Vísir - 12.09.1925, Síða 2

Vísir - 12.09.1925, Síða 2
Vísis-kaffið gerir aUa glaða. Höfam fyrirliggjandi: Lauk, Kartöflur. Símskeyti Bús og eldhúsáhöld Miklar Ibirgðir. Fjölkreytt úr- val. Lægst verð. li 8 i? I u Wl •• I THE FIR3T Pfl.TENTéo SWISS M\LK CHOCOLA.TE H992Q (WITH ALMOMDS «. HONEY) Fæst alsstaðar. Hverju stykki fylgir „100 krðna miði.“ Hættið að biðja um „átsúkkulaði". Biðjið um „ TOBLEROI\E“ — Af bragðinu skulu þér þekkja það. li 3 1 i —O—1 Khöfn, ii. sept. FB. Amundsen ætlar að fljúga yfir norðurheimskautið næsta sumar. Simað er frá Osló, að á aðal- fundi norska loftsiglingafélagsins hafi Riiser Larsen lagt fram fyr- irhugaða tilhögun á næsta pólflugi. Amundsen hefir keypt ítalskt loft- skip, sem er 18500 kubikmetrar að rúnijmáli, og hefir 3 vélar og er hver 250 hestafla, hraði 115 km. Leiðin Kingsbay-Alaska er að eins 3400 km. Áhöfn skipsins 16, þar af allir gömlu polfararnir. Af stað vérður farið á vori komandi. Landganga Frakka og Spánverja í Afríku. Símað er frá Paris, að land- ganga spánsk-frönslcu flotaher- mannanna hafi tekist eftir langa og hárða skothríð. Herinn heldur áleiðis til höfuðborgarinnar, en Marokkómenn fara uiídan á flótta. Vígbúnaður Frakka í Sýrlandi. Simað er frá Jerúsalem, að Frakkar hafi safnað saman 25.000 manna og búist til stórárásar á hendur uppreisnaijmönnum. Tyrkir krefjast yfirráða í Mosul. Símað er frá Genf, að Tyrkir krefjist þéss, að alþjóðaratkvæði verði látið úr skera um yfirráðin yfir Mosul. Godarheimt skjala, handrita og gripaúrsöfnum í Kaupmannahöfn. Niðurl. TJm 2. Dr. Jón Þorkelsson þjóð- skjalavörður hafði sajmið skýrslu um þau bréf og bækur, er skila þæri úr Árna safni Magnússonar. Til viðBótar þeirri skýrslu lét ís- lenski hluti nefndarinnar sérfróð- an mann gera skýrslu um ýms handrit, er væntanlega mundi mega krefja, auk þeirra, er dr. J. Þ. hafði talið. Danski hluti nefndar- innar og sérfræðingar hans lögðu til, að skilað yrði þvi úr Árnasafni, er hann hefði, að þvi er víst væri eða ætla mætti, fengið til láns úr skjalasöfnum íslenskra stofnana Versl. B. H. BJARNASON. eða embætta, og eigi skilað. En áður en danska stjórnin afræður þetta mál, þarf það að fara til Há- skólaráðs danska háskólans (Kon- sistorium), er svo sendir það Safnsnefnd Árna Magnússonar. En vanséð er, hverjar verða tillögur þaðan. Um 3. Matthías þjóð)menjavörð- ur Þórðarson gerði í sumar að til- hlutan próf. E. A. skrá yfir muni, er hann taldi rétt að krefjast úr þióðmenjasafni Dana; voru það 60 hlutir. Siðan komst þó íslenski h!uti nefndarinnar að raun um það, að reynandi væri að fara fram á að fá fleirum munum skilað, og lét því sérfróðan mann kanna safnið betur, og hefir verið farið fram á að fá milli 40 og 50 muni, auk þeirra 60, er M. Þ. hafði skráð. Vegna naums tíma, höfðu enn eigi fengist svör við kröfum þessum um afhendingu gripanna. — Var tilætlunin, að prófessor Arup og Bjarni Jónsson, sem eigi gat far- ið hei(m nú þegar, vegna lasleika, gengi í gegnum skrárnar tvær yfir þessa jmuni, bæði þá, er M. Þ. hafði gert, og hina, er íslenski nefndar- hlutinn lét síðar gera, og fengi * svör sérfræðings Danmerkur, er leitað er til um þetta mál. Af hálfu íslands verður að leggja mikla áherslu á það, að þessum málum reiði vel af. Sér- staklega er það afaráríðandi vegna rannsókna sögu vorrar, að vér fá- um það, er talað er um, að Rík- isskjalasafnið skili. Flest hitt er vér kröfðumst.skift- ir minna máli i|m sögurannsóknir vorar, en hefir auðvitað safngildi mikið, að minsta kosti sumt af því. Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. 11 árd., sira Friðrik Hallgrímsson. I fríkirkjunni kl. 2 síðd., síra Árni Sigurðsson; kl. 5 síðd., síra Flaraldur próf. Níelsson. heldur Prentarafélagið í^Iðnó á. morgnn kl. 5 síðdegfis. Fjöldi gagulegra og eignlegra mana. Veitingar á svölunum uppi. 3SEIHC í fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2 síðd., síra Ólafur Ólafsson. í Landakotskirkju: Idámessa kl. 9 árd. og kl. 6 síðd. guðsþjónusta með predikun. Jarðarför Jóns Jónatanssonar fór fram i gær, að viðstöddu fjölmenni. Hús- kveðju flutti præp. hon. síra Krist- inn Daníelsson, en síra Friðrik Hallgrímsson talaði í dómkirkj- unni. Bened. Þ. Gröndal orti erfi- ljóð. — Verkstjórafélagið gekk undir tmerki sinu fyrir líkfylgdinni. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 10 st., Vestm.- eyjum 10, ísafirði 9, Akureyri ir, Seyðisfirði 8, Grindavík 10, Stykk- ishólmi 12, Grímsstöðum 8, Rauf- arhöfn 9, Hólum í Hornafirðii 9, Þórshöfn í Færeyjujm 8, Angmag- salik (í gær) 7, Kaupmannahöfn 12, Utsire 10, Tynemouth 8, Leir- vík 9, Jan Mayen 2 st. (Mestur hiti í Rvík síðan kl. 8 í gærmorgun 12 st., minstur 9 st. Úrkoma mm. 5.5). Loftvægislægð fyrir suðvest- an land. — Veðurspá: Suðlæg átt. Úrkoma á Suðurlandi og Vestur- landi. Þoka á suraum stöðum við Suðurland og suðvesturland. S j ómannastofan. Guðsþjónusta á morgun kl. 6 síðd. Allir velkomnir. Sextugsafmæli á í dag frú Ingibjörg Zakarías- dóttir, Grundarstíg 4. Skyndi- salan í dag: Sterkar kvcndragtlr á 25,00 krónur. Léreft frá 0,75 mtr. FJónel frá 0,90 mtr. Morgun* * kjóJatau frá 5 kr. í kjólinn. Tvisttau og molskinn afarödýrt. Ullarvara, Prjónayara, nær- fatnaður og skyrtur. Nokkur 'stýkki eftir af ensku hermanna regnfrökkunum. Hvítar peys- ur og fleira.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.