön 10. okt. FB.
Kosningaundirbúningur hafinn
í Bretlandi.
Símað er frá London: Þingið
-verður leyst upp í dag, en nýjar
hosningar eiga að fara frarn 29.
október. Kosningaróður er byrjað-
ur og í fullu fjöri.
Franska stjórnin hallast?
Símað er frá Paris: Fail Ramsay
MacDonald’hefir gert Herriot for-
■sætisráðherra valtari í sessi en áð-
v:r, því að franskir þjóðernissinn-
íir, sem ávalt hafa talið MacDon-
:ald vera um of Þjóðverjasinnað-
an, ætla að blása að óvildarglæð-
unum til Þjóðverja og hefja harða
irás á Hérriot. Millerand fyrver-
smdi forseti tekur öfluglega þátt í
-sókninni á hendur stjórninni.
Úrslit kosninganna í Svíþjóð.
Símaö er frá Stokkhólmi, að úr-
slitin af kosningunum nýafstöðnu,
nem fram fóru út af þingrofinu, er
^tert var vegna hermáladeilunnar,
hafi oröið óljós. íhaldsmenn unnu
Höftin.
' LítiO öæmi.
■4> '
í reglugerðinni frægu frá 7. maí
i vor, leggur atvinnumálaráðherr-
ann blátt bann við því, að flytja
megi til landsins hifreiðir og vara-
hluti i þau farartæki. — Þdð er
nú sennilegt, að eigi hefði sakað,
þó að bannaður væri með öllu inn-
flutningur á bifreiðum um stund-
arsakir, því að þær eru ærið marg-
ar fyrir. Og úr því að stjómin er
á annað borð að vasast í þessum
bönnum og höftum, þá er bifreiða-
bannið ekki með því allra-fráleit-
asta. þó að það sé að visu óþarft
og engum til gagns. — Stjómin
irmn samt ekki hafa staðið við þessi
„bann-orð“ sín, fremur en annað
af því tæi, heldur hopað og runn-
ið af hólminum, þegar á reyndi,
því að fullyrt er að ibifreiðír hafi
verið fluttar til landsins í sumar.
Hitt atriðið, að banna innflutn-
ing á varahlutum í bifreiðir, er
svo fákænlegt, að undrum sætir,
og mættí ætla, að engri stjórn
dytti slikt í hug í alvöru. Þess var
getið áður, að ekki mundi hafa
sakað, þó að bifreiðum fjölgaði
ekki um sinn, en án þess að hafa
jafnan við hendina varahluti í þær
til endurbóta og viðgerðar (á véi-
um 0. s. frv.), er atvinnurekstuv
bifreiðastöðvanna og annara, sem
lagt hafa fé í þessi dýru farartæki,
settur i mikla hættu, því að bif-
reiðarnar geta bilað og orðið ó-
istarfhæfar þegar minst varir. —
Það er alkunna, að vegirnir hér
eru svo vondir, að fæstir þeirra
geta heitið boðlegir bifreiðum ti!
umferðar, en það liggur í augunl
uppi, að á grýttum og vondum
vegum slitna bifreiðir meira og
Jmrfa meiri og tíðari aðgerð og
cndurbót, en þar sem vegirnir erti
góðir. Gera má ráð fyrir, að bif-
reiða-eigendur og heildsalar hafi
ekki verið óþarflega birgir at
varahlutum, þegar bannið skall á.
Þesskonar varningur mun hafa
verið keyptur frá útlöndum smátt
og smátt cftir þörfum, en ekki
dregnar saman birgðir til langs
tíma í senn. — Eitthvað af algeng-
ustu varahlutunum er hægt að
smtða og gera við hér heima, en
mest af þeim verður að sækja til
útlanda.— Engin hætta gat verið
á því, að meira vrði flutt til lands-
ins af þessum varningi en nauð-
syn krafði, því að þá vöru kaupir
cnginn maður i óhófi, og heild-
salar hafa víst ekki helclur neina
löngun til að binda fé sitt í óþarf-
lega m.iklum birgðum. — Þess
vegna var bannið alveg ástæðu-
iaust. Sparnaðurinn gat ekki orðið
neinn. Stjórnin hlaut að veita inn-
ílutningsleyfi á varahlutunum eft-
ir þörfum, því' að ekki cr liklegt,
að ætlun hennar með þessu banni
hafi verið sú, að hnekkja víðgangi
bifreiðanna hér á landi og um leið
atvinnu margra manna, sem lagt
hafa fé sitt í þessi nauðsynlegu
farartæki. — Afleiðingarnar af
ströngu banni í þessum efnum
liefðu vitanlega orðið þær, að bif-
reiðarnar hcfðu dottið úr sögunni
itver á fætiír annari og legið arð-
íausar og óstarfhæfar.
Reynslan hefir nú sýnt, að
stjórnin meinti ekkert með þessu,
því að varahiutir i bjfreiöir hafa
verið fluttir til landsins hindrnn-
arlitið til þessa dags.
En hvers vegna er hún þá að
þessu fálmi ?
1-Ivcr.s vegna er hún að þessum
leikaraskap, að vera að banna inn-
fiutning á vörum, sem hún ætlar
sér að ieyfa og verður að leyfa?
Getur hún ekki haft eitthvað
þarfara fyrir stafni, cn aö vcra
að dunda yfir því líkum hégóma?
Ný verslun
er opnuð í dag á Laufásveg 41.
Fást þaí allskonar matvöror0
hreinlætisvörur, niðursuðuvömr,
tóbaks- og sælgætisvörur, steöt-
olia 0. fl.
Sérstök áhersla lögð á vamdk*
a ð a r vörur.
Virðingarfylst
versl. „Þórsmörk"
Laufásveg 41.
Er ekki kominn tími til ab haette
við annað eins og þetta, og takai.
upp einhver nytsamari störf?
Messur á morgun.
t dómkirkjunni kl. 11 áréL
Prcstsvígsla. Vígðir verða. kand£-
clatarnir Jón Skagan, settur prest-
ur í Landeyjaþingum í Rangár-
vallasýslu og Þorsteinn jóhannes-
son, settur prtstur á Stað i Stciin-
grímsfirði. Sira Hálfdan Helgasooa
lýsir vjgslu. — Kl. 3 síra Ámi Slgy-
urðssbn, frikirkjuprestur (fermingr
og altarisganga).
í fríkirkjunni i Hafnarfirði 1Æ
2 siðd. sira Ólafur Ólafsson.
í I-andakotskirkju: Hámessa M,
9 árd. og kl. 6 síðcl. guðþjónu*fta
með prédikun.
Sendiherra Dana á íslandi,
de Fontenay ráðherra, fór í jgaer
með Gullfossi til Danmerfeur
dvelur þar um stundarsakir. ScrwE-
svcitinni sljómar á meðart. -iaspm