Vísir - 28.09.1925, Blaðsíða 5

Vísir - 28.09.1925, Blaðsíða 5
yísiR HJarta-ás smjðr líki( er vinsælast. Mý egg fást í NÝLENDUVÖRUDEILD JES ZIMSEN Ásgarðnr. Kýr til söln. Hefi til sölu 5 góftar snemm- ibærur. Skúli Thorarensen. Símar: 1101 og 1130. og Kökur nýkomið í Versnnina Visir. nýkomnar JÁRNYÖRUDEILD JES ZIMSEN selur Landstj arnan- Búsáhöld stórt og gott úrval nýkomið í JÁRNVÖRUDEILD JES ZIMSEN Utan af landi. Þeir, sem enn ekki hafa greitt iðgjald sitt til Snmar- gjafarinnar, ern vinsamlega beðnir að borga það sem fyrst til Camilla Bjarnarson, Langaveg 8 B. HÖFUÐKAMBAR og HÁRGREIÐUR. JÁRNVÖRUDEILD JES ZIMSEN Verðlækknn. 3 Þúsund postulins boilapör á 75 aura, 1 þús. postulins bollapör á 55 aura, 100 kaffistell 6 manna 11 kr. 50 þvottastell á 11,75. — Landsins mesta úrval af aluminium búsáhöldum. Fleiri vörur með lækkuðu verði. Vík í Mýrdal 28. sept. FB. Skip strandar. 1 gærmorgun strandaöi á Hjör- leifshöfðafjöru á Mýrdalssandi þýskur togari, Otto Flohr frá "Wesermúnde. Skipverjar, I2,björg- uöust allir. Koma væntanlega til iVíkur á morgun. Sjór er kominn 1 skipiö. Óvíst, hvort nokkuö bjargast úr því. Jón Kjartansson, . alþm., hefir undanfariö haldiö leiöarþing og þingmálafundi víösvegar um kjör- •dæmið. Fundirnir fóru friðsamlega fram. 1 gengismálinu allir á móti stýfing krónunnar. Heyskap alls staöar lokið og í góöu lagi. —. iSiáturtíð byrjuð! Ólafur. K.[) Banknstræti 11. Hr. 5518 kom upp i happdrætti um píanóið á hlutaveltu íþróttafélagsins í gær. Handhafi þessa númers gefi sig fram við H. Jóhannessen Kirkjustræti 10. RKER reyKjakpípir selur Landstjarnan. Stórt úrval af speglum, andiitssápum, svömpum, andlits- crem, andlitspúður, handáburður, skegghnífar, skeggsápur, rakvélar og blöð í þær, slípvélar, slípólar, hárgreiður, fílabeinshöfuðkambar, hár- burstar, fata- nagla- og tannburstar, baðhettur, hárspennur, hárnet, 3 fyrir kr. 1,00, krullupinnar, krullujárn, kjóiaskraut, gardínustengur, þur spíritus sérstaklega ódýr og hentugur tíl að kveikja með á prímusum. Verslnnm Goðafoss, Sími 436. Laugaveg 5. m I dag og næstn daga höfum við dilkakjöt af Hval- fjarðarströnd og úr Borgar- — — fjarðardölum. — — Slátarfélag Suðarlands. B. D S. Ss. NOVA fer héðan á morgun (þriðjudag) kl. 6 síðd. vestur og norður um land, til Noregs. Flutningur afhendist i dag og fyrir hádegi á morgun. Nic. Bjarnason. Gólf - vaxdíika, er einnig [má hafa á borð, heilar og hálfar breiddir, sel eg meðan birgðir endast með , 30°!o afslæffi. Hjörtnp Hansson Austurstræti 17. Bifreiðakensla. Þeir sem ætla að læra hjá mér akstur og meðferð bifreiða, tali við mig sem fyrst. Kensla byrjar 1. okt. Ólafsson Sími 405. ifl ftlnt uersluiar óskar að fá leigða stóra gáða sölubúð nú þegar. Tilborð merkt „Germany*1 verða að afhendast afgr. bláðsins fyrir 1. október. ELDHtJSHILLUR, STRAUJÁRN í SETTUM STRAUPÖNNUR STRAUBRETTI JÁRNV ÖRUDEILD JES ZIMSEN í Hin extra goðu niðursúðuglös „BIENE“ <eru komin i JÁRNVÖRUDEILD JES ZIMSEN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.