Vísir - 03.10.1925, Side 5

Vísir - 03.10.1925, Side 5
yísir yetrarstarf K. F. U. M. byrjar á morgun. Sunnudaga- skólinn kl. 10; öll börn velkom- in. V-D (drengir 7—10 ára) kl. 2, Y-D (drengir 10—14 ára) kl. 4 og almenn samkoma kl. 8Mj. Kveldskóli K. F. U. M. verður settur nk. mánudagskveld kl. 8. JDr. Reinsch hélt fyrirlestur í gærkveldi fyr- ir lækna og náttúrufræöinga, um smásjárrannsóknir,og sýndi marg- vísleg smásjártæki og önnur ný- tísku rannsóknaráhöld frá firm- ■anu C. Reichert. Xióðæri og gengismál, huglei'öingar stýfingarmanns, nýútkomin bók (71 bls;), eftfr Pét- ur Halldórsson, bóksala. Vísir liefir veriö beðinn að vekja at- hygli á því, að í neðstu línu á bls. 70 í bók þessari hefir fallið nið- tir orðið haustið, á undan ártalinu 1925. Guðm. Jónsson, fyrrum baðhúsvörður, varð 69 dra X. okt. 41301 til gömlu konunnar í Bjarnaborg 10 kr. frá stúlkunni, sem áður hef- ir gefið henni sörnu fjárhæð mán- aðarlega. „Móðurást", hið þekta listaverk eftir Nínu •Sæmundsson, verður til sýnis á morgun (sunnudag) kl. 1—3 í nefndarherbergi efrideildar, i Al- íþingishúsinu. Vísir er átta síður í dag. Gamla Bíó sýnir Munaðarlausa drenginn í kveld í síðasta sinn fyrir fullorðna, æn hann verður sýndur á bamasýn- ingu kl. 5)4 á morgun. Annað 'Jkveld verður sýnd ný rnynd af Tróju-leiðangrinum fræga. Tvær sýningar, kl. 7 og kl. 9 siðd. Sjómannastofan er flutt í Hafnarstræti 15, þar sem áður var Hafnarskrifstofan. Verður opnuð aftur á morg- un, 4. okt. með guðsþjónustu ld. 6 síðd. ísland fór vestur og norður um land til útlanda kl. 6 síðd. í gær, Villemoes fór héðan til "útlanda í gær. Kári Sölmundarson kom af veiðum í gær. Goðafoss fór í morgun vestur og norður um land til útlanda. Rudolf, fiskflutningaskip, kom í morg- un norðan um land. Tekur fisk- farm hér. Skátafélagið Ernir. Félagar! Munið eítir mótinu. Komið á Laufásveg 31, kl. 9 í fyrramálið, stundvíslega. Ungur karlmaður með kenn- araprófi óskar eftir að kenna börnum eða unglingum gegn borgun í fæði eða húsnæði eða öðruvísi eftir samkomulagi. A. v. á. ,(238 Gasolíuvélar hita best í kuldanum. Hefi 3 teg. fyrirliggjandi. Hannes Ólafsson Grettisg. 1. Sími 871. 2 eða 3 stnlknr vantar að Korpúlfsstöðum yfir veturinn eða lengur. Upplýsingar um kaup o. fl. hjá Kolbeini Árna- syni, Baldursgötu 11. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: — 5 kr. frá stúlku, 5 kr. frá stúlku, 10 kr. frá S. J., 6 kr. frá K. S., 5 kr. frá Dúllu. Uppreisn í Grikklandi. pað er forn kynfylgja Grikkja, að þeir eru hverflyndir i stjórn- málum. Á siðustu árum hefir hver byltingin rekið aðra og síð- ast i júní í sumar braust þar nýr maður til valda, Pangalos yfirherforingi, sem síðan hefir stjórnað sem einvaldur, þó að þingræði haldist þar að nafninu til. — Dr. Miller, breskur mað- ur og þaulkunnugur á Balkan- skaga, segir svo í ritgerð „um Grikkland eftir júní-bylting- una“: „Ókunnugir gefa meiri gaum að hinum tíðu stjórnarskiftum Grikklands enframförumlands- ins. Á fyrstu rikisstjórnarárum Glúcksborgar-ættarinnar voru stjórnarskifti jafnvel enn tíðari en á síðustu árum. Við þrenn síðustu stjórnarskifti lýðveldis- ins, urðu fremur litlar breyting- ar á gengi grískrar myntar í London, og þótti það einkanlega undarlegt, þegar júní-byltingin varð, því að þá bjuggust flestir við, að „drakkman“ felli í verði. Piræus er nú þriðja mesta höfn við Miðjarðarhaf og viðskifti fara þar vaxandi og munu enn aukast, þegar vöruflutningar á smábátum milli skips og lands liafa lagst niður, en að þvi er nú unnið, og fá ferjumennim- ir uppbót vegna atvinnumissis. Öllum verslunarmönnum ber saman um, að flóttamenn, sem komið liafa til Makedóniu úr löndum Tyrkja, muni rétta við hag landsins á fám árum. — 1 liafnarbæjum Aþenuborgarhafa flóttamenn komið upp dúka- gerð, sem ókunn var áður í GrikkJandi, og mun það verða landinu til mikils hagnaðar. — Bændur og annar landslýður er orðinn leiður á hinum tíðu 6RAHH0FÓNFLÖTDR í miklu úrvali og mjög ódýrar. Fyrirliggjandi „H-Moll Sym- phonie“, eftir Schubert, „Schererazade“, eftir R. Korsakow, „Symphonie Pathétique“, eftir P. Tschaikowsky, operan „Ca- valleria Rusticana“ (komplet). Mest úrval af öllum varahlutum til grammófóna. AUar; viðgerðir framkvæmdar fljótt og vel. FÁLKINN. „Góða frú Sigríður, hvernig íerð þú að búa til svona g-óðar kðkur?" „Eg: skal kenna þér galdurinn, Ólöf mfn. Xotaðu að- eins Gerpú.lvcr, Eggjapúlver og- alia Dropa frá Efnagerð Keykjavíkur, þá verða kekurnar svona fyrirlaks góðar“. „Það fæst hjá öllum kaupmönnum, og eg bið altaf um Gerpúiver frú. Efnagerðinni eða Gerpúlverið með telpumyndinni“. Landsins besta úrva! af rammalistnm. Hyndlr innrammaðar fljótt og vel. --- Hvergl elns óðýrf. Síml 555. Guðmundur Ásbjernssou. Langaveg 1 íaw AN D áðalnmboðsmaðnr lyrir Island Ö Einarsson vélfræðingur. Símnefni ,,Atlas“ Reykjavik. Sími 1340. stjórnarskiftum, og telja þau runnin frá „stjórnmálamönn- nnum“, sem enn eru sérstakur flokkur i Grikklandi, þar sem allir tala þó um stjómmál, þó að þeir gefi sig ekki við þeim.“ Svo er sagt, að Pangalos hafi ekki liaft nema 80 liermenn með sér, þegar hann braust til valda, og óttast margir, að hann hafi „kent félögum sinum ofmikið,“ eíns og galdramennimir forS- um, og megi þvi búast við, að þéir ráði tíl nýrrar uppreisnar, þegarf minnst varir. „Fymum nýtur þess er fyrnum fær,“ seg- ír forn málsháttur, og Grikkir trúa því, að sá, sem „sigri með sverði“ verði „sigraður með sverði.“

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.