Vísir - 29.09.1925, Blaðsíða 5

Vísir - 29.09.1925, Blaðsíða 5
VlSIR „GULLFOSS“ fer héðan á laugardag 3. okt. kl. 6 síðd. um Austfirði til Leith og Kaupm.hafnar. — Farseðlar sækist á miðv.dag eða fimtudag. Veiti tilsögn í píanóspili. — Margrét Jónasdóttir, Bergstaða- stræti 30 B. (1038 Stúlka getur komist að. til að læra matreiðslu. Fritt fæði ’og husnæði. A. v. á. (1097 Frá 1. okt. veiti eg telpum til- sögn í .handavinnu, útsaum, hekli og prjóni, hefi einnig kveldtíma fyrir stúlkur i kjóla- og léreftasaum. — Guðrún Jó- hannsdóttir, Lokastig 9. (1032 Myndarleg stúlka getur feng- : ið að læra að sauma kven- og barnafatnað. Bergstaðastræti 50. ; Sigríður Finnbogadóttir. (1024 Stúdent óskar eftir, góðu her- bergi. A. v. á. (1028 Reglusamur námsmaður, óslc- ar eftir herbergi. — Fyrirfram greiðsla. Uppl. i Herkastalan- um.. (1105 Skrifstofumaður óskar eftir góðu herbergi, einu eða tveim- ur, lielst með einhverju af hús- gögnum. Uppl. í Sima 31, eftir kl. 2. (1124 Einhleypur maður, reglusam- ur, óskar að fá 1. okt. eitt eða tvö herbergi með húsmunum helst. Góð borgun boðin. Fyrir fram ef óskast. Tilboð „A“ send- ist Vísi. (1022 Óskað er eftir íbúð nú þegar. Sigurður Guðmundsson, Vöru- húsinu. (1078 Veggíóðrið niðnrsett 10" „ alslátt gefum við á öllu veggfóðri, sem verslunin nú hefir, meðan birgðir endast. — Við mælumst til, yðar vegna, að þér athugið verðið hjá okkur og öðrum til samanburðar. Hí Hiti & Ljós Góðar íslenskar kartöflur til sölu, 13 kr. pokinn. Grettisgölu 56 B. (1092 Morgunkjólar, svuntur, hvít- ar og mislitar, í mikhi úrvali. Verslun Ámunda Árnasonar. — (1090 Rykkápur bestar og ódýrast- ar i verslun Ámunda Árnason- ar. (1089 Golftreyjur og Jumpers i stóru úrvali, í verslun Ámunda Árna- sonar. (1088 Lítið notuð saumavél til sölu með tækifærisverði. — Uppl. í versl. Brynja. (1085 Rúgmjöl, maismjöl, hveiti, haframjöl, hrísgrjón, maiskorn, kurl mais, banlcabygg, banka- byggsmjöl, alt stórlækkað. — Ódýri sykurinn. Hannes Jóns- son, Laugaveg 28. . (1072 ísl. smjör 2.25 pr. % kg. Egg 25 aura. — Ódýri sykurinn. — Hannes Jónsson, Laugaveg 28. (1071 Hafragras-slægja til sölu. — Viljum selja hafragras af nokkr- um dagsláttum, ódýrt. Uppl. hjá H.f. Hiti & Ljós. Sími 830. (1067 Hnífapör, skeiðar, söx er best að kaupa hjá Jóh. Ögm. Odds- syni, Laugaveg 63. (1063 Kringlur, — tvibökur, bestu tegundir, nýkomið. — Lækkað verð. — Jöh. Ögm. Oddsson, Laugaveg 63. (1062 Til sölu áttkantað stofuborð, körfustóll, dívanteppi, trérúm með madressu. Uppl. Lokastig 10. ' (1040 „GOÐAFOSS“ fer héðan á föstudagskveld 2. okt. norður um land til Noregs og Ivaupm.hafnar. „LAGARFOSS“ fer frá Kaupm.höfn 6. okt., frá Hull 11. okt. og frá Leith 14. okt. til Austfjarða og Reykja- víkur. „ESJA“ fer héðan væntanlega 6. okt. Vestur og norður um land i venjulega strandferð. Bollapör 35 og 45 aura. Postulínsbollar 50 aura. Stórir matardiskar 45 aura. Kaffikönnur 3.75. Katlar 1.50. Hakkavélar 7.50. Aluminiumpóttar, lækkaðir um 20%. Ýmsar fleiri vörur stórlækk- aðar. Hannes Jónsson Laugaveg 28. Hús til söln ú góðum stað í bænum. Hent- ugt fyrir tvo að kaupa saman. Lítil útborgun. Góð lánskjör. Laust til íbiiðar 1. október. — i Uppl. gefur E. Erlendsson, Laugaveg 56. Heima 10—12 f. i K. og 6—10 e. li. Stúlka ^getur komist að til eldhúaverka á Skjaldbreið. J7ýsku kenni eg í vetur, bæði að tala og skrifa. Til viðtals til 1. október í síma 31, kl. 11—12, en eftir mánaðamót í Tjarnar- götu 11, kl. 1—2 og 8—9. — Werner Haubold. (1118 Tek börn til kenslu. Sigríður Magnúsdóttir frá Gilsbakka, Suðurgötu 18 (Hólavellir). — (1100 Wilhelm Jacobsson, cand. phil., Vitastíg 9, kennir hraðrit- un, ensku, dönsku, reikníng o. fl. (436 Vélritun kend. Kristjana Jóns- dóttir, Laufásveg 34. Sími 105. (835 Frú Vigdís Blöndal tekur börn cg unglinga til kenslu í vetur. Uppl. gefur Marta Kalman,Lauga- veg 11. (767 r HÚSHJgftl KKNSLA 1 þeir, sem ætla að taka tíma hjá mér í þýsku og dönsku, eru beðnir að tala við mig hið bráð- asta. Tek nokkra nemendur i viðbót. Heima kl. 7—9. Brynj. Bjarnason, cand. phil., Baróns- stíg 14. (1036 J Herbergi til leigu á Bergþóru- götu 43. (1084 Stúlka óskar eftir herbergi nú þegar. Uppl. í síma 428. (Í055 Stofa með forstofuinngangi til leigu fyrir einhleypa á Vest- urgötu 21. (1082 Til leigu, 2 stofur og ef til vill aðgangur að eldliúsi, í góðu húsi, fyrir einldeypa eða fá- menna fjölskyldu. Tilboð send- ist Vísi slrax, merkt: „H“. (1073 Stofa óskast 1. okt. Uppl. á afgr. Vísis. (1103 priggja herbergja ibúð í á- gætu standi, til leigu. Fyrirfram greiðsla á ársleigu æskileg. Um- sókn, merkt: „Rósemi“, send- ist afgr. Visis. (1060 Stúlka eða eldri kvenmaður, sem getur dálítið hjálpað hús- móðurinni, getur fengið ódýrt herbergi. Uppl. frá 7—9. Grett- isgötu 48. (1051 Roskin barnlaus hjón, óska eftir 2 herbergjum og eldliúsi. A. v. á. (1046 Stúlka, með barn á fyrsta ári, óskar eftir herbergi, gegn þvi að hiálpa til við húsverk. A. v. á. (1042 2 pálmar til sölu með tæki- færisverði. A. v. á. (1030 Til söhi: Rafmagnsborðlampi (standmynd af Atlas sem ber himininn). Tækifærisverð. — Laugaveg 54 B. (1061 Laglegur chaiselongue til sölu, á Hverfisgötu 23. (1057 Ödýrt orgel til sölu. Grettis- götu 55. (1054 Orgel og olíuhengílampi til sölu. UppL frá 7—9. A. v. á. (1052 Barnákerra, sem ný, til sölu, með tækifærisverði. Uppl. Berg- staðastræti 17. (1029 Barnaleikföng ýmskonar á Laugaveg 63. Rýmilegt verð. — Jóh. Ögm. Oddsson. (1064 Húseign (ekki stór), óskast til kaups. parf ekki að vera laus tíl íbúðar fyr en í vor. Sú út- borgun er seljandi krefðist, myndi verða greidd með nýj- um vörum og peningum. Legg- ið tilboð á afgr. Vísis, merkt: „Kaupskapur“. (1109 Nýr silungur fæst i dag í versl. Ölafs Einarssonar, Laugaveg 44. Simi 1315. (1110 Bókaversl. Emaus, Bergstaða- stræti 27, liefir nú fengið mikl- ar birgðir af öllu því, sem skóla- börnin þurfa að hafa með sér i skólann. (1113 Kaupið ekki Dívana, heldur Legubekki úr Húsgagnaverslun- inni Áfram, Laugaveg 18. (1115 Munið eftir fallega, franska alldæðínu, i versl. Ámunda Árnasonar. (1102 Regnhattar, kvenna og barna, versl. Ámunda Árnasonar, (1101 Gluggatjöld (rúllugardínur), hin margeftirspurðu, komin aft- ur. — Húsgagnaverslun Ágústs Jónssonar, Brattagötu 3. Sími 897. (1125 10 góðar, ungar varphænur og 1 kynbótahani til sqIu. Uppl. i Bankastræti 6. (1122 Fastéígnastofan, Vonarstræfi ri B., selur hús og byggingarlóSir. Áhersla lögð á hagkvæm viSskifti beggja atSilja. ViStalstími frá kl. 12y2—2 og 8—9 á kveldin. Jónas H. Jónsson, sími 327, (99 Tækifærisverð á stórum og litl- um húsum meö sanngjarnri út- borgun og lausum ibúSum. Uppl. á Laufasvegi 5, kjallaranum, eft- ir kl. 6 si'öd. ■ (609 LEIGA Kvenreiðhjól óskast fil leigu. Uppl. hjá Jóni Signrpálssyni. Símar: 400 eða 1586. (1076

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.