Vísir - 01.10.1925, Blaðsíða 4

Vísir - 01.10.1925, Blaðsíða 4
VÍSIR LANDSBANKINN. Frá og með deginum í dag lækka vextir Landsbankans af víxlum og lánum niöur í 7%, vextir af viðtökuskírteinum niður í 5% og sparisjóðsvextir niður í 4V2%. Landsbanki íslands. 1-------- I Innilegt þakklæti votta eg öllum þeim mörgu, sem hafa sýnt mér liluttekningu við fráfall og jarðarför kon- unnar minnar elskulegrar, Lilju Hjartardóttur. Fyrir hönd mína og barna minna. Guðmundur R. Magnússon. '"wwawsfosKwwn i ]?að tilkynnist hér með,að María Agnes porleifsdótt- ir, andaðist á Farsóttarhúsinu 28. þ. m. — Jarðarförin er ákveðin, laugardaginn 3. okt., kl. 1 frá dómkirkjunni. Aðstandendur. 2 eða 3 stólkor vantar að Korpúlfsstöðum yfir veturinn eða lengur. Upplýsing- ar um kaup o. fl. hjá Kolbeini Árnasyni, Baldursgötu 11. Ií! prófessor tekur framvegis á móti sjúkling- um í Veltusundi I kl. 12—1/4.. Sími 693. Símskeyti Khöfn 30. sept. FB. Fiskveiðar Norðmanna við Grænland. Símað er frá Osló, aö forustu- skip 11 skipa, er voru að vei'Sum á GrænlandsmiSum, sé komiS heim, og eru skipverjar óánægSir yfir árangrinum af ferSinni. Frem- ur lítil veiSi og ýms óhöpp. Fálk- inn handsamaSi til dæmis fjögur. Frá Kínverjum. SímaS er frá Shanghai, aS ó- kyrSin og verkföllin fari mink- andi. Landstjóri Frakka í Marokkó. SímaS er frá París, aS Liauthey, landstjóri Frakka í Marokkó, biSji um lausn, og verSi hann kallaSur heim, vegna þreytu. Öryggismálin og Rússar. SímaS er frá Berlín, aS Titcher- in, sem þar er á ferSalagi til þess aS semjaviS stjórnina um ýms fjár- hagsleg málefni milli Rússlands og Þýskalands, hafi sagt, aS fyrir- hugaSir öryggissamningar muni einangra- Rússland. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 6 st., Vest- mannaeyjum 6, ísafirSi 3, Akur- eyri 8, SeySisfirSi 8, Stykkishólmi 6. GrímsstöSum 2, Raufarhöfn 4, Flólum í HornafirSi 6, Þórshöfn i Færeyjum 9, Angmagsalik (i gær) —r- 2 st., Kaupmannahöfn 11, Utsire 11, Tynemouth 10, Leirvík 10, Jan Mayen 2 st. — Mestur liiti 7 st., minstur 3 st. Úrkoma 5,1 mm. LoftvægislægS fyrir aust- an Jan Mayen. VeSurspá: SuS- vestlæg og síSar suSlæg átt á SuS- uriandi og Vesturlandi. SuSvestlæg átt á Austurlandi. Allhvasst sunn- anlands og austan. Skúrir á SuS- urlandi. Vextir lækka. Forvextir hafa lækkaS í Lands- bankanum niSur í 7%, og spari- sjóSsvextir niSur í 4/4%. íslandsbanki hefir lækkaS forvexti niSur í 7Yi% og innlánsvexti um GuUfoss kom í morgun, meS fjölda far- þega. Goðafoss kom aS norSan í gærmorgun meS fjölda farþega. Þessir skólar verða settir í dag: Mentaskól- inn, verslunarskólinn, kvennaskól- inn, kennaraskólinn, barnaskólinn, samvinnuskólinn, stýrimannaskól- inn, vélstjóraskólinn. — Háskól- inn verSur settur á laugardag. Haustrigningar verSa leiknar annaS kveld í ISn- aSarmannahúsinu. Sjá augl. Douro i5 ! !; fór frá Leith í nótt, áleiSis hing- aS. — V axtalækkun. Frá og með deginum í dag lækka útlánsvextir úr 8%> niður í 7)4%. Sömuleiðis lækka innlánsvextir. bæði af skírteinum og inn- lánsbókum um J/2%. íslandsbanki. H.f. Reykjavíkurannáll: Baustrigniagar. Leikið í Iðnó föstudaginn 2. október klukkan 8. Aðgöngumiðar í Iðnó í dag kl. 1—7 og í'östudag kl. 10— 12 og eftir kl. 1. Verð: Balkon sæti kr. 4.00, sæti niðri kr. 3.00, sfæði kr. 2.50, barnasæti kr. 1.20. — Sími 12. PRESERVENE þvottasápa er ólík öllum öðrum þvottasápum, að því leyti, að hún vinnur eins og. þvoltaduft, en hefir þann stóra kost að hún veldur engum skemdum á þvottinum. Hún liefir i sér sérstakt uppleysandi efni, sem framieiðendur þessarar sápu einir þekkja og geta notfært sér. Þetta efni leysir upp óhreiniudin án þess að skaða þvottinn. Sápan er skorin í þunna spæni, látiu i þvottapottinn og þvotturinn soðinn í 20 mínútur. Að þeim tíma liðnuni hefir hún leyst upp óhreinindin og ekki þarf annað en skola þvottinn og breiða til þerris. (Lesið næstu auglýsingu) Guðm. B. Vikar, klæðskerameistari, hefir flutt verslun sína og saumastofu frá Laugaveg 5, á Laugaveg 21. Hafnarskrifstofan verður flutt í dag í hiS nýja hús Edinborgar. ICaupendur Vísis, sem fara búferlum um mánaSa- mótin, eru vinsamlega beSnir aS segja til þess á afgreiSslu blaSsins, og helst skriflega. Trúlofuð eru ungfrú Friede Briem (dottir Páls heitins amtmanns) og Ásgeir GuSmundsson, cand. jur., frá Nesi. Gengi erlendrar myntar. Rvik í morgun. Sterlingspund ........kr. 22.60 100 kr. danskar ......— 112.66 100 — sænskar ........— I2S-39 100 — norskar .......... — 93-23 Ðollar ................ — 4.67)4 N ámsskeiS er í ráSi aö halda á Mullers- skólanum hér í bænum. Sjá augl. Annie og Jón Leifs skemtu sjúklingum á Vífilsstöö- um í gær, og var tekiö þar meö miklum fögnuði. — Síðasta tæki- færi til aö hlusta á þau að þessu sinni, veröur í Nýja Bíó annað kveld, því að þau fara héðan bráö- lega til útlanda. Bláskógar Iieitir nýprentuð Ijóðabók eft- ir Jón skáld Magnússon. — Höf. [ mun vera fáum kunnur énn sem komið er, því að hann hefir lítt tranað sér í’ram og farið dult með ágætan kveðskap. — Fáein ; kvæði hafa þó birst eftir hann 1 á prcnti, öll óvenju-vel kveðin | og hefluð að formi. — Bók þessi mun verða kærkominn gestur öllum Ijóðavinum. Hennar verð- ( ur nánara getið síðar. Bæjarstjórnarfundur ' verður haldinn i dag, kl. 5 siðdegis. — Níu mál á dagskrá. Í ' Bjarni Bjarnason, frá Seyðisfirði heldur skemt- un í Bárunni í kveld kl. 9. — Til skemtunar verður grallara- söngur, eftirhermur og dans. Jóhannes Jósefsson og frú hans komu tiFWinnipeg ásamt dætrum sínum seint í ágúst, og sýndi Jóhannes þar íþróttir sínar viö mikinn orðstír. Þaöan fóru þau vestur til Alberta og voru áöur kvödd meö samsæti í borginni. Skrifstofur Rafveitunnar veröa framvegis í húsi Edin- borgar. Vísir er átta síður í dag. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.