Vísir - 25.09.1925, Blaðsíða 1

Vísir - 25.09.1925, Blaðsíða 1
BftMJérVl E2HC ÍTmNGRlMSSOS. SISRl 1800. Afgreiðsla'! AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. 15. ár. Föstudaginn 25. september 1925. 231. tbl. LINOLEUM! ffiikil verðlækkun. ffiiklar birgðir fyrirliggjandi. Helgi Hegnússon & Go. Rýmingarsalan heldnr áfram í Skóbnð Reykjavíkur. ,____GAfflLA BÍÓ I Hraðlest nr. 99 Afarspennandi og vel leik- in kvikmynd í 7 þáttum. ASalhlutverk leika. RALPH LEWIS, ELLA HALL. islandsför dönskn Stúdentasöngvaranna. Aukamynd. I I I I I II Itak -I & i | DTSALAJ i i Allar vefnaðarvörnr seldar með ,10-20% afslættf Gólfflísar ! fyrfrltggjandt ]. Dorissnn & Mino. og alt að hálfvirði4og marg ar vörutegundir með enn | lægra verði. Verslnnin BJÖRN KRISTJÁNSSON. i I I VisisMið gerir alla glaða. Iðnskólinn verður settur laugardaginn 3. okt. kl. 7 síðdegis. J’eir, sem ætla að sækja skólann i vetur, gefi sig fram til innritunar í skólanum kl. 7V2—9 næstkomandi mánudag og þriðjudag. Skódagjaldið, sem er það sama og síðastliðinn vetur (kr. 75.00 og kr. 100.00) ber að greiða við innritun. Reykjavík, 24. sept. 1925. H. Hermann Eiríksaon. Gldavélar af danskri og þýskri gerð hvítcmalj. og svartar. Ábyggilega best kaup hjá J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN. NTJA BtO Haförninn. Stórfengleg kvikmynd í 10 þáttum, tekin af liinu alþekta First Nalional félagi. Eftir hinni heiinsfrægu skáldsögu RAFAELS SABATINI. Aðalhlutverk leika: MILTON SILLS og ENID BENNETT. Önnur hlutverk: Medea Radznia. William Coller jr. Lloyd Hughes. Wallace MacDonald. Marc MacDermott. Wallace Beery. Lionel Belmore. Albert Priscoe. Frank Currier. Margir liafa lieyrt getið um liaförninn, bæði þeir, sem hafa lesið bókina, og einnig þeir, sem hafa heyrt kvik- myndarinnar getið, og þeir eru margir; því sjaldan hefir mynd verið jafnvel tekið, sem þessari. Hvar sem liún hefir verið sýnd, hefir aðsókn verið meiri en að nokkurri annari mynd, enda er hún i öllum ummælum talin meist- araverk. — J?vi er ekki liægt að lýsa með fáum orðum, menn verða að sjá hana. Pöntunum veitt móttaka í síma 344 og verður að vitja þeirra i síðasta lagi kl. 8%, en úr því verða þeir seldir öðrum. Nýkomið: ALKLÆÐT, mjög fallegt, 16.75 m. \ KÁPUEFNI frá 11.50. ASTRAKANKANTUI^ SKINNKANTUR. UPPHLUTASILKI, hvergi betra. Silkisvuntuefni frá 15.75 í svuntuna. SLIFSI, afar ódýr. REGNHATTAR frá 4.75. REGNSLÁ á böm frá 7.50. ULLARKJÓLAEFNI, mikið úrval. LÉREFT, 20. teg., frá 0.95 m. I BRÓDERINGAR, afar ódýrar. NÝJAR VÖRUR MEÐ NÝJU VERÐI. 1 Verslnn Gnðbjargár Bergþðrsdðttnr Sími 1199. Laugaveg 11. í J ■ rsii f

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.