Vísir - 01.10.1925, Blaðsíða 5

Vísir - 01.10.1925, Blaðsíða 5
VÍSIR hi'ldur aSalfund í dag 1. okt. kl. 8 síðdegis hjá Rosenbeig. Stjóruin fást í Nylenduvörudeild Jes Zimsen. Opið bréf Vtil Árna Sigurðssonar fríkirkju- prests fæst á afgr. Aljib. og í :Sveinabókbandinu, Laugav. 17 B. KVÆÐI eftir Guðmund Frið- jónsson nýútkomin, kr. 10,00. SÖNGLÖG eftir Jón Laxdal, 11 ný lög, kr. 3.50. — Fást í Bókav. porsteins Gíslasonar, Veltusundi 3. -Fimlm sönglög eftir Sigv. Kaldalóns eru ný- komin út, og eru þessi: Stormar (Steinn Sigurösson), Vorvísur (Halla Eyjólfsdóttir), Una (Da- víö Stefánsson frá Fagraskógi), Skógarilmur (Einar Benediktsson) ■og Lei'ösla (Þorsteinn Gíslason). Austurríski vatnafræöingurinn, dr. Reinsch, sem hér hefir starf- að í sumar á vegum Búnaöarfé- lags íslands, ætlar aö sýna í há- ‘skólanum kl. g annaö kvöld, lækn- um og náttúrufræðingum, ýmsar Tiýungar viövíkjandi smásjám og smásjárrannsóknum. Eins og áður Eefir verið getið um i blaðinu, hef- ir doktorinn öll nýtísku tæki til smásjárrannsókna og munu sum jþeirra áður lítt kunn hér á landi. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: io kr. frá H. J., 5 kr. frá K., 2 kr. frá Guðrúnu, -J2 kr. frá konu. GOÐAFOSS fer héðan á laugardag, 3. okt. kl. 10 árdegis vestur og norður um land til Noregs og Kaup- mannahafnar. GULLFOSS fer héðan á laugardag, 3. okt. kl. 8 síðdegis til Austfjarða, Hull og Kaupmannáhafnar. ESJA fer' héðan væntanlega 6. októ- ber vestur og norður um land. Vörur afhendist á laugardag eða mánudag. Munið eftir því að efnisbest og smjöri líkast er ,Smárá-smjörliki 'OÍWTaKIáMimTnlaNMnMi Ankaniðnrjðfnnn. Skrá yfir aukaniðurjöfnun litsvara, sem fram fór 28. þ. m., liggur frammi almenningi til sýnis á skrifstofu bæjargjald- kera, Tjamargötu 12, frá 1. til 15. október að báðum dögum meðtöldum. Kærur yfir útsvörunum séu komnar til niðurjöfnunamefnd- ar á Laufásveg 25 eigi siðar en 30. október næstkomandi. Borgarstjórinn í Reykjavík, 30. sept. 1925. K. Zimsen. B0VRIL heldur þér uppi. í heildsöln hjá Ásgeiri Signrðssyni. á tilbúnnm fatnaði 1 dag höfum við lækkað verð á öllum okkar fátn- aðí í samræmi við hækkunkrónuimar. Samtimis höf- um við fengið feiknin öll af nýjum vömm með nýju verði. Bið lieiðraða viðskiftamenn, að taka eftir neð- anskráðu verðL Matrosföt á drengi irá kr. 29.00 Mislit jakkatöt — — 73.00 Blá Cheviotiöt — — 115.00 Karlm.buxur, sem kostuðu kr. 10.50 nú kr. 8.25 Vetrarfrakkar irá kr. 75.00 Drengjairakkar — — 26.00 og alt annað eitir þessn. Komið og skoðið! Mikln úr að velja! *■ Mnllers-skólinn Opinn frá kl. 8—11 og 4—-8. Sími 738. Ef næg þátttaka fæst, verðúr haldið 10 vikna nám- skeið við Mullersskólann, frá kl. 8—9 árd. (á hverjum degi). Öll stig 5 minútna kerfisins verða nákvæmlega kend og ef til vill S fleiri æfingar. þátttakendur gefi j sig fram við undirritaðan í síð- asta lagi laugardaginn 3. okt. Jón )?orsteinsson, frá Hofsstöðum. Hafnarskrifstofan er flatt íhns Ásgeirs Sigurðssonar - „EDINBORr --

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.