Vísir - 29.09.1925, Blaðsíða 3
yísiR
ÞríSjudagmn 29. sept. 1925.
likíl verðlækkan. Miklar birgðir iyrirliggjandi.
Helgi Hagnússon & Go.
Emil Telmányi.
— ViÖtal. —
--O-—
lJinga'ö er koniinn heimsfrægur
fiölusnillingur, hr. Elfiil Telmányi,
ungverskur aö ætt, en heimsborg-
ari í list sinni. Hann er 33ja ára
gamall, glaölegur og gáfulegur og
talar aö minsta kosti sex tungur,
þysktb ensku, dönsku, ungversku,
frönsku og spönsku, og verður þá
engum ísíendingi slíotasktdd úr
aö gera sig skiljanlegan viö hann.
Vísir geröi mann á fund hans
í gær, en af1 því aö sá var ekki
fróöur um„söng, þá barst taliö
fljotlega frá þeim efnum og aö
„léttara lijali“.
Hafi þér kynst mörgum íslend-
ingum ?
Nei ! Áöur en eg lagði í þessa
ferð, þekti eg ekki aöra en Pál ís-
ólísson, Harald Sigurðsson og Jón
Stefánsson, listmálara, sem eg hefi
kynst í Kaupmannahöfn, en auð-
vitaö þekki eg marga aöra af orö-
spori, þó að eg hafi ekki kynst
Jieim, t. d. Pétur Jónsson og Jón
I.eifs. , 1 1 I
Þér hafið ■ ungur lagt stund á
sönglist ?
Já, þaö er saga aö segja frá því.
Faðir minn var hneigöur til söngs,
og þegar eg var sjö ára, sagöi
hann við móöur mína, að hann
ætlaöi að fara með mig og systur
mxna til söngkennara, því að sig
langaði tjl aö láta kenna. okkur
eitthvaö, ög mér var áhugamál aö
læra á fiðlu. Þegar við komum til
kennarans, sagöi hann viö mig:
Láttu mig sjá á þér hendurnar!
Eg rétti þær fram, en hann sló á
jiær í g'arnni og sagði: Meö jiess-
um höndum leikur enginn á fiölu!
.Mér j)ótt:i svo fyrir jiessu, að eg
viknaði, en þá sagði hann, að eg
inætti vera hjá sér eitt missiri, til
reyiishf“En námiö varö lengra, og
eftir þrjú ár lék eg fyrst opinber-
lega, 10 ára gamall, og þá spáöu
margir vel fyrir mér, og hjá jiess-
um sania kennara var eg til þrett-
án ára aldurs.
Og síðan hafi þér víða verið?
Eg fór eftir Jiað til Buda-Pest
og var jiar 5 ár viö nám hjá fræg-
um kennurum, prófessor Hubay,
Kössler og Herzfeld. Þar fekk eg
alhliöajiekking í söngfræöi, jiví að
eg er líka söngstjóri og tónlaga-
smiður, og aö loknu því námi fór
eg til Berlín, og þar hélt eg fyrsta
stófah hljómleik árið 1911, og fór
eítir það um Þýskaland, Noröur-
lönd, nokkurn hluta Rússlands,
Eihnland, Austurríki, Ungvei'ja-
land, Pólland, Holland og Spán,
— og þar haföi eg fyrstu greini-
legar sagnir af íslandi, þó að und-
arlegt kunni að viröast.
Hvaö tók svo viö, Jiegar styrj- f
öldin skall á?
Eg var Jiá staddur í Berlín og
var tekinn í herþjónustu, en aldiæi
sendur á vígstöðvai'nai'. Eg er
sjóndapur, og efti,r 8 mánaða her-
þjónustu var eg leystur undan
henni og látinn ferðast um og
halda hljómleika til ágóða fyrir
Rauða krossinn og vann honum
inn sem nema mundi 30 þúsund-
um íslenskra króna, í hreinan arð.
Á jjeim árum hélt eg Balch-hljóm-
leika í mörgum stórborgum, jivi
aö eg er sérfræðingur í tónsmíö-
um hans, og að styrjöldinni lok-
inni fór eg til Kaupmannahafnar
og hefi átt jiar heimili síðan, og
kona mín er dönsk, dóttir Carl
Nielsens tónslcálds.
Þér hafið viða farið síðan styrj-
öldinni lauk?
Já, t. d. Jirívegis til Bandaríkj-
anna og leikið þar í flestum stór-
borgum frá New York til San
Francisco. Eg hefi lika farið
þrisvar til Englands og leikið í
stærstu sönghöllum í London, jiar
á meðal Queens Hall (Dísarhöll),
og auk Jiess hefi eg farið uiíi mörg
lönd á meginlandi Evrópu, ýmist
einn eða með orkester. Eg hefi á
ferðum mínum leikið með heims-
snillingum í sönglist, t. d. Nikisch,
Busoni, Mengelbei'g, Löwe, Dohn-
anyi, Fried, Abendroth, Stockow-
skie, Snéevoigt, Nielsen o. fl.
Hvenær haldi þer fyrsta hljóm-
leik liér?
Miðvikudaginn 6. október í
Nýja Bió, og J)á verða viðfangs-.
eíni eftir Mendelssohn, Bach,
Schumann, Beethoven o. s. frv., og
á öðrum hljómleiknum Djöfla-
trillu-sónatan eftir Tartini, — en
tildrög hennar voi'u þau, aðTartini
dreymdi aö hann berðist við djöfsa
en djöfsi verðist með því að hafa
yfir „trillur" Jxær, sem síðan er að
heyra í sónötunni. — Eg ætla mér
líka að leika nokkúr ungversk lög,
sem aldrei hafa heyrst hér áður.
Hafi þér lengi haft í hyggju að
koma hingað?
Nei! Fyrir tveim árum var eg
að hugsa um að fara til Austur-
Indlands og , ferðast um nýlendur
Hollendinga, en óttaðist gulu sýk-
ina (yello-fever), svo að ekkei't
varð af J)eirri ferð, en J)á hefði
25 bláir kven ryk- og regnfrakkar
seldir með tækifærisverði.
H. Andersen & Sön.
Aðalstræti 16.
óskar að fá leigða stóra góða sölubúð nú þegar.
Tilborð merkt „Germany" verða að afhendast afgr. bláðsins
fyiir 1. október.
15-30 °lo af slátl
gef ég af öllu veggfóðri til 1.
okt. n. k. — 120 tegundum
úr að velja. : : — : : —
Gnðmnndur Ásbjðrnsson
Sími 1700.
Laugaveg 1.
Tvær vísur.
Visur þessar eru um beygingu
á orðinu að flá. Það beygist eins
og orðið að slá, og beygingin er
því: eg fló, hef flegið, en ekki
eg fláði, heí fláð. — Vísurnar eru
svo til þess, að hægra veiti gð
rnuna þetta.
Eins og Jxú beygir orðið slá
ávalt sló, hef slegið,
Jiannig seg þú fló af flá,
og fylgja lát: hef flegið.
Lát J)ví aldrei fláði, fláð
falla Jiér af munni.
Hver svo vel Jiað ræki ráð,
aö rétt hann málið kunni.
H. B.
I
»oo<==>o<r>oc
LBæjarfréttir j
>0 000
□ EDÐA 59259307-1 (miðvd )
íyrirl.*, R.-. M/.
Veðrið í morgun.
Hiti i Reykjavik 6 st., Vest-
! mannaeyjum 6, ísafirði 5, Ak-
, , . , . | ureyi’i 8, Seyðisfirði 9, Grinda-
mer sist txl hugar komið, að það j yik 6> Stykkishólmi 5> Grims.
ætti fyrir mer að: liggja að koma 5
til Islands eftir tvö ár. En nú þyk- 5
gaman að vera kominn '■!
síðan allhvöss eða hvöss suðlæg'
átt. Úrkoma á Suðurlandi og
Vesturlandi. Suðvestlæg átt og
úrkomulítið annarsstaðar.
Látinn
er í Borgarnesi síðastliðinn
föstudag, Þorbjörn Gíslason frá
Bjargarsteini. — Hafði hann orð-
ið fyrir bifreiö um fyrri helgi,
meiðst nokkuð, en tekið síðan
lungnabólgu, er varð honum að
bana. — Þorbjöm var orðinn liá-
aídraður maður, kominn yfir átt-
rætt. — Synir hans eru Jieir Gísli,
búfræöingur hér í bænum, og
Magnús, söölasmiður i Borgarnesx.
— Þorbjörn heitinn dvaldist mörg
efri ár sín í húsmensku á Bjarg-
arsteini í Stafholtstungum, en síð-
ustu árin var hann á vegum
Magnúsar sonar síns í Boi’gai'nesi.
„Smámunir lífsins“
heitir prédikun eftir síra Frið-
rik Hallgrímsson, dómkirkjuprest,
sem hann flutti á 9. sunnudag eftir
trínitatis, og prentuð hefir verið
í snotri útgáfu. Hún fæst á Hverf-
isgötu 74 og kostar 25 aura. Á-
góðinn af sölu prédikunarinnar
rennur til Elliheimilisins.
ír mer gaman aö vera
hingaö, því að eg er ekki hrædd-
ur við ísa-fár (ice-fever) og
vona að una mér vel. — íslend-
ingar, sem eg hitti á skipinu, tóku
mér með þeirr.i alúð og kurteisi,
sem eg hefi átt að venjast í Dan-
nxörku, og eg finn, að eg muni
kunna vel við alla íslendinga.
I
stöðum 2, Raufarhöfn 4, Hól-
um í Hornafirði 6, pórshöfn i
Færeyjum 8, Angmagsalik (í
gær) 5 st., Kaupmánnahöfn 12,
Utsire 12, Tynemouth 16, Leir-
vík 9, Jan Mayen 1 st. (Mestur
liiti í Reykjavík siðan lcl. 8 i
gærmorgun 8 st., minstur 4 st.
Úrlcoma mm. 3.2). — Loftvæg-
islægðir fyrir norðaustan Jan
Mayen og vestan ísland. Veður-
spá: Suðvestlæg átt fyrst í stað,
í Oringe geð-
Sjálandi, og frú
Helgi Tómasson
aðstoðarlæknir
veikraspítala á „s
hans, komu hingað til bæjarins
snemma í Jxessum mánuöi, en fara
héðan upp úr næstu mánaðamót-
um. Helgi hefir verið tvö ár í
Oringe, en hafði áður stundað
lækningar í öðrum geðveikraspí-
tölum í Danmörku bg Svijxjóð.
Brauðver'ð
hefir lækkað lítilsháttar hér í
bænum hjá Bakai'ameistarafélag-
inu.