Vísir - 25.09.1925, Blaðsíða 6

Vísir - 25.09.1925, Blaðsíða 6
Föstudaginn 25. sept. 1925. V!SI« 15-301 alslátt gef ég af öllu veggfóðri til 1. okt. n. k. — 120 tegundum úr að velja. : : — : : — Gnðmundu? Ásbjörnsson Sími 1700. Laugaveg 1. Heð lækkandi verði fæst hjá mér: Karlmannaúr, kvenúr, afmbandsúr, úrfestar, kapsel, brjóstnælur, hálsmen, stásshringar, 8 karat, sifurskeiðar, og þessar ágætu vekjaraklukkur i mahogni-kössum. liaíil Pi&Miiðs, Laugaveg 55. Leikíöng mikið úrval. Landstjarnan. Kenni börnum og unglingum í vetur. Sólveig Hvannberg. Týsgötu 6. Gúð stálki óskast í vist til Hafnarfjaittðar. Upplýsingar í sima 1328. að nota það sem er L- lenskt þegar það er jafn- gott þvl sem er útlent. Hreins Stangasápa hefir alla sömu kosti og bestu útlendar Stangasáputeg. og er auk þess íslensk. Veggfóður nýkomið. Verð frá áOjaurum ensk rúlla. Hvítur maskínupappír. Hessian. Málningarvörur. Máiaiinn Bankastræti 7. Sími 1498 "LU-LVILC luelv iiír Nýtt Appelsínur, epli, vinber, laukur, bananar, hvítkál, gulrófur, rúsín- ur, sveskjur, apricósur, þurkuð biáber, þurkuð epli, döðlur og blanda-Sir ávextir. Altaf ódýrast i Von og Brekkustig 1. Aðalumboðsmaður fyrir Island Ó, Einarsson vélfræðingur. Símnefni „Atlas“ Reykjavík. Sími 1340. Lítið hús til sölu. Laus íbúð 1. október. A. V. á. Skósmið, vandvirkan, vantar mig strax. iinfl l Eirll Hverfisgötu 43. Golltreyjurnar eru komnar. Vörnhúsið. .F.U.M. Ylfingar Fundur í kvöld Grettisgötu 6 kl. Vetrarkápur nýkomnar í afar fjöl breyltu úrvali. simi m m IITSALAM LAUGAVEG- ALLIR, sem koma, skoða og kaupa hinn ódýra, vandaða karlmannsalfatnað sannfærast um sannglldl eftirfarandi setninga : Því meiri sala — þess meiri velta * því meiri velta — þess meiri viðskifti því meiriiviðskifti — þess betra verð. Komið meðan urvalið er mest! Tækifærið með góð ódýr föt bíður yðar á Laugaveg 49. FÓRNFÚS ÁST. ketti. Þaö er líklega óhætt aö eigna honum þessar fjórar „skepnur“. Samtals hafa veriö skotin tvö hundruð níutíu og fjögur dýr, cn þó er ekki enn búiö að safna því öllu saman. Þaö hlýtur a'ð hafa veriö drepiö mikið. Bruck- en greifi skaut aö minsta kosti þrjátiu akur- hænsni." „En eg þá!“ var kallað með skærri röddu. „Þér segið ekkert af afreksverkum minum.“ Það var frú Peral, sem sagði þetta. Hún var að koma með þeim prins Faucigny og Burat málaflutningsmanni. „Þér, greifafrú, hafið verið aðdáunarverðar! Þér hafið ekki skotið á neinn af okkur gest- unum,“ sagði Burat. „Er eg kanske vön því?“ spurði hún lcát. „Eg er einmitt xnjög gætin.“ „Það getur vel verið,“ sagði Burat. „En ef þér á annað borð ætlið að „skjóta“ ein- hvern mann i dag, þá er yður skyldast, að hafa húsbóndann að skotspæni, enda mun hann vera sá af okkur, sem yður er einna auðveldast að hæfa.“ „Herra málaflutningsmaður, þér ættuð ekki að leggja annað fyrir yður en lífsstarf yðar. Tunga yðar er hættulegra vopn en byssan. Þér hafið til að bei-a ósvikna flækju-orðsnild málaflutningsmannsins." „Hver skrambinn! Ekki gi'æddi eg á þessu,“ sagði Burat. „Eg hefði ekki átt að fara að yrðast við yðui', náðuga frú! Og eg bið yður auðmj úklega fyrirgefningar.“ „Þér vitiö, kæri vinur!“ sag'ði frúin, „að öll mikilmenni sækjast eftir að skara fram.úr í einhvei-ju, sem þau eru miður fær um. Rithöf- undar vilja vera málarar og málararnir rit- höfundar. Þetta er veikleiki mannanna.“ „Heima hjá okkur er algengt að segja: Þú átt ekki að gera hestinii þinn að kú,“ sagði Núnó. Nú var sest að snæðingi, og var mikill og góður, kaldur rnatur á borð *borinn. Núnó sat við annan enda borðsins en Ester og ungfrú Faverger við hinn. Við og við heyrðust hvell- ir, þegar tappar flugu úr kampavínsflöskun- um. Samræðurnar fóru að verða fjörugar. En húsbóndinn var þögull, eins og hann var van- ur, horfði á gesti sína og drakk mjólk. Loks sagði hann: „Eruð þið ánægðir með það, setn við höf- um veitt í dag, herrar rnínir!“ „Kæri vinur!“ sagði Tresorier barón, „eg ímynda mér, að hér hafi verið um tvö þúsund hænsni sem við hefðum getað skotið á. Eg fyrir mitt leyti hefi skotið úr hundrað og tuttugu skothylkjum. Ef veiðimaður yðar hef- ir talið skotin, þá . ...“ Enski veiðimaðurinn, Strehly að nafni, kom nú og tók ofan einkennishúfu s'ma. „Við höfum talið þrettán hundruð skot, en oft var ekki liægt að greina skotin, þvi að margir skutu samtímis, svo að gei'a má ráð fyrir hundrað skotum i viðbót.“ „Og hvað hefir svo aflast?“ spurði Brede. „Fjögur hundruð og tólf dýr.“ „Það er þá rúmlega fjórði hluti af skotum þeim, sem af hefir verið hleypt,“ sagði Burat. „Það er dáindis vel að verið, þegar þess er gætt, hvílíkir listamenn við erum sumir í því að hæfa ekki það, sem við skjótum á.“ „Og hverjir eru það?“ spurði Tresorier.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.