Vísir - 03.04.1925, Blaðsíða 2

Vísir - 03.04.1925, Blaðsíða 2
VtSIR i 5 Oöícm fyrlrliggfandl: Rúgmjöl, Hálfsiglimjöl, Hveifi Gream of Manitoba, Do. Glenora, Do. Best Baker, Do. 5 aðrar fegundir. • Flórsykur, Marmelaöi. Krossanesmálið. Fyrsta ræða Jakobs Mðller um nefndarskipun til að rannsaka pað mál. pað liggur fyrir aS ganga til atkv. upi það, hvort hv. deild skipi nefnd, ^JiLað -rannsaka Krossanesmálið. Eg ífefil haldið spurnum fyrir um álit manna út í frá á þessu máli, og hef- ir heyrst allir vera sammála um, að ]?að sé þannig vaxið, að það gangi hneyksli næst, ef við svo búið er látið standa. Eg segi óhikað, að fyrsta ástæðan til þess, að þinginu beri að hefjast handa í málinu, er sú, að almannarómurinn krefst þess. pað er sem sé trú alls almennings, að framkvæmdarstjóri Krossanes- verksmiðjunnar hafi haft fé af mönn- um í stórum stíl. J?að hefir ekki enn komið skýrt fram, hvernig hæstv. stj. lítur á málið, en eg held mér sé óhætt að fullyrða, að hún sé andvíg rannsókn. J?að er ekki gott að segja af hverju svo er, og eiginlega geta aðeins verið 2 ástæður til þess. Önnur er sú, að hún telji málið þeg- ar fullrannsakað, og J?ví engra frek- ari aðgerða þörf, en hin er sú, að það gæti komið henni óþægilega, ef málið yrði upplýst. Hæstv. atvrh. (M. G.) hefir nú gefið skýrslu um sín afskifti af mál- inu. ]7að fyrsta.semegtókeftiríræðu hans, var að síldarmælikerin hefðu ekki verið löggildingarskyld. Mig furðar stórum á, að hæstv. ráðherra skuli láta sér þetta um munn fara, því að það er tekið fram í lögum um mælitæki og vogaráhöld, að allir þeir, sem reka þannig viðskifti, að þeir þurfa að mæla eða vega varn- ing, eru skyldir að hafa til þess lög- gilt áhöld. Að Krossanesverksmiðj- an hafi rekið slík viðskifti er tví- mælalaust. Og hvað sem hæstv. ráðh. segir um þetta, voru mæliker- in áreiðanlega löggildingarskyld. Og í skeyti, sem hann las upp, til bæjarfógetans á Akureyri, segir frá því, að hæstv. stj. hafi falið honum j að rannsaka, hvort ólöggild og röng : mæliker hafi verið notuð í Krossa- nesi. í þessu skeyti er því slegið föstu, að mælikerin hafi verið lög- gildingarskyld. En síðan sagði hæstv. ráðh., að með löggildingunni hafi viðskiftamenn verksmiðjunnar verið trygðir gegn því, að tapa í áframhaldandi viðskiftum við verk- sm. á því, að mælikerin væru of stór. J?að er þannig af orðum hætsv. ráðh. einnig upplýst, að mælikerin hafi verið röng, og þá er eftir að fá sannað, hvort verksmiðjan hafi haft af mönnum fé, með því að nota þessi röngu mál, og í öðru lagi, hvort það hafi verið gert af ásettu ráði. En þetta finst mér að hæstv. ráðh. játi, að sé órannsakað. pað virðist liggja í orðum hæstv. ráðh., að hann gangi út frá, að fé hafi að vísu verið haft af mönnum, en ekki af ásettu ráði, og því sé engin ástæða fyrir það opinbera að hefjast handa í þessu máli, fyrr en kærur komi fram. En það er afar- hættulegt, ef sú trú kemst inn hjá almenningi, að í slíkum efnum sé leyfilegt að haga sér eins og hverj- um sýnist, meðan engir kvarta. J?ess- vegna á, þegar um önnur eins mál og þetta er að ræða, að fylgja þeim fram með fullri festu. Hæstv. ráðh. viðurkennir, að hann þekki lítið til þessara hluta, og kveðst vera því ókunnugur, hvernig mæling og upp- skipun síldar fari fram, og því geti hann ekkert um þetta dæmt. J?etta er nú mjög svo hreinskilnislega ját- að af hæstv. ráðh. En jafnframt er það fullkomin játning um það, að hann hafi ekkert getað rannsakað j málið, og heldur ekki gert það. En | svo ber hann því við, að fram- : kvæmdarstjóri Krossanesverksmiðj- I unnar hafi verið í góðri trú um, að j hann hefði ekki af mönnum í við- skiftunum. En um það getur hann ekkert vitáð. Mér finst ]?að vera augljóst, að ekki er mark takandi á slíkum fullyrðingum málsaðila. Hæstv. ráðh. sagði í sambandi við ráðningu verkafólks, að fram- kvæmdarstjóri hefði þverneitað því, að hann hefði látið sér til hugar koma, að sækja um leyfi stj. til J?ess að flytja verkafólk inn. J?rátt fyrir Terdlækkun. Með siðustu skipum fengum við nýjar birgðir af hinn ágæta DUNLOP bifreiðagúmmíi, sem við seljum með hinu afar lága eftirtalda verði: Dekk: Slöngur: 30x3y2 ........................ kr. 68.00 9.25 31x4 .......................... — 82.00 11.50 33x4 ................’......... — 108.00 13.00 32x4% .......................... — 123.00 15.00 34x4% ........................... — 130.00 16.25 . 33x5 ............................ — 162.00 17.40 35x5 ........................... — 170.00 18.50 815X120 ......................... — 117.00 15.00 880X120 ........................ — 130.00 16.25 AÐALUMBOÐSMENN Á ISLANDI. JÚH. ÓLAFSSON & CO. REYKJAYÍK. J?að segir hann, að framkvæmdar- stjórinn hafi látið sækja um slíkt leyfi. Er maðurinn þá ber að ósann- sögli í því máli. pað er líka skemst á að minnast, hvað hann segir í skýrslum þeim, sem hann hefir gef- ið um mál þetta í Noregi. par seg- ir hann, að hann hafi látið mæl- inguna fara fram í sérstökum lög- giltum mælikerum, en það er upp- lýst og viðurkent af verksmstj. við eftirlitsmann löggildingarstofunnar og við atvm.ráðh. í sumar, að þau ker hafi aldrei verið notuð. pó seg- framkvæmdarstj. í Noregi, að með þeim hafi síldin verið mæld, eftir að hún kom úr skipi. Og með þess- um röngu skýrsluin, sem hann gefur í Noregi, játar hann sekt sína. Eg trúi því, að hæstv. ráðh. sé ókunn- ugt um uppskipun og mælingu síld- ar, og hafi því tekið trúanlegt, það sem framkvæmdarstj. sagði um að síldin ódrýgðist við uppskipun. En hæstv. ráðherra virðist ekki hafa talað um þetta við aðra menn, sem kunnugleika hafa á þessu sviði. Sannleikurinn er sá, að það er ör- sjaldan, að nokkru muni við upp- skipunina. Annars hagar svo til í þessari verksmiðju, að þar er sér- stakur maður, sem sér um mæling- una, og mun hann hafa gengið ríkt eftir, að kerin væru full. Og það er að minsta kosti Ijóst, af því sem hæstv. ráðh. hefir sagt, að rannsókn hans á málinu hefir aðallega beinst að því, að fá að vita, hvernig annar málsaðili hefir litið á þetta. Um viðskiftamenn er ekki talað. En þar sem þessi fram- kvæmdarstj. nú hefir gripið til þess, að segja rangt frá öllum málavöxt- um í Noregi, ákærir hann sjálfan sig svo geipilega, að eríitt er að efast um sekt hans eftir það. Hæstv. ráðh. sagði þetta dæmi um • Krossanesverksmiðjuna ekki einsdæmi. Slíkt hefði komið fyrir einnig hjá öðrum verksmiðjum, en ekkert dæmið komst J?ó neitt nálægt J?essari verksmiðju. Krossanesverk- smiðjan er einhver elsta verksmiðj- an, og ef til vill hafa hinar litið svo á, að „hvað höfðingjarnir hafast að, hinir ætla sér Ieyfist J?að.“ I sumum tilfellum voru líka mælikerin minni, en ]?au eiga að vera, en í sumum, J?ví sem næst, nákvæmlega rétt. pað er að minsta kosti ein síld- arverksmiðja á Siglufirði, sem hafði ]?ví sem næst nákvæm mál, og J?á verður auðsætt, að Krossanesverk- smiðjan, og hinar, sem siglt hafa í kjölfar hennar, hafa bæði haft af mönnum fé og einnig beitt óheiðar- legri samkepni við heiðarlegu fyrir- tækin. A ]?essu er líka hægt að sjá, að alt þetta mas, um ódrýgindi síld- arinnar í uppskipun, er eintómur þvættingur. Hinar verksmiðjurnar hefðu áreiðanlega reynt að tryggja sér uppbót á ]?ví, ef nokkru hefði munað. Við J?ví sem hæstv. ráðh. sagði, um að framkvæmdarstjórinn hefði haft í hyggju að vega síldina, eða að minsta kosti hefðu vogirnar verið til, er ]?ví að svara, að vogirn- ar hafa sjálfsagt verið ætlaðar til ]?ess, að vega með afurðirnar, sem út væru fluttar. Annars vil eg benda á J?að, að ef framkvæmdarstjórinn hefir haft tilhneigingu til að hafa af viðskiftamönnum á þennan hátt, gæti hann sjálfsagt haft einhver ráð til ]?ess, ]?ó að vogir væru notaðar í stað mælikera. Ýmsar vogir eru ]?annig, að eigandinn getur látið ]?ær vega eins og honum hentar, ]?að og ]?að skiftið. En sú aðferð mun tryggari en hin. Mælikerin segja til sín, en erfiðara er að „kontrollera" vogirnar. Hæstv. atvrh. hélt ]?ví fram, að óviðurkvæmilegt hefði ]?ótt, að beita hörku við J?ennan eina mann, J?ó að upplýst væri, að hann hefði notað röng mælitæki, J?ví að reynsla mæli- tækjastofunnar sýndi, að 68% af öllum vogaráhöldum í landinu hefði verið röng við fyrstu skoðun. Samanburður hæstv. ráðh. á J?eirri reynslu, sem löggildingar- stofan ]?annig hefir fengið um rang- an mæli og vog alment, á ekki hér við. pað er enginn vafi á ]?ví, að J?au mælitæki, sem löggildingarstof- an hefir leiðrétt hjá einstökum kaup- sýslumönnum, hafa verið orðin röng án vitundar eigendanna, einungis af notkuninni. pau hafa líka, vafalaust verið rétt í upphafi. Öðru máli er að gegna um síldarverksmiðjurnar. par hafa mælitækin altaf verið röng. | Og ]?að hlýtur framkvæmdarstjór-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.