Vísir - 29.09.1925, Blaðsíða 1

Vísir - 29.09.1925, Blaðsíða 1
BlUðjérll rAEE IBTBINGRlMSSON. Wmi J800. VÍfilR W A9Ui 'AfgreiðalaT AÐAtSTRÆTI 9B. Sími 490. 15. ár. Þriðjudaginn 29. september 1925. 234. GAMLA BtÓ Mnnaðarlansi drengnrinn. Gullfalleg mynd í 7 þáttum. ASalhlutverk leikur Innilegt þaJcklœti til allra, nœr og fjœr, sem sýnt Jiafa okJcur vináhug á silfurhrúðJcaupsdegi oJcJcar. Arndís Magnúsdóttir, Jéihannes Gudmundsson. I »1. vL» «vL* «4* «X» «1« »>U vL» »\L» »X» »\L* *>!/» «>1» *vL» vL« •T* í Hjartans þalckir til allra er sýndu okkur velvild og vináttu á silfurhrúðkaupsdegi okkar. Kristín og Vilhelm Bernhöft. ✓p. é^s. •'JS. ✓p. ✓p. ^JS. •'T*' *Jfs' ■Y*"' •'J'* •''f'*"' •'f'* ••*þ» *•'['*" ■•']'•• ' ( Kvennaskólixm verður settur fimtudaginn 1. október kl. 2 e. h. Ingibjörg H. Bjarnason. I JACKIE COOGAN. I Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarð- arför konunnar minnar elskulegrar, Lilju Hjartardóttur, fer fram frá lieimili hennar, Bjargi við Sellandsstíg, mið- vikudaginn 30. þessa mánaðar og hefst með húskveðju kl. 1 eftir hádegi. Fyrir Iiönd mína og barna minna, , Guðmundur R. Magnússon. NÝJA BÍO Haförninn Stórfenglegur sjónleikur í 10 þáttum. Leikinn af; Milton Sills og Enid Bennett, Fæ úrvals dilkakjöt spaðsaltað. — Nokkrar tunnur ólofaðar. — Tek móti pöntunum. Laugaveg 62. — Sími 85S. Sig. Þ. Jónsson. Til bráðabirgða. verdnr versl. Edinborgj flutt í Veltusund 1. se 88 88 88 Annie og Jón Leifs halda hljómleikana n. k. föstudagskveld í Nýja Bíó kl. 7,30 stundvíslega. — Aðgöngumiðar á 2 og 3 krónur i ísafold og hjá Eymundsson. þeir, sem hafa pantað aðgöngumiða, vitji þeirra fyrir fimtudagskveld, anngrs verða þeir seldir öðrum. 3S $$ 3e 3S se 3S 3€ B. D S. Veggfódursverslnn Sv. Jónsson & Co. Kirkjnstræti 8 B. hefir miklar birgðir af nýtisku veggfóðri. :: 3; 150 tegundum úr að velja. :: :: Niðnrsett verð. Yerð á rúllu frá 45 aur. og upp, eftir gœítum, “ Komið og skoðið, áður en þér festið kaup annarsstaðar. Ss. NOVA fer héðan í kvöid kl. 10 en ekki kl. 6 eins og áður var auglýst. Nic. Bjnrnason. Kápnrnar oru liomnar Versl. Ang. SveMdsen. Unglingaskóli Á. M„ Bergstaðs 3 Námsgreinar: íslenska, danska, enska, reikningur, líkams og heilsufræði og útsaumur. — Kensla byrjar fyrsta vetrar- dag. Kent 4—6 st. annanhvern dag. — Kenslugjald 85.00 kr. fyrir veturinn. ÍSLEIFUR JÓNSSON.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.