Vísir - 29.09.1925, Blaðsíða 2
V ? r 1 «
Kanpnm
óskast á alþekt ágætisheimili í Englandi. parf að fara þang-
að í janúar. Æskilegt væri að hún kynni svolitið í ensku. —
Allar upplýsingar gefur
GARNIR og GÆRDR.
Gfuðrúa Brynj ólfsdóttir
Þórshamri.
bomríir Mmim
tungumálakennari
anda'Sist hér i bænum í gær, 75
ára gamall.
Æviatriöa hans veröur síöar
minst.
Símskeyti
—o-
Khöfn 28. sept. FB.
'Skuldaskifti Frakka og Banda-
ríkjanna.
Laugardagur 3. október
verður síðasii útsöludagur hjá
T. B. K.
Þessa síðustu daga verða öll ullar kjólatau og Cheviot seld með 20° 0 afsiætti.
Klæði sem hefur kostað 19.50 verður selt á 13.50, 22.50 verður selt á 17.50,
17.50 verður selt á 12.50 mtr.
Dálítið eftir af úrgangsvörum, sem seit er með gjafverði.
Allar aðrar velnaðarvörur með 10% alslætti.
Terslunin Björn Kristjánsson.
Símaö er frá Washington, aö
tilboöi Frakka hafi verið hafnað.
Vaxtatilboö og árlegar afborgan-
ir of lágar. Fjálmálamenn bjóöa
Caillaux 300 jmilj- dollara lán,
þegar samningunum er lokið.
Símað er frá París, aö blöðin
láti í ljós undrun yfir skoðun
Bandarikjanna, og vari Caillaux
við að þiggja lánstilboðið.
Fundi Alþjóðasambandsins lokið.
Símað er frá Genf, að fundi Al-
þjóðabandalagsins bafi lokið á
laugardaginn. Stjórnin endurkolin. |
Kafbátur • rekst á skip
og grandar því.
Sxmað er frá New York, að
stærsti kafbátur Bandaríkjanna
hafi rekist á skip. Skipið sökk á
svipstundu. Þrír björguðust, 35
líiðu bana.
Mikið úrval af
alUkonar
Rúmnm.
Messingrúm,
Ullargarn. I
Frá verksmiðju okkarhöfum
við fengið talsverðar birgðir
af 3—4 þættu garni sem við
seljum á
pr. % kg. Garn þetta er af
sömu gæðum og það sem við
höfum altaf haft í verslun-
inni.
Vörnhúsið.
kom að norðan í nótt. Farþegar
skiftu hundruðum. — Hún fer kl.
10 í kveld norður um land til Nor-
egs.
Síra Bjami Jónsson
biður haustfermingarbörn sín að
koma í dómkirkjuna á morgun
(nxiðvikudag) kl. 5 síðdegis.
Trérúm írá 32,50.
Járnrúm ágæt trá 29,00.
Rúmfatnaður allskonar.
Villemoes
kom að norðan í nótt; hrepti ilt
veður og misti út tómar olíutunn-
ur af þilfari.
Vísir
er sex síður í dag.
Kvennaskólinn
verður settur i. okt. kl. 2 síðd.
Barnaskóli Á. M., Bergstaðastr. 3
verður sellur föstudaginn 2. okt. kl. 1 síðd. — Börnin verða
að hafa heilbrigðisvottorð.
ISLEIFUR JÖNSSON.
G.s. ISLAND
fer föstudaginn 2. okt. kl. 6 SÍðd. vestur og norður um land tit
útlanda.
Farþegar sæki farseðla á morgun.
Tekið á mótí flutningi til fimtudagskvölds kl. 6. |J
C. Zimsea.
Bláir karlmanns ryk- og regnfrakkar
nýkomnir, allar stærðir, besta tegund. Einnig mislitir fyrirliggj-
andi. — Hvergi betri né ódýrari. — Komið sem fyrst.
H. Andersen & Sön
Aðalstræti 16.
Ungnr reglnsamur maður
óskar eftir einu herbergi með ofni eða miðstöðvarhit-
un. Leiga borguð fyrirfram. Afgreiðslan vísar á.
Vannr madur
óskar eftir verzlunar- eða skrif-
stofustarfi nú þegar. Kaup fari
eftir samkomulagi við væntanlega
kynningu.
Tilboð merkt: „Reglusamur"
sendist afgreiðslu Vísis.
Gód stúlka
óskast i vist i. okt.
Margrét Leví
Hbttaverslunin Ingólfshvoli.