Vísir - 11.10.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 11.10.1924, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRfMSSON. Sími 1600. Afgreiðsla í ADALSTRÆTI 9B. Sími 400. 14. ár. Laugardaginn 11. október 1924. 239 tbl 1 f^ Q**r. Blö T^l Uppþotið á hvalveiðaranum. Falleg og afarspennandi siAmannasaga i 7 þáttum. Myndin er frá Metró fé- laíinu og er í alla staði f'yrtsta flokks mynd bæði hvað útbúnað og leiklist snertir. ¦ \ ^.ÍPÉ.^/. m I Kœrar þakkir til þeirra, er sýndu okkur alúð og sóma á silfurbrúðkaupsdegi okkar. Norðurstig 5 í Rok. 10. október 1924. Ragnheiður Mnsdóttir. Jón Jónasson* Hvítabandið 't .: ' feeidur hlutaveltu i Iðnó á morgun, til ágóða fyrir byggingarsjóð Hjúkranarheimilis sfns. Margir ágætir munir, danðir og lifandi. Húsið opnað kl. 5 e. h. Allar Islendingasögurnar i vandaðasta ÉfÍS V»"U.t"*3andl fyrir eina 5 0 anra getíð þér elgnast á blntaveltu er st. Verðandi nr. 9 beld- nr i Goðtemplarabnsinn á snnnndaginn 12. p. m. kl. 5 sfðdegls. Aðelns iyrir templara. GoodrichCord dekk fiest ending. 10 ára reynsla hér á landi. Miklar birgði? fyrirliggjandi. Lægst verð. Sem dœmi má nefna 30 SVi' Cord dekk Kr. 70,00 32 4»/, — — — 150,00. Jónatan Þorsteinsson. Dansleíknr dansskóla Sig. GuSmundssonar er hjá Rosenberg í kvöld, laugardag ii. okt. kl. 9. —' ASgöngumi'Sa veröur a'S sækja fyrir kl. 8 í kvál'd í Bankastræti 14. Sími 1278. Fimm manna Jass-band spilar. K.F.U.M- Á morgun: Kl. 10: Sunnudagaskólinn. — 2: Vinadeildin. — 4: Y-D. — 6: U-D. — f&Yi: Almenn samkoma. Allir velkomnir. Spaðsaltað kjöi frá Hvammstanga B ldudal oe: Breiðafjarðareyjum fékk eg með Esju. Hannes Jonsson Langav. 28. 14. kvöld. Lista-Katoiíii sunnudaginn kl. 91/., (Skjaldbreið) Sjá augl. í Morgunblaðinu á rjh'órg- un. Kápor, kjólar, peysnföt o. 11 er saumað ódýrt i Þinghollsstræti /28 uppi. Karítas Hjörleifsdóttlr. Fiður ágœtategnnd selnr Jónatan Þorsteinsson. Símar 464 & 864. NTJA BÍÓ Lafiupggnleyli Sjónleikur í 5 þáttum. Hlægilegasta gamanmynd, er hér hefir sést, leikin af þeim góökunna skopleikara HAROLD LLOYD og konu hans> Milred Davis-Lloyd. ' 1 mynd þessari leikur Lloyd kaldrólyndan ungan miljóna- mæring, sem aldrei lætur neitt á sig f á, hvaS sem á dynur, og vantar þó ekki aS'hann lendi í mörgu broslegu ævin- týri, eftir aS hann hefir gerst matros í ameríska flotanum. Dönsk blöS hrósa mynd þess- ari og telja hana tvímæla laust bestu. mynd, sem Har- old hefir leikiS í. Og hér munu f lestir vera á sama máli. ATJKAMYND: LtiSangur Roalds Amund- sens og tilraunir hans aö fljúga til NorSurpólsins. — Afar fróSleg og skemtileg mynd. S ý n i n g k 1. 9. Tryggið ykkur sæti í tíma í síma 344. Munið eftir að panta BLÓMID BLÓÐRAUÐA, því að bráðum springur það út! Langbesta ástarsaga ársins! Tekið á móti pöntunum á afgr_ Málverkasýningn opnar Freymóður Jóhannsson í Bárunni (salnum uppi) í dag, laug- ardag, og verSur hún framvegis opin daglega frá kl. 10 árd. til 5,. siSd. og.frá kl. 7 til 10 á kvöldin. 'í Þar verSa til sýnis me'Sal annars málverk af íslensku landslagi, málverk frá Rómaborg, eyjunni Capri og fleiri fögrum stöSum á ítalíu og Alpafjöllunum, copiur af' listaverkum eftir málarana. miklu, Rafaél og Tizian, og loks málverk af vigi Höskuldar Hvíta- nessgo'Sa, eins og Njála segir frá því. ASgangur 1 króna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.