Vísir - 25.09.1925, Blaðsíða 3
tyiaiB
Borgaríjarðar-
KJÖT
Úrvals dilkakjöt í heilum kroppum frá Sláturfélagi Borg-
firðinga og góðan mör geta menn pantað alla virka daga í
geymsluhúsi Sleipnisfélagsins við Tryggvagötu (steinhúsinu
næst norðan við O. Johnson & Eaaber), eða síma 185.
Gerið pantanir fljótt, því að slátrun varir að líkindum
ekki lengur en til 15. október.
Kjötið sent heim þeim sem óska og greiðist við af-
hendingu.
Enginn kroppnr nndir 15 kg.
30°!» verðlækkun.
Vatnssalerni sem kostað hafa kr, 110.00
seljnm við iyrir kr. 75,00 pr. stk. með öuu
tilheyrandí, meðan þær birgðir endast sem nú ern til.
Ennfremur mikil verðlækkun á galV. VatnspípUDl,
skolppípnm, krönnm, vöskum og baðkernm.
Talið við okknr áðnr en þér festið kanp annarsstaðar*
Helgi Magnússon & Go.
Alliance Frangaise
• hefir kenslu í vetur, eins og í
fyrravetur, bæSi fyrir byrjendur
og framhaldsnám. — Kenslan
byrjar i. okt. Þeir, sem hafa í
'hyggju, a'S stunda nám, fá allar
upplýsingar í Landstjörnunni.
Hjúskapur.
1 fyrradag voru gefin saman í
hjónaband i fríkirkjunni ungfrú
Laufey Guðlaugsdóttir og Ágúst
Jónsson, matsveinn, og einnig ung-
frú Klara Steinsdóttir og Skúli
'GuSlaugsson, bifreiiSastjóri. —• Síra
Árni Sigurðsson gaf þau saman.
iVísir
er sex síöur í dag.
Lyra
fór hétSan kl. 6 í gærkveldi, áleitS-
is til Noregs. MeSal farþega voru:
Frú Kristín V. Jacobson, sjö þýsk-
ir stúdentar og nokkurir fleiri.
Gengi erl. myntar.
Rvík í dag.
Sterlingspund ..........kr. 22.60
100 kr. danskar........— 112.89
100 — sænskar ..........—• 125.42
100 — norskar ...........— 95.67
Ðollar ................. — 4-6ý%
Áheit á Strandarkirkju,
afhent.Visi: — 3 kr. frá Mörtu,
2 kr. frá Agnes, 5 kr. frá G., 10
ikr. frá S. H., 10 kr. frá Jónasi.
Hitapokinn
hefir nú veriö lækkaöur í veröi til
:mikilla muna. Þetta merkilega
■áhald ættu allir þeir aö fá sér, sem
heita bakstra þurfa aö nota. Hita-
pokinn helst lengur héitur en
nokkur annar bakstur og er þægi-
legur í notkun. — Hann er ágætur
-til þess aö ylja upp meö honum
harnavöggur og köld rúmföt, áö-
ur en háttaö er, og mesta þing á
feröalögum. Næg reynsla er þeg-
:ar fengin fyrir því, aö hann hefir
lcomiö aö miklum notum hér, og
fólk sem hefir reynt hann, vill
‘ekki án hans vera.
Regnfrakkar
eru nú aftur komnír í öllum stærð-
um og ýmsum litum.
Lækkun á þeim er meirí en á
nokkurri annari vöru nú, t. d.
frakki, sem kostaði 160 kr. kostar
nú 125.00, frakkar, sem kostuðu
140.00, kosta nú 100.00.
Ennfremur allskonar vörur til
íatnaðar, með líku verði.
NB. Flyt á morgun á Lauga-
veg 21.
Guðra. B. Vikar.
Laugaveg 21.
Fjárbyssnr
frá 10 krónu.n.
Fjárskot kal. 22
Einhleypur, Tvíhleypur,
Högl og Púður.
Öll skotfæri
í heildsölu og smásölu.
Hvergi ódýrari.
ísleifur Jónsson
Laugaveg 14.
Símar 1280 og 33 (heima)
Verðið lægst.
Molasykur 40 aura % kg. —
Strausykur 35 aura y2 kg. —
Hrisgrjón 30 aura % kg. —
Hveiti, besta tegund, 35 aura %
kg. — Sagogrjón 60 aura % kg.
— Kartöflumjöl 45 aura V2 kg.
— Sætt kex kr. 1.15 y2 kg. —
ísl. jarðepli 20 úura y2 kg. —
Steinolía 32 aura literinn.
Verslun
Kristjðos MmÉm
Bergstaðastíg 35.
Sími 316. • '
Skóhlifar
kvenna og karlmanna nýkomnar.
Aðalstræti 14. Sími 1089.
Jón Þorsteinsson,
Sláturtíðin
er byrjuö, og seljum vér í dag og framvegis:
Kjöt af dilkum fyrir .. kr. 1.70—1.90 hv. kg.
Do. af sauöum og ööru fullorðnu fé — 1.40—1.90 — —.
Mör .................... — 2.10 — —
Slátur, úr hverri kind .....— 1.75—4.50
Kjötverðiö er butidið viö sölu í heilum kroppum.
Vörurnar sendar heim ef þess er óskað, þó ekki minna en g
slátur í hvern staö.
Athygli heiöraðra bæjarbúa skal vakin á því, aö mesta og besta
dilkavalið er í yfirstandandi mánuði, sem og því, aö sláturtiðinni
lýkur um miðjan næsta mánuð.
Undanfarin haust hefir ekki verið unt að fullnægja eftirspurn-
snni — sérstaklega 4Ö því er slátrin snertir — síðari hluta slátur-
tíöarinnar, og viljum vér því ráðleggja heiöruðum viðskiftavinum
vorum, að senda oss pantanir sínar sem allra fyrst.
Pöntunum er veitt móttaka í síma 249 (tvær línur).
Siátnrfélag Snðurlands.
Um næstk. áramót hækkar verðið á néðantöldum bókum sent
hér segir:
Stjórnarbót, eftir Guðm. Finnbogason, nú 4.00, verður 5.00, innb.
6.00, verður 7.00.
Undir Helgahnúk, eftir Halldór Kiljan Laxness, nú 6.00, verður
8.00, innb. 8.00, verður 9.00.
Vestan úr fjörðum, eftir Guðm. G. Hagalin, nú 6.00, veröur 7.00,
innb. 8.00 verður 9.00.
Vísnakver Fomólfs, nú innh. 7.50, verður 8.50.
Bækur þessar eru hver annari merkilegri, og verðið, eins og það
er nú, alveg óvenjulega lágt. Engmn sá, er les pólitísku blöðin,
getur gengið fram hjá „Stjórnarbót“. Eruð þér ekki fíkinn í að
lesa skáldrit ungu höfundanna, Halídórs K. Laxness og Guðm.
G. Hagalíns, er þér hafið lesið deiluritgedðir þeirra? Og með
bókamönnum getiö þér alls ekki talist, meðan þér eigið ékki Vísna-
kver Fomólfs.
Bíðið ekki eftir að verðið hækkil Snúið yður strax til næsta bók-
sala, eða til
Bókav. Ársæls ÁrDisonar.