Vísir - 01.10.1925, Blaðsíða 7

Vísir - 01.10.1925, Blaðsíða 7
yísiR Gardínuefni, fallegt úrval. Léreftin góðu, tvíbr. og ein- breið. Tvisttau og Flónel, margar teg, Fiðurhelt lér- eft, hv. og mislitt. — Hvergi ódýrara. Handklæði, Handklæðadregill, Lastingur sv„ afar góð- ur. Kventreyjur úr ull og silki. Drengjapeysur, Barna- nærfatnaður. Kvensokkar úr ull, silki og bómull. Barna- sokkar góðir og ódýrir. Bróderingar, stórt úrval, ljóm- andi fallegar og ódýrar. Verslun Karólínu Benedikts Njálsgöta 1- Sími 408. Frá 1. október er verð á öUúm vörum lækkað í samræmi við hækkun krónunnar. — Samtímis hefi eg fengið mjög niikið af nýjum vörum með nýju verði. — Athugið verðið! Matrosföt á drengi frá kr. 10.00 Mislit jakkaföt karlm. frá kr. 49.00 f Blá Cheviotsföt karlm. frá kr. 100.00 Vetrarfrakkar karlm. frá kr. 52.00 Regnfrakkar karlm. frá kr. 29.00 Drengjafrakkar frá kr. 10.00. L. H. Mnller. 3 stofur og eldhús óskast til leigu nú þegar. Ábyggileg borg- un. Uppl. í síma 412. (22 2 reglusamir menn geta feng- ið sólríkt herbergi, ásamt fæði, pórsgötu 3, uppi. (6 Námsmaður óskar eftir frem- Vir litlu herbergi. Gott ef ein- hver liúsgögn fylgdu. Uppl. hjá Einari Helgasyni, garðyrkju- stjóra. _ (36 ÍBÚÐ vantar barnlaus hjón strax. Fyrirfram greiðsla yfir lengri tíma, ef óskað er. A. v. á. (31 3 herbergi og eldhús til leigu l fyrir einhleypa i Bernhöftsbak- arii. (71 Mentaskólapiltur, i 5. bekk, | óskar eftir lierbergi gegn kenslu i að nokkru eða öllu leyti. A. v. á. (64 1 Skrifstofumaður óskar eftir góðu herbergi strax. A. v. á.(63 Einhleypur reglumaSur vill fá herbergi (eitt til tvö), helst me‘8 húsgögnum I. okt. Tilboð merkt: sendist Vísi. (510 1000 kr. fær sá, sem getur | leigt nú þegar 4 herbergi og eld- hús. Tilboð sendist Visi, auðk.: „lOOOh (23 Nýtt: Hvítkál, Rauðkál, Gulrætur, Rauðrófur, Selleri, Purrur. Laukur og Jarðepli (dönsk). Nýlenduvörudeild Jes Zimsen. Visiskaffið mrír Mlh gMsi. Sá, sem getur borgað fyrir- í’ram fyrir nokkra mánuði, get- ur fengið góða stofu leigða. Sér- inngangur. Uppl. á Hverfisgötu 88, niðri. (26 2 herbergi og eldliús óskast nú þegar. A. v. á. (24 íbúð, 2—3 herbergi og eld- hús, óskast nú þegar. — Pálmi Einarsson, ráðunautur. Búnað- arfélag Islands. (43 Veggfóðrið mðursett 10°|o afslátt gefum við á öllu veggfóðri, sem verslunin nú hefir, meðan birgðir endast. — Við mælumst til, yðar veg-na, að þér áthugið verðið hjá okkur og öðrum til samanburðar. Hf. Hiti & Ljðs Til sölu: Rúm með nýrri , fjaðramadressu, ódýrt. — Uppl. ; Frakkastíg 10. (50 Nýkomið: Regnkápur, man- chettskyrtur, liattar, húfur, nær- föt, bindislifsi, sokkar, axla- bönd, flibbar o. m. fl„ ódýrt. Karlmannahattaverkstæðið, — Hafnarstræti 18. (20 Lítið notuð jacketföt til sölu. Kai’lmannaliattaverkstæðið, — Hafnarstræti 18. (19 Góður Svendborgarofn óskast til kaups. Sími 807. (17 Barnastóll til sölu. Grettis- götu 43, niðri. (5 Ný kvenltápa til sölu. Verð kr. 30.00. A. v. á. (8 Kringlótt borð til sölu..A. v. á. ___________(7 Úrval af fallegum veggmynd- um fæst í Emaus. (1 Til sölu: Hálftunna af krydd- síld, á Laugaveg 19, kjallaran- um. (12 Agætur fermingarkjóll til sölu, Linnetsgötu 1, Hafnarfirði. (15 Góð kýr til sölu. Ber 5 vikur af vetri. Uppl. á Vitastig 8. (4 Ódýr saltfiskur, fæst i versl. Jóns Bjarnasonar, Laugaveg 33. (46 Vegna plássleysis eru til sölu ca. 100 hænur af úrvals kyni og 100 andir, 4 tií 6 mán. gamlar, sérlega varpliátt kyn. Uppl. á Rauðarárstíg 10, eftir ki. 2 á morgun (föstudag). Sími 1507. (33 Bókaversl. Emaus, Bergstaða- stræti 27, hefir nú fengið mikl- ar birgðir af öllu því, sem skóla- börnin þurfa að hafa með sér í skólann. (86 2 rúmstæði til sölu i Ási. Sími 236. (69 þ>ýsk mörk óskast til kaups. A. v. á. (55 Harmbnium til sölu með tæki- færisverSi. Sinii 584. (84 Yerðlækkun á mörgum vöruteg- undum með deginum í dag hjá Jóh. Ögm. Oddssyni. Laugaveg 63. Sími 339. (82 Strákústar, Handkústar, Ofn- Skóburstar, Naglaburstar, Potta- og Gólfskrúbbur, hjá Jóh. Ögm. Oddsyni, Laugaveg 63. (8i Gúll og Silfurbrons og því með- fylgjandi hjá Jóh. Ögm. Oddssyni, Laugaveg 63. (80 Vefjargarn, Tvinni, Tölur. Jóh. Ögm. Oddsson, Laugaveg 63. (79 Kringlúrnar góöu. TvíbÖkurnar ágætu — nýkomnar á Laugaveg •63. LækkaS vérð. — Jóh. Ögm. Oddsson. (78 Með tækifærisverði fæst nú þegar: Plydssófi, plydshæginda- stóll, myndir o. fl. Óðinsgötu 9. (1140 Kýr, rauSskjöldótt, kollótt, 4 vetra, nythæð 15 merkur, burðar- tírni 14 vikur af vetri, tii sölu. Kýrin er í alla staSi mikill gripur og galialaus. Uppl. hjá Jóni Sig- urpálssyni í sima 400 eða 1586. ________________•____________(754 Leðurvörur svo sem: Dömutösk- ur, dömuveski og peningabuddur, ódýrastar í versl. GoSafoss, Lauga- veg Sími 436. (408 Baðáhaldið, þessi ómissandi eign, sem ætti að vera til á hverju heimili, fæst í FatabúSinni. (914 Tækifærisverð á stórum og litl- um húsum með sanngjarnri út- borgun og lausum íbúðum. Uppl. á LaUfásvegi 5, kjallaranum, eft- ir kl. 6 síSd. (609

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.