Vísir - 28.09.1925, Blaðsíða 3
lv1sir
Það er litla, dáglega skamtinum að þakka.
Byrjið daginn rjett.
Gerið það sama sem hr. Kruschen og miljónir af
hans líkum.
Blandið litlum skamti af Kruschen salti í morgun-
teið eða neytið þess í hálfu glasi af volgu vatni.
Munið, að það er þessi daglegi, litli skamtur, sem
alt veltur á.
Gerið ykkur Ijóst, hvað Kruschen salt getur verið
fyrir yður.
Heilbrigði. Góð melting. Heilbrigð efnaskifting.
Hraust og hreint blóð, Heilar og styrkar taugar. Hvorki
þreyta né óstyrkur í taugum.
Kynnið ykkur hvers vegna maður á að neyta Krusch-
en salts. Byrjið með litlum skamti á fastandi maga
daglega.
Kaupið 1 glas í dag og byrjið morgundaginn á rétt-
an hátt.
KRUSCHEN SALT
fæst i glösum (endast 100 daga) hjá lyfsölum og kaup*
mönnum.
Aðalumboð :
0. Johnson & Kiaber.
Læknavörður L. R.
Næturvörður október—desember 1925.
október nóvember desember
Jón Hj. Sigurðsson 11. 27. 12. 28. 14.
Daníel Fjeldsted 12. 28. 13- 29. i5-
Ól. Þorsteinsson 13- 29. 14. 30. 16.
M. Júl. Magnús ..... 14. 30- i5- I. 17-
Magnús Pétursson . iS- 3i- 16. 2. 18.
KonráS R. Konráðsson * ... 16. 1. 17- 3- 19.
Daníel Fjeldsted . 1. i7- 2. 18. 4- 20.
Halldór Hansen 2. 18. 3- 19. 5- 21.
Ól. Jónsson 3- 19. 4- 20. 6. 22.
Gunnl. Einarsson 4- 20. 5- 21. 7- 23-
Ól. Gunnarsson 5- 21. 6. 22. 8. 24.
Daníel Fjeldsted 6. 22. 7- 23- 9- 25-
Magnús Pétursson 7- 23- 8. 24. 10. 26.
Jón Kristjánsson 8. 24. 9- 25- ii'. 27.
Guðm. Guðfinnsson 9- 25- 10. 26. 12. 28.
FriSrik Björnsson 10. 26. \ 11. 27. i3- 29.
Vörður í Reykjavíkurapóteki vikurnar sem byrja á 4. og 18.
okt., 1., 15., og 29. nóv. og 13. og 27. des.
Vörður í Laugavegsapoteki vikurnar sem byrja 11. og 25. okt.,
8. og 22. nóv., og 6. og 20. desember.
Heð lækkandi verði
fæst hjá mér: Karlmannaúr, kvenúr, armbandsúr, úrfestar, kapsel,
brjóstnælur, hálsmen, stásshringar, 8 karat, sifurskeiSar, og þessar
ágætu vekjaraklukkur í mahogni-kössum.
laiM Dasíelsson,
Laugaveg 55.
Úrvals dilkakjöt í heilum kroppum frá Sláturfélagi Borg-
firðinga og góðan mör geta menn pantað alla virka daga í
geymsluhúsi Sleipnisfélagsins við Tryggvagötu (steinhúsinu
næst norðan við O. Johnson & Kaaber), eða síma 185.
FyrirUggjandi:
Epli, þurk.
Bláber,
Kanel, heill og steyttur.
Allrahanda.
Negull.
Engifer.
Muskat.
Saltpétur.
Blásteinn.
Einagerð Reykjavikur.
Sími 1755.
gef ég af. öllu veggfóðri til 1:
okt. n. k. — 120 tegundum
úr að velja. : : — : : —
Guðmundnr Ásbjðrnsson
Sími 1700. Laugaveg 1.
Gerið pantanir fljótt, því að slátrun varir að h'kindum
ekki lengur en til 15. október.
Kjötið sent heim þeim sem óska og greiðist við af-
hendingu.
Enginn kroppnr nndir 15 kg.
á unglinga og fullorðna,
feikna úrval nýkomið.
Vetrarfrakkar
allar stærðir og fjölda
margar tegundir komu með
síðustu skipum.
Mjög lágt verð.
Vörukúsið.
Áteiknnðir dúkar
og púðar, eldhúshandklæði, hör-
blúndúr, astrakangarn í mörgum
litum 0. fl. nýkomið á
BókUödustíg 9.
(Búðin er flutt i kjallarann).
H.f. Þvottahúslð Mjallhvít.
Sími 1401. — Sími 1401.
Þvær hvítan þvott fyrir
65 aura kílóið.
Sækjum og sendum þvottinn.