Vísir - 11.10.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 11.10.1924, Blaðsíða 3
VlSIl ¦chargé d'affaires, Torp-Pedersen, Julltrúi j utanríkisráðuneytinu. SSggert Stefánsson, söngvari, hefir veriS ráðinn *©perusöngvari á Carnegie Hall í New fYork og á þar aÖ syngja í ¦vetur í óperunum Valkyrjunni og Magnarökkri eftir Wagner. Hljómleikar Páls ísólíssonar verSa annað "liveld kl. 9 í dómkirkjunni. — AS- igöngumiðar verSa seldir í Good- tcmplarahúsinu á morgun, en i ibókaverslunum í dag. Vísir er sex síður í dag. ^Prestskosningin í Rvík. Þó aS ekki sé nema eiun um- sækjandi um annaft' dómkirkju- iprestsembættið, þá er þó skylt, lögum samkvæmt, aS halda kosn- ingu, og veröur hún 25. þ. m.' . Jí.s. Esja fer héðan kl. 10 í fyri-amálrö til Vestmannaeyja og AustfjarSa. — 'Snýr við á SeyÖisfirSi og heldur hingaö. Athygli skal vakin á áuglýsingum um lilutaveltur frá Verkakvennafélag- :inu Framsókn, Ekknasjóöi Rvík- in^ Hvítabandinu og St. VerSandi. Málverkasýningar. Eyjólfur J. Eyfells dpnar mál- ' verkasýningu í G.-T.-húsinu á :tnorgun og Freymóöur Jóhanns- son aöra i Bárunni i dag. Aldaraf mæli á i dag timburverslunin P. W. *Iacobsen & Sön, sem mörgum ís- lendingum er aS góBu kunn. ASal- «cigandi hennar P. G. Jacobsen, er bróSir Egils Jacobsen, kaupmanns hér. Til minningar um afmæli íþetta hefir firmaS sent forsætis- ráSherra 5000 króna gjöf til landsins og faliS honum aS ráS- stafa því. — Ennfremur hefir íirmaö gefið út skrautlegt minnr ííngarrit. Hjúskapur. SíSastl. laugardag voru gefin rsaman í hjónaband Helga Emelía Sigmundsdóttir og GuSmundur N. Hannesson, bæSi til heimilis á I>aufásveg 43. Síra Ólafur Ólafs- -son gaf þau saman. 'Fermingargjöfin fæst hjá öllum bóksölum. "KnattspyrnuféL Rvíkur. Fimleikaæfingar félagsins byrja um miöja næstu viku. Nánara til- kynt síSar. Verslunarmannafél. Rvíkur heldur aðalfund sinn í kvöld kl. '%y2 í veitingasal GuSm. Kr. Guð- -rnundssonar, Hafnarstræti 20. Áheit til Strandarkirkju afhent Vísi: írá G. J. 10 kr. og frá ferðamanni :%o kr. SGuðjón Jónsson, Korðurstíg 3, var 73 ára í gær. Veðrið í morgun. Hiti i Reykjavík 2 st.r Vestm,.- eyjum 6, ísafirði 3, Akureyri 4, SeySisfirði 4, Grindavík 3, Srykk- ishólmi 5, Grimsstöðum-í-i, Rauf- arhöfn 1, Hólum í Hornafirði 5, Þórshöfn í Færeyjum 8, Kaupm,- höfn 12, Tynemouth 9, Leirvík 9, Tan Mayen 5. st. — Djúp loftvæg- islægð fyrir sunnan land. VeSur- spá: Allhvöss norSlæg átt á Aust- urlandi. Úrkoma viöa á Norður- landi. BjartviSri á SuðurJandi. Gullfoss fór héSan í gærkveldi, áleiöis til iitlanda. MeSal farþega voru: Borgarstjórafrú Zimsen og dóttir b.ennar, Valur Benediktsson, Dr. Sigfús Blöndal, frú Copland, ung- f rú Lára Magnúsdóttir, GuSm. Vil- hjálmsson og frú, ungfrú GuSrún Pálsdóttir. Barnastúkufundir verSa engir á morgun vegna hlutayeltu í Templarahúsinu. Guðmundur Björnson, landlæknir á sextugsafmæli á morgun. Rvikurdeild Prentarafélagsins heldur fund á morgun kl. 1 í Raupþingssalnum. Leiðrétting. Misprentast hefir í blaðinu í gær undirskrift undir auglýsingu um nýja matvöruverslun og brauð- söIubúS á Holtsgötu 1, — átti a'8 vera Ólafur Gunnlaugsson, (ekki Guhnarsson). „Bókavinur", (II. ár, 1. blað) er nýkominn út og flytur margar góSar frá- sagnir um nýjar bækur og rit. Á fyrra hluta næstliSinnar ald- ar, frá þvi um eSa fyrir aldamót- in 1800 til 1857, bjó aS Vatnshorni í Skorradal Bjarni Hermannsson. Hann var talinn búhöldur, þrek- maBur mikill og meðallagi greind- ur. Um ætt hans eSa uppruna veit eg ekki annaS en það, aS foreldrar hans bjuggu aS Geldingaá í Leir- ársveit.^Þá stunduöu bændur sjó- róSra á vertíðum, en konur, börn og gamalmenni önnuSust heima- störfin. Sem dæmi um það, hver áhugakona húsfreyjan á Geldinga- á var, er þess getiö, aíS vor eitt, áSur en Hermann kom heim úr verinu, kom ný vinnukona á heim- iliS, og setti húsfreyjan hana til að' vinna á vellinum fyrsta vistar- daginn. Litlu síiSar kom búsfreyja aS líta á verkið, og segir: „Fjótt og illa, góSa min, fljótt og illa, hann Hermann minn vill það, nema rétt við götuna, þar sem presturinn ríSur." En gatan frá Melum aS „annexíunni" á Leirá lá um Geldingaártún. Bjarni var þrigiftur, og eignaö- ist 24 börn meö konum sínum, er fíest komust til ára og urSu dugn- Höfam: „Siríns" Chocolade Consum og Husholdning. Benedi k tsson Sc Oo. _______________\_____________________________________ Hlutavelta verður haldinn til ágóða fyrír Ekknasjóð Reykjavíkur, sunnudagÍBK þ. 12. þessa mán. Sjóðsíyrkjendur, sera etyrkjs viJja Wuíaveltuna, gjðrí avo wtó og komi gjöfum síaum til hr. kaupm. Gunnars Gunnarssonar, tíafft- aratrœti 8, i stSasta iagi laugardaginn 11. þ. m. Hlutaveltunefndin. Gadda?ir bestn tegond, sel Jeg með tekíSærlsveröi. Jónatan Þorsteinsson Vatasstíg 3. aSarfólk. Er fjöldi afkonsenda hans á landi hér, um BorgarfjörS og víSar, svo og vestan haft og et til vill víSar um heinu Var margt af þeim i góSra bænda tölu om BorgarfjarSarsýslu á æskúáruna mínum. Man eg eftir Sæmundi ? Grafardal, Ögmundi á StölpastöSS- nm, Jóni á SkálpastöSum, Oddi á BrennistöSum. Af dætrum man cg aö eins tvær: Úlfhildi, síðari konti Magnúsar á Hrafnabjörgum, ©g Kristínu, konu Bjama hins ríka á Esjubergi; dóttir þeirra var Ingi- björg kona Þorláks ólafssonar (johnson), kaupmanns i Rvik. ólafur var einn son Bjárna. Hansi giftist ekki; haföi nm nokkurt skeiS verið viö utanbúöarstörf hjá kahpmanni i HafnarfirSi., Þá var brennivín drukkið eins og vatn, og sýndi Ólafur þrek í þvi sem öðru, en gerSi um tíma fullmikið aí$, og varS því auSnulítill. Aö siSustm varS hann framfærslumaSur í m Skorradal, og þá settur nittar hjá föSur mínum i Vatnshonri, eu hann varS þar eftirmafcur Bjarna voriS 1857. Ölafur var ýmist nefndur ölafur Bjarnason eða Ólafur ponta; hann var neftöbaks- maSur mikill, og nefndi ilátiS pontu; þaSan mun auknef niS kom- iS. Ölafur dó i Vatnshorni fyrir nálægt 40 árum, þá á áttræSisaldri (aS mig mmnir)i Vatnsbólið i V.horni var lækur skamt frá bænum aS austan; var farvegurinn djupur, og vildi fenna yfir, svo að erfitt var að ná i vatrt- iS á vetrum. Fjósið var vestan i bæjarhúsaþyrpingunni. ViS þaB gróf BjarníTjrunn mikinn, er j>útö þá allmikið mannvirkí. Var hann nefndur Vatnshornsbrunnurinn eSa Bjarnabrunnur. Hafði bóndí tundið til síri af þvi þrekvirkL «!«g kvað sjálfur um; yHl M fer héðan á morgun 12. okt. 66. 10 érd. tií Vestmaiiuaeyja og> AB8tf|*fföa, snýr við á Seyow^ firði aftur faingað suður. J Icrra Bjarni í Vatnshoms xais*^ aneð siinn stóra brunn, niður grafið hefir hann heivítis í grano. Brunnurinn er 36 feta djnpusv lirmghlaðinn úr hellugrjóti. í bofbaw inn er hann ekki víðari enámaIt» vikkar smám saman upp eftir, sv© að við yfirborð mun hann ve»» 3?—ío feta viíður. Á miSri dýjjsfe %oru slórar héllur :1átnar standai inn úr hlcðslunni, og aðrar lagðaur á þau horn, svo afi a8 eins lítið fsp> var i miðjn. rúmlega fyrir fötrt. JW pallinum var staðið og ausiö up|» með fötu, er var látin síga í bandi, en vatnið, sem aldrei þraut, vax a* eins fárra feta hátt. Upp f rá paffi- imrmláguso—az^teiriiþrep (tröpp>~ ur) alfbratt upp i f jósið, um útsk«i?i út úr hringhleðslunni. Yfirgerðia var i "hæS við Fjósrisið.- — 'ÞesiSt brunnur er enn óhaggaður að öðrar leyti cn því, að hellupallurinn csr tekirmtburt, en timburpallur setttnr í hæS viB Ijósljörninn, ojj »*ír vinda til aö draga vatniö upp. Í**B hefir bröðÍT miim gert, sem nú býr i Vh., en alla tið föður mins. vaé- fcrarmnrinsj aábreyttnr, og að encB notaður í w.iS3ögam, frvb aS crfiefc þótti áB ssekja vatn í hann, og sei«>- (Niðurk) BjSrn. BjarnarstfBv

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.