Vísir - 28.09.1925, Blaðsíða 8
VÍSIR
fpp*-' l'bírð, litla eöa stora, vantar
niann, sem hefir góða atvinnu.
Fyrirframgrei'Ssla yfir lengri
tima getur komiS til greina. Uppl.
síma 1423 og 1238 og Bragagötu 29
(911
í miðbænnm eru 2 síofar til
leigu, hentugar fyrir skrifstofu-
pláss. Tilboð auðkent: „Ágætt“
sendist Vísi. (958
Stúlka óskar eftir herbergi, get-
ur hjálpaS til viö húsverk. Uppl.
í síma 956. (987
Stulka óskar eftir berbergi á
góðum stað í bænum. A. v. á.
(1012
Ábyggilega og röska drengl
vantar til sendiferða nú þegar.
Mjólkurfélag Reykjavikur. (1015
Stúlka óskar eftir litlu her-
bergi. Uppl. í síma 1434 eða
1108. 1014
Góð stúlka óskast í Ingólfsstr.
4. (1013
Tvær röskar sfúlkur öskast til
hreingerninga nokkra daga á
Suðurgötu 14. (1011
Ábyggilegur kvenmaður, sem
getur tekið' að sér lítið heimili,
óskast. Uppl. Barónsstíg 18,
niðri. (997
Stúlka óskast, fyrri hluta dags,
á fáment heimili, Uppl. Grettis-
götu 57. ' (988
Innistúlka og eldhússtúlka
óskast 1. október. Sími 1516.
(1023
GóS stúlka óskast í vist I. okt.
A. v. á. (951
Stúlka óskast í vist með ann-
ari. A. v. á. (968
Stúlka, sem er ábyggileg og
góð i reikningi, óskast i búð. —
Tilboð (nafn, heimilisfang og
kaupkrafa) sendist Vísi, auð-
kent „Búðarstúlka“. (977
Visiskaffift
g®rir alla glaða.
gjggr- Til sölu á Lindargötu 36:
Dagstofuhúsgögn (4 stólar, sóffi
og borð), skrifborð, borðstofu->
borð, rúmstæði, stráborð og.
strásóff i. (956
Lxti'ð hús óskast til kaups í
Hafnarfirði eða Reykjavik. Til-
boð, auðkent: „300“, sendist Vísi
fyrir lok jtessa mánaSar. (954
Theódór SigurSsson, sem var í
Vetleifsholti í Holtum, en er nú
I Reykjavík, óskast til viStals á
afgr. Vísis. (986
Hestar teknir í fóSur í Tungu
í Grafningi. Uppl. í síma 1200.
(991
Sýning Guðmundar Einars-
sonar í Goodtemplarahúsinu er
opin daglega kl. 10—6. (969
Fluttur frá Laugaveg 5 á
Laugaveg 21, á inótji jtlita &
Ljós. Guöm. B. .Vikar, klæð-
skeri. (962
Stnlku
vantar 1. október. Upplýsing-
ar í Bankastræti 10 uppi.
Stúlka óskast í vist hálfan eSa
allan daginn. Hanna Davílísson,
HafnarfirSi. (953
Stúlka óskast í vist frá 1. okt.
ÁstríSur Hafstéin, Öldugötu 6.
•(952
Starfsstúlka óskast aS Vifils-
stöSum 1. okt. Uppl. hjá yfir-
hjúkrunarkonunni. Simar 101 og
Si 3- (950
Vetrarstúlku vantar strax aS
Borg á Mýrum, má vera meS stálp-
aÍS barn. Uppl. gefur FríSa Einars-
son, SuSurgötu 16. Sími 85. (948
Sunnudagsblaðið. Áreiðanleg-
an dreng vantar til þess að bera
út Sunnudagsblaðið. —Laugar-
dagsvinna. Kirkjustræti 4.(1017
VetrarmaSur, sem er vanur
skepnuhirSingu, óskast á heimili
5 grend viS borgina. Uppl. í síma
572- % (945
Stúlka óskast til að taka til í
Jierbergi, sem er í miSbænum, hjá
einhleypum manni. A. v. á. (943
Stúlka, sem saumar, óskar eftir
herbergi, helst meS einhverju, sem
elda má í. ÁreiSanleg greiSsla. A.
v. 4. (1008
Stúlka óskast i vist 1. okt. A.
v. á. (995
Stúlka óskast strax eða 1. okt.
Bergstaðastræti 35. Sími 924.
(994
Stúlka óskast í vetrarvist, 3—
4 menn fuílorðnir í heimili. —
Siggeir Torfason, Laugaveg 13.
(993
Stúlka óskast i vist. — Ólafía
Bjarnadóttir, Laugaveg 19, uppi
(976
Stúlka óskast hálfan daginn
á Vesturgötu 30. (974
Hraust stúlka, helst úr sveit,
óskast í vist á fáment heimili.
Uppl. Óðinsgötu 21. Sími 1458.
(973
Heilsugóð stúlka óskast í vetr-
arvist. — Guðrún Geir^dóttir,
Laugaveg 10. (1020
Góð stúlká óskast í vist 1. okt.
Maria Kerff, Skólavörðustíg 28.
(980
Stúlku vantar 1. okt. Ágústa
þorsteinsdóttir, Lindargötu 1.
' (979
Siðprúður drengur óskast.
Uppl. á Laugaveg 20 B (rakara-
stofúnni) Simi 1624. (1016
Stúlku vantar á Vesturgötu 19.
Anna Hallgrímssón. (1005
Stúlka óskast á Bánxgötu 2.
Sími 1084. (1004
Unglingsdrengur óskast í bak-
aríiS á Frakkastíg 12. (999
RáSskona óskast. Uppl. Grettis-
götu 29, kl. 6—9. • (998
GóSa stúlku vantar. VerSur aS
geta sofið annarstaSar. Skóla-
vörSustíg 44. Sínii 579. (1010
Stú'lka óskar eftir viet hálfan
daginn, helst á barnlausu heimili.
A. v. á. ___________________(985
Stúlka óskast í vist, helst vön
matreiSslu, 2—3 menn í heimili.
Hátt kaup. Hverfisgötu 69. (992
Stúlka óskast á sveitaheimili.
Má hafa meS sér barn. Uppl. í
LoftskeytastöSinni, niSri. (1007
Ungling, sem getur sofið
heima, vantar. Bengtu Ander-
sen, Grjótagötu 14. (967
Stúlka óskast í vist nú þegar.
Lilla Möller, Tjarnargötu 11.
(966
Unglingsstúlku vantar suður
i Garð. Uppl. á Fálkagötu 14.
(965
■.... T........ ■ " ...
Góð stúlka óskast til Bryn-
hildar Pétursdóttur, Vesturgötu
23 B. (964
Stúlka til innanhúsverka ósk-
ast. Uppl. á Vesturgötu 18. (960
Góð stúlka óskast, Laufásveg
49. Marta Jóns&on. Sími 1530.
(959
Hreinleg og góð stúlka ósk-
ast í vist nú þegar, einnig ný-
fermd telpa til að gæta barna.
Uppl. Laugaveg 33 B. miðhæð.
(957
Komiö með föt yðar til kemiskr-
ar hreinsunar og pressunar til O.
Rydelsborg, Laufásveg 25, þá
verðiö þiB ánægB. (379
Stúlka óskast í vist 1. október,
Hverfisgötu 14. (624
Unglingur, eigi yngri en 16 ára,
óskast 2 tíma á dag, til aS inn-
heimta reikninga. Þarf helst aS
eiga hjól. A. v. á. (884
----- ------ -. ■ ........... "■
Gó'ð vetrarstúlka eða ársstúlka
óskast nú þegar eða 1. október. G.
Kristjánsson, skipamiðlari, Hafn-
arstræti 17. (799
Stúlka óskast í vist að RauSará,
nú þegar. (891
Stúlka óskast á Vesturgötu 10,
niðri. (93°
Stúlka óskast í víst 1. október.
Marta Kalman, Laugaveg n. (886
«
Stúlka óskast í vist hálfan eSa
allan daginn. Uppl. á Bergstaöa-
stræti 49. (906
Stúlka óskast á Hverfisgötu
32 R-______________________(9°4
Stúlka, hraust og barngóS, ósk-
ast í vist til aS gæta barna. Stefán
Thorarensen, lyfsali, Laugaveg 16.
(894
Uppsettur refur til sölu á Hverf-
isgötu 53. (944
Kransar fást á Vesturgötu 19.
Anna Hallgrímsson. (1003
Lítið borð, dyrahengi meðj
stöng og grammofónplötur til
sölu ódýrt í steinhúsinu fyrir
austan Sölvhól, niðri. (1021
Sýningar-kassi, til að hengja
á vegg, til sölu, ódýrt. Bókhlöðu-
stíg 9. (996
Hvitur Wayandott-hani til
sölu. A. v. á. (982
Bækur fyrir stýrimannaskóla-
nema til sölu með tækifæris-
verði á Skólavörðustíg 46. Sími
1704. (981
Góð prjónavél til sölu með
tækifærisverði. Uppl. Lindar-
götu 43, niðri. (978
Kristalbarnatúttur 35 aura, 3.
fyrir 1 krónu. Fást í versl. GoSa-
foss, Laugaveg 5. (902-
Afsláttarhestur til sölu. Uppl.
hjá Tryggva Bergssyni, Tungu..
(863.
---- —a
■ Kjöt- og sláturílát, fleiri stærö-
ir. Njálsgötu 34. (874
Leðurvörur svo sem: Dömutösk-
ur, dömuveski og peningabuddur..
ódýrastar i versl. Goöafoss, Lauga-
veg 5. Sími 436. (406
Tækifærisverð á stórum og litl-
um húsum með sanngjamri út-
borgun og lausum íbúðum. Uppl.
á Laufásvegi 5, kjallaranum, eft-
ir kl. 6 síðd. (609
Kýr, rauðskjöldótt, kollótt, 4.
vetra, nythæð 15 merkur, burðar-
tími 14 vikur af vetri, til sölu.
Kýrin er í alla staði mikill gripur
og gallalaus. Uppl. hjá Jóni Sig-
urpálssyni í síma 400 eða
(754
LKM&A
Trésmiður óskar eftir verk-
stæðisplássi. Tilboð sendist Vísi
auðkent: „125“. (975
FÉLAGSPRENTSMIÐjAát.