Vísir - 11.10.1924, Síða 1

Vísir - 11.10.1924, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEIN GRlMSSON. Simi 1600. Afgreiðsla í AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. 14. ér. Laugardaginn 11. október 1924. 239 tbl 1 Bló Uppþotið á hvalveiðaranum. Falleg og afarspennandi siómannasaga i 7 þáttum. Myndin er frá Metró fé* la^inu og er í alla staði fyrsta flokks mynd bæði hvað útbúnað og leiklist snertir. I Kœrar þakkir til þeirra, er sýndu okkur alúö og sóma á silfurbrúðkaupsdegi okkar. Norðurstíg 5 í Rok. 10. október 1924. Ragnheiður Jónsdóttir. Jón Jónasson. Hvítabandið ' lietdur blutaveltu í Iðnó á morgun, til ágóða fyrir byggingarsjóð Hjúkrunarheimilis sins. Margir ágætir munir, dauðir og lifandi. Húsið opnað kl. 5 e. h. AUar Islendingasögurnar i vandaðasta SU raUtTOandl fyrir eina 50 anra lellð þér eignast á blntavelta er st. Verðanðl nr. 9 beld- nr i Giðtemplarahúslnn á snnnnðaginn 12. þ. m. kl. 5 sfððegls. Aðelns lyrlr templara. Dansleiknr dansskóla Sig. Guömundssonar er hjá Rosenberg í kvöld, laugardag ii. okt. kl. 9. —‘ Aögöngumiöa verður aö sækja fyrir kl. 8 i kvold í Bankastræti 14. Sími 1278. Fimm manna Jass-band spilar. K.F.U.M. Á morg un: Kl. 10: SunnudagasJkólinn. — 2: Vinadeildin. — 4: Y-D. — 6: U-D. — 8‘/2: Almenn samkoma. Allir velkomnir. Spaðsaltað kjöt frá Hvammstanga B Idudal og Breiðafjarðareyjum fékk eg með Esju. Bannes Jónsson Langav. 28. 14. kvöld. Lista-KatatlF sunnudaginn kl. 9V4 (Skjaldbreið) Sjá augl. í Morgunblaðinu á rrorg- i un. Kápur, kjólar, peysoföt o. 11 er saumað ódýrt i Þingholtsstræti 128 uppi. Karítas Hjörleifsðóttlr. Fiður ágæta tegnnð selur Jónatan Þorsteinsson. NTJA BÍÓ Laedpaialefli Sjónleikur í 5 þáttuni. Hlægilegasta gamamnyncþ er hér hefir sést, leikin af þeim góökunna skopleikara HAROLD LLOYD og konu hans Milred Davis-Lloyd. I mynd þessari leikur Lloyd kaldrólyndan ungan miljóna- mæring, sem aldrei lætur fteitt á sig fá, hvaö sem á dynur, og vantar þó ekki aö ' hann lendi í mörgu broslegu ævin- týri, eftir aö hann hefir gerst matros í ameríska flotanum. Dönsk blöö hrósa mynd þess- ari og telja hana tvímæla laust bestu mynd, sem Har- old hefir leikiö í. Og hér munu flestir vera á sama máli. AUKAMYND: Leiðangur Roalds Amund- sens og tilraunir hans að fljúga til Norðurpólsins. — Afar fróöleg og skeintileg mynd. S ý n i n g k 1. 9. Tryggið ykkur sæti í tíma í síma 344. Munið eftir að panta BLÓMLÐ BLÓÐRAUÐA, því að bráðum springur það út! Langbesta ástarsaga ársins! Tekið á móti pöntunum á afgr^ Goodrich Cord dekk fiest ending. 10 ára reynsla hér á landi. Miklar birgðir fyrirliggjandi. Lægst verð. Sem dæmi má nefna 30 3V8 Cord dekk Kr. 70,00 32 4V, — — — 150,00. Jónatgn Þorsteinsson. Símar 464 & 864. opuar Freymóður Jóhannsson. i Bárunni (salnum uppi) í dag, laug- ardag, og verður hún framvegis opin daglega frá kl. 10 árd. til 5 siðd. og frá kl. 7 til 10 á kvöldin. ) Þar veröa til sýnis meöal annars málverk af íslensku landslagi, málverk frá Rómaborg, eyjunni Capri og fleiri fögrum stööum á Italíu og Alpafjöllunum, copí.ur af listaverkum eftir málarana, miklu, Rafael og Tizian, og loks málverk af vigi Höskuldar Hvíta- nessgoöa, eins og Njála segir frá því. Aögangur 1 króna.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.