Vísir - 01.10.1925, Blaðsíða 1

Vísir - 01.10.1925, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími 1600. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. 15. ár. Fimtudaginn-1. októberl925. 236. GAHLA BÍÓ MnBiðarlsnsi 'dreignriBB. Gullfalleg mynd í 7 þáttum. Aðalhlutverk leikur ÁFTUR eru nýjar birgðir af þessu ágæta IRMA Smjörliki komnar með e.s. Islandi. yerð 118 aura % kg. SmjörMsið ,ISMA‘ NÝJA BÍO Sími 223. I ma JACKIE COOGAN. I Hikið úrval af borðstofudúkum, kaffidúk- um, skrauthandklæðum, eld- húshandklæðum, áteiknuðum dúkum með krosssaum, hentug- um fyrir litlar telpur að sauma, hörblúndum, o. fl., nýkomið á Bókhlöðustig 9. Búðin er flutt í kjallaránn. Hannyrðakensla. Kennum allskonar hannyrðir, svo sem kunstbroderí, blómst- ursaum, „ceneliu“-saum, ítalsk- an kniplisaum, „tylltrækning‘% gamlan hvítsaum, filering, or- kering, baldýringu og knipl á- samt mörgu fleira. Bæði dag- og kveldtímar. Syrstnrnar frá Brimnesi. pórsgötu 3, uppi. Sími 1583. Stúlka óskast til eldhúsverka i Tjarnargötu 3 A. Tilkynning! Undirritaðar verslanir hafa í dag lækkað verð á hverri einustu vörutegund i búðum sínum um 10 — til 20%. — Yerðlækkun þessi stafar af þeirri hækkun á íslenskri krónu, sem orðið hefir undanfarið. Vöruverð okkar er því svo lágt nú, að hvergi verða -------gerð betri kaup á Jandinu. --- Sími 43. Liverpool-útbú. Laugaveg 57. Sími 1393. Kristján Jónsson, sími 1668. (Liverpool-vörur, Bergstr. 49). Stórfenglegur sjón- leikur í 10 þáttum Leikinn af: og [HÍ Jónatan þorsteinsson Laugaveg 31 & Vatnsstíg 3 Simar 464 & 864. Nýkomnar vörnr: Gólfteppij margar stærðir. Divanteppi, Strástólar og sóltar. Borðvaxdúkar og bryddingar. Gólfdúkar margar tegundir, Fy'rirliggjandi margskonar húsgðgn. Allar tegundir húsgagna smíðaðar eftir pöntun. byrjar i dagf 1. október. Horgunkjólatau frá 5 kr. i kjólinn. Ullarteppl með hálfvirði. Káputau, mjög ódýr. Hötuðsjöl, Gardíuu\au o. m il. 20% á léreftum. 10% á klæði og tvisttauum E P. Dnns, A-deild. 15-300o afslátt gef ég af öllu veggfóSri; — — 120 tegundum úr að velja. : : — : : Guðmnndnr Ásbjörnsson Sími 1700. • Laugaveg 1.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.