Vísir - 03.04.1925, Blaðsíða 8

Vísir - 03.04.1925, Blaðsíða 8
VÍSIR Tilboð f alt að 100 tonn af InUsöltnðnmfþorski, skiluðum frítt um bor5, lausum í lest í gufuskip hér á höfninni, fyrri part næstu viku,. óskast fyrir næstk. mánudagskveld. Menn snúi sér tiL M. Dahl. Hótel ísland. Látið okkur sem fyrst sœkja þvottinn ySar, sem á að vera tilbúinn fyrir páska. Hann þarf helst að vera kominn til okkar þriðjudaginn 7. apríl. Hringið í síma 1401 og þvotturinn verðnr sóttnr. Hf. Hjallbvít. Gnfnþvottabús. Vesturgötn 20. G.s. DOURO kemnr við í Leith og fer frá Kanpmanna- höfn 6. eða 7. april. Það sem eftir er af Kvenpeysnm Og Golftreyjnm verður selt í dag og á morgun. mOHÚSIÐ Hreinlætisvðrur sem fást að heita má í hverri verslun bæjarins: NEW-PIN þvottasápa. IDEAL sjálfv. sápuduft. BRASSO fægilögur. ZEBRA ofnsverta. ■ZEBO fljót. ofnsverta. SILVO silfurfægilögur. RECKITT’S þvottablámL MANSION bonevax. MARGERISON’S hand- sápur.. CHERRY BLOSSOM. SKÓÁBURÐUR af ýmsunt litum. í heildsölu hjá: Kr. Ó. Skagfjörð. C. Zimsen. Fyrirliggjandi: Bankabygg, Baunir, heilar, %gg» Hafrar, Haframjöl, Kartöflur, danskar, Kartöflumjöl, Maísmjöl, Maís, heill, Melasse, Hrísgrjón, Hænsnafóður „Kraft“, Rúgur, Rúgmjöl, Heilsigtimjöt, Hálfsigtimjöl, Sagogrjón, smá, Hveiti: ,,Sunrise“ do. „Standard“ Kex: ,.Metropolitan“ do. „Snowflake“. CARt D lómið blóðrauða eb besta Ast- ^ ABSAGAN. FæsT HJÁ BÓKSÖLUM ; í Austurstræti 5 er selt ágætt í fæði. Sanngjarnt verð. (685 Góð og dugleg stúlka óskast í vist 1. eða 14. maí, má vera ung- lingsstúlka. Uppl. í síma 1425. (51 Telpa 12—13 ára, óskast til að gæta að stálpuðu barni frá 14. maí. A. v. á.__________________(46 Gerum gamla baldýringu eins hreina og glansmikla sem ný væri. Engin þörf að spretta borðum né stímum af. Fljót afgreiðsla. Sýnis- horn til sýnis. Systurnar frá Brim- nesi, pórsgötu 3, uppi. (61 Stúlka óskast um tíma, hálfan eða allan daginn. A. v. á. (57 Nokkrir menn geta fengið þjón- ustu á Njálsgötu 12. Sigurbjörg Eyjólfsdóttir. (56 Stúlka vön matreiðslu óskast nú þegar. Uppl. í Merkúrgötu 3. Sími 3._________________________(8 gj^? Sólningar best unnar og ódýr- ar, bræði undir skóhlífar (ekki rautt). Jón porsteinsson, Aðalstræti 14. Sími 1089.___________(505 Stúlka óskast í vist, frú Jóhansen, Hverfisgötu 40. • (27 Stúlka óskast 2—3 tíma á dag. Uppl. Vonarstræti 8 B. Sími 1167. (41 ■M—nim—M—wwa HÚSNÆÐl 1 Til leigu frá 14. maí, stofa móti sól, með forstofuinngangi; þjónusta sama stað. A. v. á. (48 Stofa og gott herbergi er til leigu í Vinaminni, Mjóstræti 3, frá 14. maí. . (58 Kennari óskar eftir góðri ?tofu mót suðri, helst með miðstöðvarhit- un. Uppl. í síma 743. __________(55 2 einhleypar mæðgur óska eftir góðri stofu eða 2 litlum herbcrgi- um með aðgangi að eldhúsi 14. maí. Viss borgun. Góð umgengni. Uppl. í síma 743. (54 Góð 2 herbergja íbúð ásamt eld- húsi óskast 14. maí. Uppl. í síma 1178.___________________________(53 4 herbergi og eldhús óskast. — Hannes S. Blöndal. (12 Tvö samliggjandi herbergi fyrir einhleypa til Ieigu á Vesturgötu 59. (43 TILKYNNINQ Verið bara róleg! Harðjaxl kem- ur á morgun. Efni: Reykjavík fyr- ir 50 árum. Mynd af riddaranum af Tarragona. Hugleiðing um leikrit- ið Haustrigningar. Hjónbandshug- Jeiðingar eftir mig. Danska Mogga borguð skuldin, ásamt öllum rent- um o. fl. Oddur Sigurgeirsson. (45 FÉLAGSPRKNTSMIÐJAN KADPSKAPUH Byggingarlóð við Vesturgötu til sölu. Uppl. í síma 1132. (50 Á eftir 2000 fermetra land í Skildinganesi, er eg vil selja. Tæki- færisverð. Heima frá kl. 10—12 og 5—7. Ingi Ölafss, Suðurgötu 14. Sími 401._______________________(49 Fataskápur til sölu, með tækifær- isverði. Uppl. á Freyjugötu 27. (47 Alveg ný borðstofuhúsgögn tiL sölu. Tækifærisverð. Uppl. á Njáls- götu 13 B. (44 Heimabökuðu smákökurnar, sem fengust í Kirkjustræti 4, eru nú seld- ar hjá Jóni Hjartarsyni. (42 Alveg ný kjólkápa til sölu, Klapparstíg 38, uppi. Til sýnir kl. 4—7.____________________________(60 Ferðakista óskast til kaups. A. v. á. __________________________(59 Fermingarkjóll til sölu, Vestur- götu 25 B. (52: Kaupið fermingargjafir, íslenska- og eigulega hluti, hjá Jóni Sig- mundssyni, gullsmið, Laugaveg 8. ____________________ (20> Golftreyjur, kvenbolir, sokkar, hanskar, nýkomið í stóru úrvali í Fatabúðina. Öll smávara til saumaskapar, sem vantaði áður, er nú komin, alt frá því smæsta til hins stærsta’ Allt á sama stað. Guðm. B. Vikar, klæð- skeri, Laugaveg 5. Sími 685. (669' Ljómandi falleg og ódýr karl- mannsföt, milliskyrtur. slaufur, sokk- ar, nýkomið í Fatabúðina. (2. Kaup og sölu fasteigna annasl' Helgi Sveinsson, ASalstræti 11. — - Viðtalstími 11—1 og 6—8 daglega - Sími 1180. Pósthólf 711. (292" ----------------------------------- Falleg og ódýr fermingarföt- skyrtur og slaufur nýkomið í Fata- búðina, Hafnarstræti 16. (I Leðurvörur svo sem: Kven- töskur, kvenveski og peningabuddur ódýrast í versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Sími 436. (584’ Gleymið ekki að kaupa drengja- skótauið til fermingarinnar í Fata- búðinni. (4 Viljir þú gleðja konuna þína, þá gefðu henni hið nýja þvottaáhald1 frá Fatabúðinni. — Sparar tíma, krafta og peninga, og gerir þvotta- daginn að ánægju. (108 Handtaska (merkt Jóhanna Stefánsdóttir, Reykjavík), tap- aðist 31. f. m. af flutningabifreið> við húsið nr. 28 i þingholtsstr. Skilist á afgreiðsluna gegn fund- arlaunum. (62

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.