Vísir - 28.09.1925, Blaðsíða 2

Vísir - 28.09.1925, Blaðsíða 2
VISIK Kaapam GÁENffi og EÆHUR. Bræðraböndin. Svo sem kunnugt er, höföu danskir og íslenskir kaupsýslu- menn fund með sér í Kaupmanna- höfn í sumar. — Danir höfSu for- gönguna og buSu íslenskum kaup- rnönnum aS taka þátt i fundar- höldunum. — Á fundi þessum var, auk margs annars, rætt um nau'ð- syn þess, a'S samgöngur milli ís- lands og Danmerkur yrSi greiSari og betri framvegis en veriS hefir til þessa. Mál þetta var einnig tekiS til athugunar á fundum ráSgjafar- nefndarinnar dansk-íslensku, og þótti hinum danska hluta nefndar- innar mjög æskilegt, aS eitthvaS verulegt yrSi til þess gert, aS greiSa fyrir beinurn og hröSum skipaferSum milli landanna, meS- al annars í því skyni, aS efla og tryggja^ viSskifti Dana hér á landi. - íslensku nefndarmerínirnir munu og hafa veri'S málinu hlyntir, aS því er ráSiS varS af fregnum, er hingaS bárust, aS undanteknum Bjarna Jónssyni frá Vogi, sem lýst hafSi yfir því, aS hann væri ráSa- gerSum þessum algerlega mótfall- inn. í ritstjórnargrein í blaSinu „Politiken“ 3-/9. er vikiS aS þessu éfni, og meS því aS líklegt þykir, aS þar sé á loft haldiS ríkjandi dönskum skoSunum á málinu, þyk- ir ekki úr vegi aS geta hér nokk- uS um efni greinarinnar. BlaSiS skýrir frá því, aS í báS- um löndunum sé menn yfirleitt þeirrar skoSunar, aS auknar bein- ar skipagöngur milli Danmerkur og íslands sé mjög æskilegar, og aS enginn vafi geti á því leikiS, aS frá dönsku sjónarmiSi sé þetta ákaflega mikilsvert, af þjóSlegum ástæSum og fjárhagslegum. Þá er á þaS minst, meS nokkur- um trega, aS því er virSist, aS verslun íslendinga og viSskifti beinist nú sem stendur mjög í a'ðr- ar áttir en til Danmerkur. — Mik- il viSskifti sé rekin viS Bretland, Noreg og Vesturheim, og lítill vafi sé á því, a.S ýmsir íslendingíar muni vilja auka þau viSskifti enn þá meira. — Þess beri þó aS gæta, cg sé bót í böli, aS meiri hluti ís- lendinga óski enn nánara sam- bands viS Danmörku, og Danir hafi áreiSanlega fullan hug á því, aS treysta vináttuböndin á marg- víslegan hátt, meSal annars meS greiSari samgöngum og meiri viS- skiftum. BlaSiS vonar fastlega, aS ef eitt- JivaS væri af mörkum lagt, sem Blásteinn besta tegund, Skilvinduolía hvít. Lægst verð í borginni. Versl. B. H. BJARNASON. um munaSi, til þess aS auka bein- < ar samgöngur milli landanna, | mundi nokkur hluti þeirra viS- ’j skifta, sem íslendingar reka nú i viS enskumælandi þjóSir og frænd- ! ur vora NorSmenn, hverfa í hend- ur danskra kaupsýslumanna. — 1 Auknar og bættar skipaferSir ' mundu aS vísu kosta talsvert, en í þaS sé ekki horfandi. — Bj örg- ; vinjar-félagiS hafi fyrir nokkur- um árum tekiS upp beinar sigling- ar til Reykjavíkur og eytt í þær miklu fé. — KveSst blaSiS líta svo á, sem þaS mundi borga sig fyrir Dani, aS skera ekki viS nögl sér fjárframlög í þessu skyni. — ÞjóS- irnar sé skyldar aS írændsemi og eigi sameiginlegar minningar, gamlar og nýjar. — SambandiS sé þeim báSum mikils virSi og þess- vegna megi ekki horfa í þann kostnaS og fyrirhöfn, sem af því kunni aS leiSa, aS treysta þaS sem allra best og ramlegast. Þess er getiS, aS nú sé mörg öfl aS verki, sem fjarlægi þessar tvær bræSraþjóSir. — Sem dæmi eru nefnd viSskifti íslands og verslunarsambönd utan Danmerk- ur, sem orSiS hafi til, fyrir rás viSburSanna, á styrjaldarárunum. — En nú rísi krafa um þaS, aS tengja böndin á ný, öflug bræSra- bönd, svo aS hvergi slakni á sam- bandinu, aS minsta kosti ekki meira en orSiS er. — BlaSiS vonar, aS þeirri kröfu verSi svaraS meS framkvæmdum. Tekjurnar af vörubifreið yðar fara beinlínis eftir því, hve mikið má bjóða henni, og hversu ódýr hún er í rekstri. Forðist því umfram alt að velja yður vörubif- reið af handahófi. ChoTOlet vörubifreiðin er ódýr. Það málbjóða'henni alt, og hún er ódýrari í rekstri en aðrar vörubifreiðar. Hún er sterkbygð og vönduð, hvar sem á hana er litið. Hina frábæru Chevrolet vél þekkja allir og diskkúpling- una sem aldrei bregst. Hver sá sem þarf á ódýru, spar- neytnu og hentugu flutningatæki að halda, ver vel þeim peningum, sem hann borgar fyrir Chevroletjvörubifreið. Verð hér á staðnnm kr. 3700.00. Einkasalar: JÓH. ÓLAFSSON & 00. Keykjavík. Carr & Co. Ltd. Carlisle. Ein elsta og stærsta verksmiðja í sinni grein í Bretlandi. Kex , Kökur Umboðsmenn Þðrðnr Sveinsson & Go. Nýr söngvari. MaSur er nefndur Einar Einars- son Markan. Hann er sonur Ein- ars Markússonar, ríkisbókara. — Einar hefir stundað söngnám í Noregi undanfarin ár. — Snemma í september efndi hann til söng- skemtunar í Osló, og hefir „Vísir“ séS mjög lofsamleg ummæli um söng hans í norskum blöSum. — Geta þau þess, aS þetta muni vera í fyrsta sinn, sem íslendingur syngi þar opinberlega. — Er síS- an fariS um þaS mörgum vinsam- legum orSum, aS þessi fyrsta kynn ing viS söngmanninn hafi veriS ágæt. — Rödd hans sé hljómmikil barytónrödd, en njóti sín þó best í mjúkum og ljóSrænum lögum. — Best þótti honum takast í nokk- urum íslenskum lögum, sem hann söng. — Voru þau eftir Sveinbj. próf. Sveinbjörnsson, Sigfús Ein- arsson og Árna Thorsteinsson. BlöSum þeim, sem „Vísir“ hefir séS, kemur saman um, aS söngur Einars sé eSlilegur og innilegur. Þegar hann syngi veikt, bregSi fyrir í rödd hans þeim ósvikna hreimt, sem hljóti aS snerta hjarta- strengi áheyrendanna. Söngmanninum var tekiS meS miklum fögnuSi og klappaS óspart lof í lófa aS sönglokum. Sum blöSin láta þess getiS, aS full ástæSa sé til aS gera ráS fyrir, aS hann eigi glæsilega framtíS í vændum. Fjárbyssur frá IGkrónum. Fjárskot kal. 22 Einhleypur, Tvíhleypur, Högl og Púðnr. 011 skotfæri í heildsölu og smásölu. Hvergi ódýrari. Ísleiíur Jónsson Laugaveg 14. Símar 1280 og 33 (heima) Dreng til snúninga vantar frá 1, október. Kristján Siggeirsson, Laugaveg 13.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.