Vísir - 28.09.1925, Blaðsíða 4

Vísir - 28.09.1925, Blaðsíða 4
VÍSIR Búrvogir, Eldhúshnífar, Pottar, Kaffikönnur, Katlar. J ÁRNV ÖRUDEILD JES ZIMSEN Símskeyti Khöfn 26. sept. FB. Saniband jafnaðarmanna. SímaS er frá Genf, að hinir so- ■ ■cialistisku fulltrúar landanna hafi- myndað sérstakan flokk sín á • milli. Breskir jafnaðarmenn hafna allri samvinnu við kommúnista. SímaS er frá London, aS árs- fundur verkamannaflokksins hefj- ást bráðlega. Framkvæmdanefndin hefir samið frumvarp, er lagt veröur fyrir fundinn, og fer það í þá átt, að hverskonar samvinna viS kommúnista hætti með öllu. Undirróður bolshvíkinga í Ung- verjalandi. SímaS er frá Budapest, aS lög- reglan liafi handsamað leynilegan ráSstjórnarmannaflokk rússnesk- an, er hafi þaS markmiS, aS'rySja nngversku stjórninni frá og koma ráSstjórn eftir rússneskri fyrir- mynd. Allur undirbúningur var fullger og átti byltingin aS fram- kvæmast í október snemma. Róstur í Mosul. SímaS er frá Angora, aS fjöldi manna í Mosulhéraði hafi sýnt Bretum mótþróa og lent saman við breska herliSiS og út orSiS blóSugar skærur. Þjóðverjar og öryggismálin. SímaS er frá Berlín, aS Þýska- land hafi opinberlega þegiS boS um aS taka þátt í fundi um ör- yggismál þjóSanna í Evrópu. Tillaga um launalækkun. SímaS er frá Osló, aS Noregs- banki leggi til, aS laun séu lækk- uS. — Khöfn 27. sept. FB. Skuldir Frakka í Bandaríkjunum. SimaS er frá Washington, aS Frakkar víSurkenni, aS þeir skuldi Bandaríkjunum 3340 miljónir doll- ara og bjóSast þeir til þess aS borga upp á 62 árum, fyrsta af- borgun verSi 25, en hækki svo uns komiS er í 80 miljónir árlega. Mjög er óvxst hvort ameríska skuldanefndin felst á .þetta fyrir- komulag greiSslunnar. SímaS er frá París, aS eitthvert" þektasta iSnaSarblaSiS í Banda- ríkjunum sfegi, aS BandarTkja- stjórnin ætti aS skammast sín fyr- ir aS krefja aítur lána, þar sem Evrópa hafi notaS lánsféð til þess Nýjar vörur komnar í Lífstykkjabúðina: Kven-nærfatnaðúr úr ull, bómull, ísgarni. Lérefts-nærfatnaður: Náttkjólar, skyrtur, buxur, upd- irkjólar og líf. Silki-trikotine-nærfatnaður í öllum regnbogans litum. Svuntur, hvitar og mislitar, óvanalega fallegar. Yasaklútar. Hvítir hör, mislitir silki. Afarmikið úrval. Vetrarhanskar og vetlingar á fullorðna og börn. Sokkar úr silki, ull, bómull, ísgarni, nýtisku-litir svo Ijómandi fallegir. Barnasokkar úr ull og bómull, afarmikið úrval, marg- ir litir. Matrosakragar, uppslög, bindi, slaufur. Slifsi-hárborðar, millumpils o. m. fl. Lífstykki, áreiðanlega stærsta úrval í bænum. Lífstykki saumuð eftir máli. Austurstræti 4. útsala né skyndisala heldur eðlileg verðlækkun á nýkomnum vörum, vegna heppilegra innkailpa og hækkunar islenskrar krónu. Til samanburðar á verði á nokkrum vörutegund- um i vor og nú setjum við fáein dæmi: Hið góðkunna KarlmJfata Cheviot nú kr. 25.00 f. m. v. 35.00 Fermingarfata Cheviot — 11.50 ,— — 14.50 Dömufata Cheviotið — 11.50 — — 14.50 S^varta Dömukámgarnið — 15.25 — —■ 17.50 Hið þekta franska Alklæði — 19.00 — — 23.50 Ný teg. Alklæði — 15.00 Prjónagarnið, sem allar prjónakonur mæla með, seljum við fyrir kr. 9.50 f. % kilo (fulla vigt), var 10.75. Aðrar vörur lækkaðar áð sama skapi. — Bjóða útsöl- urnar betra verð á nýjum vörum? Ásg. Gr. Guuulaugssou & Co. Austurstræti 1. a'S kaupa fyrir amerískan varning meS okurverSi. —■ Coolidge for- seti er stórreiöur blaöinu. Bann við lágmarksverði. Síma'S er frá Osló, a'S stjórnin hafi bannaö seljendum aS setja ákve'Si'S lágmarksverð á vörur. Er þetta tilraun til þess aS lækka verSlag í samræmi viö hækkun krónunnar. Tyrkir ganga af fundi í Genf. Símaö er frá Genf, aö Tyrkir lía'fi gengiö 'af fundi, áöur en lok- iö vaT umræðu um Mosul-málin. Talið ills viti. Flugvélar rekast á. Símað er frá London, að tvær flugvélar hafi rekist á í loftinu. Flugmermirnir biðu þegar bana. □ EDDA 59259307—1 (miðvd.) fyrirl.-. R.\ M.\ Botnia kom til Kaupmannahafnar í gær. ísland kom í morgun frá útlöndum. Á meðal farþega voru síra Jóhanu Þorkelsson og dóttir hans, sír'a Bjarni Jónsson, Einar H. Kvaran og frú hans, G. Zimsen, konsúll og frú hans, frú Behrens, Iialldór Sigurðsson, úrsmiður, Bjöm Bjöi-nsson, bakarameistari, Har- aldur Árnason, Magnús Kjaran, frú Anna Torfason, Emil Telman- ey, Jensen-Bjerg, Kristinn Mark- ússon, kaupm., og frú hans, Christ- offersen og frú hans o. fl. Skátamótið, sem halda skyldi í gær, fórst fyrir, vegna illviðris, að öðru leyti en því, að sex drengir þreyttu sund við Örfirisey. Sjávarhiti var 9 st. — Frá úrslitum sundmótsins verður síðar sagt. Skipafregnir. Gullfoss er i Flatey. Goðafoss er á Hólmavík. Lagarfoss er í Hull. Esja var í Ilúsavík í morgun. Villemoes er væntanlegur hing- að í dag. Rask (aukaskip Eimskipafé- lagsins) er á Akureyri. Gengi erlendrar myntar. Rvík í dag. Sterlingspund ..... kr. 22.60 100 kr. danskar.......— 112.66 100.'— sænskar ...... —• 125.34 100 — norskar .........—< 94.75 Dollar..................— 4-67% Nova er væntanleg í nótt, norðan um land frá Noregi. Jónína Stefánsdóttir, Laufásveg 45 B, fékk píanóið á hlutaveltu Iþróttafélagsins í gær. Til Hallgrímskirkju, 10 kr. frá gamalli konu. Vísir er átta síður í dag. Á sýningu Guðmundar Einarssonar í G.-T.- húsinu, seldist í gær mynd nr. 34, af Þyrli við Hvalfjörð, fyrir 100 krónur. Málverkasýning Jóns Þorleifssonar í Listvinafé- . lagshúsinu verður opin til mið- iVÍkudags, að honum meðtöld- -um.; —- I gær kom um níutíu manns á sýninguna þrátt fyrir slæmt veður. — Þessi málverk hafa selst: Nr. 25 (Vestmanna- eyjar) á 800 kr., nr. 9 (Nikulásar- gjá) 300 kr., nr. 11' (Þingvellir með Skjaldbreið) 300 kr., nr. 2 (Flosagjá) 150 kr., nr. 3 (Hrafna- björg) 150 kr. — Eitt málverk hafði verið selt áður en sýningin hófst: Þingvellir með útsýni til Hrafnabjarga. „Sumargjöfin". Athygli félagsmanna í Sumar- gjöfinni skal vakin á auglýsingu frá frú Bjarnarson, sem birt er í þessu blaði. Af veiðum L*. kom í gær Arinbjörn hersir (með 90 föt), Þórólfur í nótt (116 föt), Skallagrímur í morgun (120 föt) og Grímur Kamban af ísfiskL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.