Vísir - 11.10.1924, Blaðsíða 3
V f SIR
■’chargé d’affaires, Tarp-Pedersen,
hilltrúi j utanríkisráBuneytinu.
EggeTt Stefánsson,
songvari, hefir veriB ráöinn
-éperusöngvari á Carnegie Hall í
New Vork og á þar aÖ syngja í
•■velur i ópertinuni Valkyrjunni og
Hagiiarökkri eftir Wagner.
Hljómleikar
Páls ísólfssonar verSa annaB
kveld kl. 9 í dómkirkjunni. — AS-
igöngumiSar verða seldir í Good-
íemplarahúsinu á morgun, en í
bókaverslunum í dag.
Vísir
er sex síSur í dag.
Prestskosningin í Rvík.
Þó aö ekki sé nema einn Um-
• sækjandi um annaö dómkirkju-
prestsembættiS, þá er þó skylt,
lögum samkvæmt, aS halda kosn-
ingu, ,og verSur hún 25. þ. m.‘
E.s. Esja
fer héSan kl. 10 í fyrramáliS til
Vestmannaeyja og AustfjarSa. —
'Snýr viS á SeySisfiröi og heldur
hingað.
Athygli
skal vakin á áuglýsingum um
Ihlutaveltur frá Verkakvennafélag-
inu Framsókn, Ekknasjóöi Rvík-
nr, Hvitabandinu og St. VerSandi.
Málverkasýningar.
Eyjólfur J. Eyfells ópnar mál-
" verkasýningu í G.-T.-húsinu á
morgun og FreymóSur Jóhanns-
•son aSra i Bárunni í dag.
Aldarafmæli
á í dag timburverslunin P. W.
Jjacobsen & Sön, sem tnörgum Is-
'lendingum er aö góSu kttnn. ASal-
• esgandi hennar P. G. Jacobsen, er
hróSir Egils Jacobsen, kaupmanns
hér. Til minningar um afmæli
þetta hefir firmaS sent forsætis-
ráöherra 5000 króna gjöf til
landsins og faliö honum aö ráö-
stafa því. — Ennfremur hefir
íirmað gefiö út skrautlegt minn-
ingarrit.
Hjúskapur.
SíSastl. laugardag voru gefin
rsaman í hjónaband Helga Emelía
Sigmundsdóttir og Guömundur N.
Hannessbn, bæöi til heimilis á
'Xaufásveg 43. Síra Ólafur Ólafs-
•son gaf þau saman.
Fermingargjöfin
fæst hjá öllum bóksölum.
“KnattspymuféL Rvíkur.
Fimleikaæfingar félagsins byrja
um miöja næstu viku. Nánara til-
kynt síöar.
Verslunarmannafél. Rvíkur
heldur aðalfund sinn í kvöld kl.
í veitingasal GuSm. Kr. GuS-
-mundssonar, Hafnarstræti 20.
Aheit
til Strandarkirkju afhent Vísi:
írá G. J. ig kr. og frá feröamanni
,30 kr.
^Guðjón Jónsson,
-Norðurstíg 3, var 73 ára i gær.
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavik 2 sí., Vestrn,-
eyjum 6, ísafirSi 3, Akureyri 4,
Seyöisfiröi 4, Grindavík 3, Stykk-
ishólmi 5, GrímsstöSum-i-i, Rauf-
arhöfn 1, Hólum í HornafirSi 5,
Þórshöfn í Færeyjum 8, Kaupm.-
höfn 12, Tynemouth 9, Leirvík 9,
Jan Mayen 5. st. — Djúp loftvaeg-
islægS íyrir sunnan land. Veður-
spá: Allhvöss norðlæg átt á Aust-
ttrlandi. Úrkoma víSa á Noröur-
landi. BjartviSri. á Suöurlandi.
Gullfoss
fór héöan í gærkveldi, áieiSis til
útlanda. MeSal farþega voru:
Borgarstjórafrú Zimsen og dóttir
hennar, Valtir Benediktsson, Dr.
Sigfús Blöndal, frú Copland, ung-
frú Lára Magnúsdóttir, GuSm. Vil-
hjálmsson og frú, ungfrú GuSrún
Pálsdóttir.
Bamastúkufundir
verSa engir á morgun vegna
hlutaveltu í Templarahúsinu.
Guðmimdur Björnson,
landlæknir á sexlugsafmæli á
morgun.
Rvíkurdeild Prentarafélagsins
heldur fund á morgun kl. 1 í
Kaupþingssalnum.
Leiðrétting.
Misprentast hefir í blaöinu t
gær undirskrift undir auglýsingu
um nýja matvöruverslun og brauö-
sölubúS á Holtsgötu 1, — átti að
vera ólafur Gunnlaugsson, (ekki
Gulmarsson).
„Bókavinur“,
(II. ár, 1. blað) er nýkomínn
út og flytur margar góSar frá-
sagnir um nýjar bækur og rit.
Á fyrra hluta næstliöinnar ald-
ar, frá því um eöa fyrir aldamót-
in 1800 til 1857, bjó aS Vatnshomi
í Skorradal Bjarni Hermannsson.
Hann var talinn búhöldur, þrek-
maSur mikill og meðallagi greind-
ur. Um ætt hans eöa uppruna veit
cg ekki annaö en þaö, aS foreldrar
hans bjuggu að Geldingaá t læir-
ársveit.^fá stunduSu bændur sjó-
róSra á vertíðum, en konur, börn
og gamalmenni önnuSust heima-
störfin. Sem dæmi um þaö, hver
áhugakona húsfreyjan á Geldinga-
á var, er þess getið, aS vor eitt,
áöur en Hermann knm heim úr
verinu, kom ný vinnukona á heim-
iliS, og setti húsfreyjan hana til
;:8 vinna á vellinum fyrsta vistar-
daginn. Litlu síöar kom húsfreyja
aö lita á verkiS, og segir: „Fjótt
og illa, góöa mín, fljótt og illa,
hann Hermann minn vill þaS,
nema rétt við götuna, þar sem
presturinn rí6ur.“ En gatan fxá
Melum aS „annexíunni" á Leirá lá
um Geldingaártún.
Bjarni var þrigiftur, og eignaö-
ist 24 hörn meö konum sínum, er
fíest komust til ára og uröu dugn-
Höinm:
yfSirinsu Chocolade
Consum og Hnsholdning.
H. Benediktsson & Oo.
Hlutavelta
verður haldinn til ágóða fyrir Ekknasjóð Reykjavíkur, sunnudagÍBKi
þ. 12. þessa mán.
Sjóðstyrkjendur, sern styrkja vilja Mutaveltuna, gjðri avo
og komi gjöfum sinum til hr. kaupm. Gunnars Gunnarssoaar, llaf»-
arstrœti 8, i síðasta lagi laugardaginn 11. þ. m.
Hlataveltanefndin.
Gaddavír
bestn tegtrad, sel |eg með tckifærlsverði.
Jónatan Þorsteinsson
Vatnsstig 3.
aSarfólk. Er fjöldi aíkomenáa
hans á landi hér, um Borgarfjörö
og víSar, svo og vestan haft og ef
til vill viSar um heim- Var margt
af þeim í góSra hænda tölu ura
Borgaríjaröarsýslu á seskúárum
mínum. Man eg eftir Sæmundí i
Grafardai, Ögmundi á StóIpastölS-
um, Jóni á SkálpastöSum, Oddi á
Brennistööum. Af dætrum man cg
aö eins tvær: Úlfhildi, síiSari konu
Magnúsar á Hrafnabjörgum, og
Kristínu, konu Bjania hins rika á
Esjubergi; dóttir þeirra var Ingi-
björg kona Þorláks Ólafssonar
(Johnson), kaupmanns í Rvík.
Ólafur var einn son Bjama. Hann
giftist ekki; haföi uin nokkurt
slceiS veriS viS utanbúöarstörf hjá
kahpmanni í ILafnarfirSi. Þá var
brennivin drukkiö eins og vatn, og
sýndi Ólafur þrek i því sem ööru,
en geröi um tima fullmikiö aö, og
varð því auðnulitill. Aö siöustu
varð hann framfærslumaður í
Skorradal, og þá settur niður hjá
föður mínum í Vatnshorni, en
hann varð þar eftirmaöur Bjama
vorið 1857. Ólafur var ýmíst
nefndur ölafur Bjamason cöa
Ólafur ponta ; hann var neftöbaks-
maður mikill, og nefndi ílátiS
pontu ; þaðan mun auknefnið kom-
ið. Ólafur dó í Vatnshomi fyrir
nálægt 40 árum, þá á áttræöisaldri
(aS mig mmnir).
VatnsbóliS í V.homi var lækur
skamt frá bænum aö austan; var
farvegurinn djúpur, og vildi fenraa
vfir, svo að erfitt var að ná í vato-
ið á vetram. Fjósið var vcstan 5
hæjarhúsaþyrpingunni. Við það
gróf Bjami'brunn mikinn, er þótti
þá allmikið mannvirkf. Var hanra
nefndur Vatnshornsbrunnurinn
eöa Bjamabrunnur. Hafði bóndí
tundið til siii af því þrékvirki, «:*g
kvað sjálfur nra;
,JEsja“
fer héðan á morguo 12. okt. hH
10 érd. tii Vestmannaeyja of»
AB8tl|»ff8a, snýr við á Seyðw*
firði aftur hiogað suður.
Herra Bjarni í Vatnshorm raiai,
rncS ■shm stóra bruran,
niður grafið hcfir hann
helvítis í grunra.
Bnmnurinn er 36 feta djúptiBi
hringhlaðinn úr hellugrjóti. 1 botw*-
inn er hann ekki víðari en áraa, cm
víkkar smára saman upp cftir, sw
aö viö yfirhorö mun hann vcs»
8—ið feta víður. A miSri dýjfe
voru stórar héllur látnar starnfa
inn úr hlcðslunni, og aðrar lagöatr
á þau hom, svo aö að eins lítiö
var i miðju, rúmlcga fyrir fötu. A.
pallinum var staöiö og ausiö upg»
meö fötu, er yar Játin síga í bandi,
en vatniö, sem aJdrei þraut, var aK
cins fárra feta hátt. Upp frá paffi-
Inum lágu ao—12 steinþrep (tröpjt—
ur) allbratt upp í f jósiö, um útskcsi
út úr hringhleöslunni. Yfirgeröia
var 1 hæö við fjósrisiö. — I*es8*
bruimnr er enn óhaggaður aS ööm
leyti cn því, að hellupallurinni «or
tefcinn hurt, en timburpallur scttœr
í hæö wilS fjósbötnimi, og &*®r
vinda til aö draga vatniö upp.
hefir brótSir minn gert. se.m nú hýr
« Vh., cn alla tiS föjöur míns var
hrunrraiinn ;obreyttur, og aö eiwaí
notaöur í wiSlögum, Jrvs aS erfte:
þótti a® ssefcja vaán í hann, og scrsi'-
kgL
(NiöurL)
Björa Bjaraarswft.