Vísir - 01.10.1925, Blaðsíða 8

Vísir - 01.10.1925, Blaðsíða 8
vlaiR Stúlka, sem ætlar aS læra þýsku á vetri komandi, óskar eftir einum eða tveimur byrj- endum með sér. A. v. á. (51 É--—--------------------------‘ Börn tekin til kenslu, innan skólaskyldu aldurs, einnig eldri börn, ef rúm leyfir. Kenslan verður á Bárugötu 4. Uppl. i síma 1730, kl. 5—7. (25 t-----------------------------— Yanur kennari i Austurbæn- tim, kennir íslenslcu, dönsku, ensku og reikning, börnum og nnglingum. A. v. á. (21 Ensku og dönsku kennir J>ór- pnn Jónsdóttir, Baldursgötu 30. (14 i • - —---------- Kennari óskar eftir að kenna börnum eða unglingum 2 tíma á dag. A. v. á. (2 Skóli minn fyrir börn, inn- án 10 ára, byrjar fimtudaginn 8. J>. m. Sími 1689. — Jóhanna Eiriksdóttir, pórsgötu 17. (41 Kenslukona, sem getur kent ensku og dönsku, óskast á svéitaheimili. Uppl. Bergstaða- stræti 27, milli 1 og 2 á föstu- daginn. (29 Wilhelm Jacobsson, cand. phil., Yitastíg 9, kennir hraðrit- iun, ensku, dönsku, reikning o. fl. (436 Vélritun kend. Kristjana Jóns- dóttir, Laufásveg 34. Sími 105. Stúlka getur fengið fæði og húsnæði: á sama stað. A. v. á. (10 Fæði fæst i Lækjargötu 12 B, niðri. Sími 643. (72 t----------------------------- 3-4 reglusamir menn geta feng- iíS fæ'Si á Vesturgötu 33 B. (83 Fæði til sölu í Miðstræti 8 B. Kristjana Einarsdóttir. (1035 Gott fæði fæst í Aðalstræti 16, niðri., Jóhanna Hallgrímsdóttir. (1056 Sýning Guðmundar Einars- sonar í Goodtemplarahúsmu er opin daglega kl. 10—6. (9&9 Fluttur frá Laugaveg 5 á Laugaveg. 21, á mótj Hita & Ljós. Guðm. B. Vikar, klæð- skeri. (962 Theódór SigurtSsson, sem var i Vetléifsholti í Holtum, en er nú í Reykjavik, óskast til vi'ðtals á afgr. Vísis. (986 Tapast hefir kvenúr, merkt: „M. S. G.“, frá Tjarnargötu 12 að Hverfisgötu 41. Skilist á Hverfisgötu 41 eða í Tjarnar- götu 12. , (67 Tapast hefir kven-flauels-belti með gyltum kúluspennum. Skil- ist i Vonarstræti 12, gegn góð- um fundarlaunum. (54 Divan óskast til leigu. A. v. á. (11 vantar 1. október. Upplýsing- ar í Bankastræti 10 uppi. Stúlku vantar í eldhúsið á Vifilsstöðum. Uppl. hjá ráðs- konunni. Simi 813. (45 Stúlka óskast í vist. — póra Andersen, Aðalstræti 16. Sími 1073. (74 Góð stúlka óskast til inniverka. Uppl. á Vesturgötu 18. (73 Góð stúlka óskast. Marta Jónsdóttir, Laufásveg 49. Sími 1530. (70 Röskur sendisveinn óskast nú þegar. Versl. Björninn, Vestur- götu 39. ___________________(42 Stúlka óskast í vist. — Gott kaup, Uppl. Skólavörðustig 27. Sími 1640. (40 Stúlka óskast í vist. — Gott kaup. Uppl. Lokastíg 2, efra liúsið. (39 Stúlka óskast i vist. Hliðdal, Laufásveg 16. (38 Stúlku vantar mig með ann- ari. — Laufey Vilhjálmsdóttir, Klapparstíg 44. (37 Menn teknir í þjónustu, einn- ig ræsting á herbergjum. A. v. á. (35 Góð stulka óskast á fáment heímili. Uppl. í síma 1425. (34 tfjjjggsr- Stúlka óskast 1. okt. á gott fáment heimili í miðbæn- um. A. v. á. (32 Tvær stúlkur óskast i vist á Hverfisgötu 55t uppi. (30 Duglegur sendisveinn óskast nú þegar. Versl. Afram, Lauga- veg 18. (28 Stúlka óskast í vist til Mar- grétar Leví. Hattaverslunin Ing- ólfshvoli. (85 Stúlka óskast i vetrarvist á fáment heimili. Laugaveg 13. — m Stúlka, eldri eða yngri, óskast. Klapparstíg J4. (66 Stúlka óskast strax. Ástríður Jónsdóttir, Laugaveg 20 B. (65 Stúlka, sem saumar, óskar eftir herbergi, helst með ein- hverju sem má elda í. Áreiðan- leg greiðsla. A. v. á. (62 Stúlka óskast hálfan daginn. Uppl. á Grettisgötu 20 A, uppi. (61 Stúlka óskast í vist. Ólöf Sig- urðardóttir, Frakkastig 6 A, uppi. (60 Stúlka óskast í vist. Elin Storr, Grettisgötu 2, uppi. (59 Nokkrir menn teknir í þjón- uslu. Uppl. í síma 729. (58 Stúlka úr sveit óskast í vist til nýárs. Uppl. Klapparstíg 12, niðri. (56 Siðprúða stúlku, helst úr sveit, vantar í vetur. Uppl. í Mentaskólanum, niðri. (18 Góð stúlka óskast í forföllum annarar 3—4 vikur. Uppl. í síma 1639. (16 Stúlka óskast strax. — Frú Malmberg, Norðurstig 7. (13 Vetrarstúlka óskast strax til Ásgeirs G. Gunnlaugssonar, Ránargötu 28. Simi 1362. (9 Stúlka óskast í árdegisvist á bamlaust, þriggja manna heim- ili. Uppl. á Stýrimannastíg 14, lcl. 10—11 árd. (3 Góð stúlka óskast i vist nú þegar. Gott kaup. Uppl. á afgr. Visis. (52 Stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. Lokastíg 14, uppi. (49 Stúlka óskast nú þegar. Hátt kaup. Uppl. á Laugaveg 46 B. Ung stúlka óskast í vist liálf- an eða allan daginn. Frú Bjerg. (47 Unglingsslúlka pskast í létta vist, þarf lielst að sofa heima, Lokastíg 4, efstu hæð. (75 Stúlka óskast i vist. — Rósa Hjörvar, Aðalstræti 8. (44 Stúlka óskast á fámennt heim- ili. Frí gæti komið til mála síð- degis. Uppl. Skólavörðustíg 17 A. (77 t tVð og þrifin stúlka óskast, þrent í heimili. Sími 1028. (76 jjjjggr- Góð og áreiðanleg stúlka óskast í vist nú þegar. Elísabet G. Waage, Skólavörðustíg 24. (27 Góð stúlka óskast í vist meS annari. pórarinn Kjartansson, Laugaveg 76. (57 Stúlka óskast i vist, getur kom- ið til greina hálfan daginn. —♦ Laugaveg 30. (5& Stúlku vantar á Vesturgötu 19. Anna Hallgrimsson. (1201 Stúlka óskast i vist. Baldurs- götu 18. (1195 Góð stúlka óskast til Bryn- hildar Pétursdóttur, Vesturgötu 23 B., (1190' Stúlka óskast til eldhúsverka. Guðrún Finsen. Sími 331. (1183 P.!' ......... .....- ■ -« Góð stúlka óskast í vist nú þegar. Lilla Möller, Tjarnargötu 11. (1179 Stúlku vantar mig nú þegar.. Ágústa porsteinsdóttir, Lindar- götu 1. (1155 Allskonar hnífabrýnsla á Njáls- götu 34. (224 Stúlka óskast strax. Sími 857.. (1128: þjónusta fæst á Frakkastig 10. (1130 Stúlka óskast, sem innistúlka hálfan daginn. A. v. á. (1182: Stúlka óskast í vist. — Ólafía Bjarnadóttir, Laugaveg 19, uppi (976- Stúlka óskast i vist nú þegar.. Lovisa Biering, Laugaveg 6. — (1164' Góð stúlka óskast til Böðvars Jónssonar, Laugaveg 73. (1190 Hraust stúlka óskast i vist núi þegar, hátt kaup. Uppl. i sima 1458. Óðinsgötu 21. (1157 r ■ 1 .. ■■■■ '■ .. KomiB meö föt ytJar til kemiskr- ar hreinsunar og pressunar til O.. Rydelsborg, Laufásveg 25, þá. verbiB þið ánægtJ. (379 Skósólningar og gúmmívið- gerðir eru margviðurkendar bestar hjá mér; smiða hka nýtt. eftir pöntun. Fljót afgreiðsla.. Simi 339. Einar þórðarson,. Laugaveg 63. (337 Ef þiS viljiS fá stækkaðar mynd— ir, þá komiS i FatabúSina. Fljótt og vel af hendi leyst. (377' Stúlka óskast í vist 1. október,. Hverfisgötu 14. (624, Stúlka óskast í vetrarvist. — Gott kaup. Uppl. á Skólavörðu- stíg 27. ' (110*1 .........._ "T Stúlka óskast i vist nú þegar. Uppl. Vesturgötu 48. (1059 Góð stúlka óskast í vist. Dóró- thea pórarinsdóttir, Bræðra- borgarstíg 15. (1132.' FÉLAGSPHENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.