Vísir - 17.11.1925, Blaðsíða 1

Vísir - 17.11.1925, Blaðsíða 1
Htstjóri; PÁLL STEINGRlMSSON. Siml 1600. AfgreiðslaS AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. 15. ár. Þriðjudagmn 17. nóvember 1925. 276. m OamlA 3310 <41 Landnámsmenn (The covered Wagon.) Stórfræg Paramonntmynd í 10 þáttum. ASalhlutverk leika: J. Warren Kerrigan og Lois Wilson. ■wwmmhiiiiéi' j«iii i„ini iiii iriiiiMini'h iiiiiiiiin ir iíirniiiMiiiiii s Tilkynning til þeirra, sem flytja vörnr hingað frá ntlöndnm. Með reglugjörð 21. f. m., sem birt er í Lögbirtingablað- inu 22. s. m., hefir Fjármálaráðuneytið sett reglur um fyrir- komulag innkaupsreikninga fyrir erlend'an varning. Innkaups- reikningar yfir allar vörur, sem koma hingað til lands frá og með 1. febrúar næstkomandi, skulu fullnægja þeim kröfum, sem þar eru settar, og liggja ella við sektir. Fjármálaráðuneyt- ið hefir nú látið prenta á dönsku, ensku, frönsku og þýsku,nefnd- ar reglur um innkaupsreikningana ásamt fyrirmynd fyrir yfir- lýsingum þeim, sem á þá skulu ritaðar. Reglur þessar geta mcnn fengið á skrifstofn lögreglustjóra, Lækjargötu 10 B, og er brýnt fyrir mönnum, að senda viðskiftamönnum sínum er- lendis eintak af þeim, svo að reikningar yfir vörur, sem koma frá útlöndum frá og með 1. febrúar næstkomandi, fullnægi hinum settu skilyrðum, ella verða viðtakendur varanna látn- ir sæta sektum samkvæmt nefndri reglugjörð. Lögreglnstjórinn í Reykjavík, 14. nóvbr. 1925. Jón Hermannsson. NÝJA BtO Lepdardómar hjnskapadifsins. Sjónleikur í 8 þáttum frá First National. Aðalhlutverlc leikur liin góðkunna ágæta leiklcona . Norma Talmadge og -' Eugene O’Brien o. fl. Undantekningarlaust hafa allar myndir, sem Norma leikur i hlotið aðdáun almennings, en um enga hefir ver- ið skrifað jafnmikið hrós sem þessa, og er það að vonum, því aldrei hefir liún sýnt sina listhæfileika eins aðdáan- lega og í þessari mynd, þar sem hún leikur sama sem þi'jú hlutverlc: Unga stúlku, miðaldra konu ogfullorðnakonu,og sýnir hvernig skiftist á gleði og sorg í lífi fórnfúsrar konu. Myndin var sýnd samfleytt í 8 vikur í Palads í Kaup- mannahöfn og var mikið látið af efni hennar og útfærslu. Aðgöngumiða má panta i síma 344, frá klukkan 1. amm Fyrirliggjandi: Sagogrjón og sveskjnr, mjög ódýrt. F. H. Kjaptansson & Co, Sími 1520. | G.s. Douro fer frá Reykjavik um| 28. nóv. beint tíl Kaupmanna- hafnar. C. Zimsen. Jarðarför okkar kæra eiginmanns og föður, Björns Mark- ússonar, er ákveðin fimtudaginn 19. þ. m. og hefst með hús- kveðju á heimili hins látna, Fálkagötu 28, kl. 1 e. m. Jarðar- förin fer fram frá kirkjunni í Ingólfsstræti 19. Guðrún Markúsdóttir og börn. Jarðarför systur okkar, Bergínar Ólafsdóttur, fer fram frá fríkirkjunni miðvikudaginn 18. þ. m. kl. 2 e. li. Systkini hinnar látnu. j Bjarndýrsfeldnr ódýr, aðeins kr.‘ 650,00 fæst í „PAR1S“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.