Vísir


Vísir - 03.04.1925, Qupperneq 5

Vísir - 03.04.1925, Qupperneq 5
VÍSIR 10, Svein G. Gíslason, Hvg. 72, Gísla Halldórsson, Hvg .70 A. Sveinbjörn Kristjánsson, Laugav. 105, Óla F. Ásmundsson, Nönnu- götu 16. Eru J?á viSurkendir alls 60 tré- smiSir og 26 múrsmiSir, sem haefir menn til aS standa fyrir byggingu húsa í Rvík. 2. Landnám. Fasteignanefnd skýrSi frá, aS skilmálar fyrir ný- býlabyggingu í Sogamýri yrSu nú prentaSir og sendir bæjarlaganefnd og stjórn fál. „Landnám', til um- sagnar, áSur en þeir yrSu bornir undir samþvkki bæjarstjórnar. 3. / þróttavöllurinn. LögS var fram kostnaSaráætlun, sem bæjar- verkfræSingur hafSi samiS, um út- búning nýs vallar á Melunum meS- fram SuSurgötu og uppdráttur af Jjessum nýja íþróttavelli. StærSin er fyrirhguS 283X104 m. og kostn- aSur áætlaSur rúm 30 þús. kr. Fast- eignanefnd lagSi til, aS kosin yrSi þriggja manna nefnd til aS Lhuga máliS í samráSi viS stjórn íþrótta- sambands íslands og gera tiliögur um þaS til bæjarstjórnar. — Var tillaga þessi samþykt, og í nefndina kosnir: Borgarstjóri, Björn Ólafs- son og HéSinn Valdimarsson. 4. Efíirlaun. Samþ. var eftir till. fjárhagsnefndar, aS ekkju porvalds Björnssonar fyrv. lögregluþjóns verSi greidd eftirlaun frá 1. apríl þ. á. 1000 kr. á ári auk dýrtíSar- uppbótar af upphæSinni. 5. Nýja bryggjan út af austur- bakkanum er nú tekin til notkunar, þótt hún sé ekki alveg fullgerS. — Um bryggju þessa eru nokkuS skift- ar skoSanir. Halda sumir bæjarfull- trúar því fram o. fl., aS bryggjan sé of mjó (9 metrar) til þess aS lesta og aflesta tvö skip í einu, en aSrir telja hana fullnægjandi, ef iskynsamleg vinnuaSferS er höfS, og ekki hrúgaS á bryggjuna fiski og lifrartunnum; alt slíkt eigi aS láta á flutningabíla jafnóSum og þaS ■er tekiS upp úr skipunum. 6. Ulsvars-undanbrögS ? Á fund- inum var J?ví hreyft af G. Cl., aS togarinn „Belgaum" hefSi veriS skrásettur í HafnarfirSi frá áramót- um, en hefSi J?ó alla afgreiSslu hér í bæ, og væri ]?etta líklega gert í því skyni, aS losna viS skattgreiðslu til bæjarsjóSs Rvíkur. Heyrst hefSi og aS þessi togari og aSrir hefSu gert ramninga viS önnur bæjarfé- lög um ákveSna fjárhæS í staS skatts. Ut af ]?essu bar HéSinn Valdi- marsson fram svohljóSandi tillögu, -sem var samþykt: „Bæjarstjórnin felur fjárhags- mefnd, aS fara fram á J?aS viS rík- isstjórnina, aS hún hlutist til um, að bæjarstjórnin semji ekki fyrirfram ■um útsvör útgerSarfélaga og ann- ara fyrirtækja, sem í bæjum eru :rekin.“ 7. Cufunes og „Fál(ur". SamJ>. var aS leigja Jónasi Björnssyni jörS- lina Gufunes, að undanskildu Geld- inganesi, til þriggja ára fyrir 3500 kr. árgjald, og greiSi hann eitt þús- ‘und kr. á ári í jarSabótum. Einnig var samþ., aS leigja hestamannafé). -,,Fák“ Geldinganes, ásamt haga í LauganesgirSingu og afnot af hesta- réttinni viS GasstöSina, fyrir 2000 kr. ársleigu. 8. Umsókn um bíó-leyfi. Kjart- an Sveinsson cand. phil. sótti um leyfi til aS reka kvikmyndahús. — Málinu var vísaS til bæjariaga- nefndar. 9. Samskotin. Ut af umræSum um úthlutun samskotanna, skýrSi borgarstjóri frá, aS uppástunga mundi koma fram, um aS úthlut- unarnefndin yrSi skipuS fjórum mönnum, einum frá bæjarstjórn Rvíkur, einum frá bæjarstjórn Hafn- arfjarSar, einum frá útgerSarmönn- um og einum frá Sjómannafélagi Rvíkur. Frost um land alt. 1 Reykjavík 5 st., Vestmannaeyjum 2, ísafir'öi 7, Akureyri 8, Seyöisfiröi ii, Grindavík 3, Stykkishólmi 7, ■ Grímsstööum 13 (engin skeyti frá Raufarhöfn og Hólum), Þórshöfn í Færeyjum 3, Angmagsalik 11, Kaupmannahöfn hiti 6, Utsire o, Tynemouth o, Leirvik frost 2, Jan Mayen 5 st. (Mest frost i gær 10 st.). Loftvægislægö fyrir suövest- an land. Veöurspá: Austlæg átt. Hvöss á Suöurlandi. Úrkoma ví'öa. Mjög óstööugt veöur. Jón Eyvindsson, verslunarstjóri, á fimtugsafmæli á morgun. LeikhúsiÖ. „Candida" verður leikin á sunnu- dagskveld kl. 8. Aðgöngumiöar (með lækkuöu veröi) seldir á morgun eítir kl. 4 og á sunnudag- inn. Samsöngur karlakórs K. F. U. M. verður endUrtekinn i kveld i Nýja Bíó, ld. 7)4- Þetta mun verða sí'ðasta tæki- færi að sinni, til Jiess að heyra Jienna ágæta söng. Maður meiddist á Belgaum nýlega, marðist á handlegg og bringu, en reyndist óbrotinn með öllu við læknissko'ð- un, sem betur fór. En í fyrstu hugðu menn hann bæði handleggs- brotinn og viðbeinsbrotinn. Skipafregnir. Gullfoss kom frá Vegtfjöröum í nótt. Lagarfoss fór frá Vestmanna- eyjum í nótt. Kemur hingað í dag. Mercur fór frá Bergen í gær- kveldi. Vísir er átta síður í dag. Tveir íslens}(ir lceknar, er nú dveljast erlendist, þeir Skúli Guðjónsson og Valtýr Albertsson, hafa sent Alþingi erindi um styrk- veitingar til frekara náms. — Starf- ar Skúli að bætiefnarannsóknum, en Bækur lækka í verdi. Bókaverslun Þorsteins Gfslasonar hefir nú sett stórkostlega ni5- ur verð á bókum, t. d. kostar nú : Ljóðmæli Þ. G. kr. 4,50, ib. 9,00. 11,00 og 15,00 (áður 19,50) 18,00, 20,00 og 24,00); Segðu mer að sunnan (Hulda) kr. 2,50, ib. 5,00 (áður 5,50, 8,50); Sögur Rannveigar (Kvaran) kr. 6,00, ib- 10,00 (áður Í0,50, 15,50); Samtiningur (Trausti) kr. 6,00, (áður kr. 10,00); Dýrið með dýrðarljómann (Gunn. Gunn.) kr. 3,00 (áður kr. 6,00); Ógróin jörð (J. Björnsson) kr. 3,00 (áður 8,50); Sögukaflar Matth. Joch. kr. 10,00, ib. 13,00 og 18,00 (áður 15,00, 18,00 og 20,00;) Erfi- minning M. J. kr. 6,00 (áður 10,00); Trú og sannanir (Kvaran) kr» 5,00, íb. 8,00 (áður 9,00, 12,00); Heimsstyrjöldin (Þ. G.) kr. 25,00, ib. 32.00 (áður 30,00, 36,00) o. s. frv. Biðjið um bókaskrá í Veltnsundi 3. Valtýr leggur stund á lífeðlisfræði og líffærafræði. porskalýsi til heimilisnotl(unar. í síðasta „Læknablaði“ eru lækn- ar landsins hvattir til J>ess, að beita sér fyrir því, að lýsi verði fram- leitt og notað til manneldis miklu meira en nú á sér stað. — pá er og getið um handhæga aðferð til þess, að vinna J?orskaIýsi til heim- ilisnotkunar. — Fyrst er á J?að bent, að einungis megi nota nýja þorsf(a- lifur, en síðan er komist svo að orði: „Gallið er tekið frá og lifrin skol- uð hrein í köldu vatni; lifrin er lát- in í fötu, sem sett er ofan í pott með heitu vatni og lýsið þannig unnið við hægan dW. Lýsið má fleyta of~ an af, sía gegn um Iéreft og láta á hreinar flöskur, sem geymdar eru á svölum stað.“ The Common Weal nefnist mánaðarrit, sem byrja'ði að koma út í janúar síðastliðnum. Þa'ö mun ætla að ræða málefni Norðurlanda meira en títt hefir verið um ensk tímarit. Flafa nú Jiegar birst í því greinar um sænsk, uorsk og dönsk efni, og í maíheft- inu er von á grein um ísland. Fleiri eiga að fara á eftir, ef íslenskir höfundar fást til að skrifa þær. Útgefandi ritsins er Francis Grif- fiths, 34 Maiden Lane, London, W. C. 2, en ritstjóri er Mrs. Mary D. Howell. Árgangurínn kostar 15 sh. burðargjaldsfrítt. ur hefir sent henni sömu upphæð mánaðarlega. Til Hallgrímskirkju í Rvík, 5 kr. frá ónefndum, afh. Vísi. Gengi erl. mvntar. Rvík í morgun. Sterlingspund ......... kr. 27.05 100 kr. danskar .... — 103.64 100 — sænskar. .... — 152.77 100 — norskar .... — 89.60 Dollar ................ — 5.67 Gamla Bíó sýnir um Jiessar mundir „Lazar- us hinn rika“, góða, efnisríka og skemtilega rnynd, í 6 Jiáttum. Að- alhlutverkin leika Lila Lee og Thomas Meighan. Prentvilla hafði verið í greininni „Sorgar- merki“ i Vísi í gær, „fjárhagslegu stöðu“, les fjárhagslegu stoð. / samskotasjóSinn, afh. Vísi, 10 kr. frá N. N. Til Hallgrímskirkju, 5 kr. frá N. N., afh. Vísi. Til Elliheimilisins, 5 kr. frá ónefndum. Stúdentafélagið heldur fund í kjallara Nýja Bíó kl. 8)4 i kveid. Umræðuefni: Jafn- aðarstefnan. Héðinn Valdimarsson héfur umræður. Stjórn. og þing- mönnum er boðið. Búist við um- ræðum á eftir. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi, 5 kr. frá N. N., 5 kr. frá p. 100 (hundraS) kr. frá N. N., 10 kr. frá G. H„ 5 kr. frá K. S. Árnesingamót. Athygli skal vakin á auglýsingu hér í blaöinu i dag um Árnesinga- mót, sem haldið verður 18. þ. m. Bókaverð lækkar. Þorsteinn ritstj. Gíslason hefir lækkað verö á forlagsbókum sin- um, til mikilla muna, sem sjá má rtf auglýsingu í blaðinu í dag. Gjöf til gömlu konunnar i Bjarna- borg, 10 kr. frá stúlkunni, sem áð- Spámaðurinn er nú loks nýprentaður, 3. útg., eftir margra ára eftirspurn, sem liann var hvergi að fá. Við einfald- an útreikning má sjá marga hluti fj'rirfram. — Handritið til spá- manns þessa fanst í herbúðum Napóleons hins I., eftir orustuna við Leipzig árið 1814, er Frakk- ar biðu þar ósigur. Mun það af Napóleon hafa verið geymt sem hulinn fjársjóður, og notað. við ýms vandasöm fyrirtaéki, enda ef til vill hvatt hann til ýmissa stór- ræða. Frumritið, sem er hér um bil 500 áfa gamalt, er nú geymt við bókasafnið í Oxford. — Nú geta allir fengið hann keyptan hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.